Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyn'r Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. fHwrjpsttM&MI) Aðstoðarmann vantar á afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 7.00-12.00 f.h. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Wiborg í síma 83033. JRffgniiMiifrUÞ Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreksfirði. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. plnrffWíM&foifo' Ritari Ritari óskast á lögmannsstofu allan daginn. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Krafist er góðrar kunnáttu í íslensku og vélritun (rit- vinnslu), auk þess sem viðkomandi þyrfti að geta annast vaxta- og verðbótaútreikninga. í boði er góð vinnuaðstaða og góð laun. Svar merkt: „T - 3545“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. jan. Reykjavíkurborg Félagsstarf aldraðra hjá Reykjavíkurborg auglýsir eftirtalin störf: 1. Laus staða forstöðumanns í félagsmið- stöðina í Norðurbrún 1. Æskileg menntun og reynsla- á félags- og stjórnunarsviði. 2. Starfsmaður í aðstoð við böðun 60%, starf í Furugerði 1. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá deild- arstjóra í síma 689670 og 39225 frá kl. 10.00-12.00. Umsóknarfrestur er til 26. jan. 1988.- Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- haldi Reykjavíkurborgar í Pósthússtræti. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Hársnyrtifólk Hársnyrtistofa Dóra óskar að ráða hárskera eða hárgreiðslusvein sem allra fyrst. Upplýsingar í símum 685775 og 71878. Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á mb. Lyngey SF-61, Hornafirði. Upplýsingar veittar á skrifstofu í síma 97-81818 og hjá skipstjóra í síma 97-81480. Borgeyhf. Ritari - lögfræðistofa Lögfræðistofa í austurbænum vill ráða ritara til starfa. Starfsreynsla nauðsynleg. Aldur ekki undir 30 ára. Tilvalið fyrir starfskraft aftur á leið á vinnumarkaðinn. Umsóknir merktar: „Ritari - 6163“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrirfimmtudagskvöld. Fóstrur - fóstrur Hvernig væri að drífa sig útá landsbyggðina? Á Akureyri eru reknar sjö dagvistir með blönduðum aldurshópum, 2ja-6 ára. Boðið er uppá fulla vinnu eða hlutastörf eftir óskum hvers og eins. Fóstrur hafa forgang fyrir börn sín á dagvistir. Laun samkv. samningum Akureyrabæjar. Á Síðusel sem er 3ja deilda dagvist vantar forstöðumann og fóstrur hið fyrsta. Á Flúði vantar forstöðumann, einnig vantar fóstrur til starfa. Fjölbreytt störf og starfsaðstaða er mjög góð. Leitið nánari upplýsinga hjá dagvistadeild Félagsmálastofnunar Akureyrar alla virka daga frá kl. 10-12 í síma 96-24600 og á við- komandi dagvistun. Dagvistarfulltrúi. L = HUGBÚNAÐUR Vegna aukinna umsvifa á síðasta ári höfum við ákveðið að bæta við starfsfólki í eftirtalin störf: Starf forritara/kerfisfræðings: Viðkomandi þarf að hafa reynslu í forritun, vera snyrtilegur og með góða framkomu, ásamt því að geta unnið sjálfstætt. Starf leiðbeinanda: Æskilegt er að viðkomandi hafi kynnst Allt hugbúnaðinum eða öðrum viðskiptabúnaði og hafi jafnframt þekkingu á bókhaldi. Hlutastarf bókhald/innheimta: Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi, tileinka sér nákvæm vinnubrögð og hafa góða framkomu. í boði er góð vinnuaðstaða, betri laun og frábær starfsandi. Ath. Upplýsingar ekki veittar í síma. Eiginhandarumsóknir óskast sendar sem fyrst þar sem fram komi aldur, menntun og fyrri störf. Farið verður með alla umsóknir sem trúnað- armál. Allt hugbúnaður hf., Skeifunni 17, 108 Reykjavík. 1. vélstjóra vantar á mb. Fagranes ÞH 123 sem er að hefja netaveiðar frá Þórshöfn. Upplýsingar í símum 91-28691 eða 96-81212. Atvinna óskast Ung kona með verslunar- og stúdentspróf óskar eftir 50% skrifstofustarfi í ca 1/2 ár. Góð starfsreynsla. Upplýsingar í síma 621953. Sölukona - sölumaður óskast til að selja snyrtivörur. Þekkt merki. Þarf að hafa bíl. Svar sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 27. janúar merkt: „L-4662“. Óskum eftir að ráða lagermann og aðstoðarfólk í trésmiðju. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri í síma 687999. Völundarsmíð hf., Skeifunni 19. Skr if stof u maðu r Lyfjafræðingafélag íslands og Stéttarfélag íslenskra lyfjafræðinga vilja ráða starfsmann í hlutastarf til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „D - 4450“. Skrifstofustarf Okkur vantar starfskraft á skrifstofu okkar. Um er að ræða hálfsdagsstörf, símavörslu og frágang fylgibréfa. Vöruskemma Einnig vantar okkur starfskraft í vöruskemmu okkar við vörumóttöku og frágang. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Markaðsfulltrúi (35) Fyrirtækið er eitt stærsta fyrirtæki landsins í innflutningi á rannsóknatækjum, rann- sóknavörum, lækningatækjum og þess háttar vörum. Starfssvið: Innkaup, innflutningur, kynning og sala á geislavirkum efnum, rannsókna- tækjum og rannsóknavörum til sjúkrahúsa og rannsóknastofa. Við leitum að lyfjafræðingi, líffræðingi eða efnafræðingi. Fyrst og fremst leitum við að drífandi og ákveðnum sölumanni með menntun af einhverju framangreindra sviða. í boði er sjálfstætt starf hjá traustu fyrir- tæki, góð laun og góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.