Morgunblaðið - 20.01.1988, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 20.01.1988, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 19 BREYTING A ALAGNINGU LANDBUNAÐARVARA l.desember 1987 7. janúar 1988 Vörutegund Heildsöluv. Smásöluv. Alatrninir Álagning Heildsöluv. Smásöluv. Smásöluv. Álajjning Alagning Mismunur kr. án/sölusk. kr. % kr. m/sölusk. án söluskatts kr. % Alagn. íkr. Nýmjólk Vi 1 43,55 47,9 4,35 9,98 34,84 47,9 38,32 3,48 9,99 h-0,87 Nýmjólk V4 1 12,00 13,2 1,21 10,00 9,81 13,5 10,8 0,99 10,09 -0,21 Undanrenna Vi 1 29,18 32,1 2,92 10,01 23,35 32,1 25,68 2,33 9,98 -0,59 Rjómi Vi 1 266,82 293,5 26,68 10,00 266,76 366,8 293,44 26,68 10,00 0 Rjómi V41 67,73 74,5 6,77 10,00 67,71 93,1 74,48 6,77 10,00 0 Smjör 1 kg 285,28 313,8 28,52 10,00 228,22 313,8 251,04 22,82 10,00 -5,7 Skyr1 kg 76,45 84,1 7,65 10,01 61,16 84,1 67,28 6,12 10,01 -1,53 Dl* Heilir skrokkar 309,17 337,4 28,23 9,13 247,27 337,3 269,84 22,57 9,13 +5,66 D1 Heilir skrokkar 297,47 326,9 29,43 9,89 237,97 . 326,8 261,44 23,47 9,86 +5,96 ur Verðlagsráð frestað ákvörðunum í þessu efni vegna tilmæla ráðherra þar sem slíkt kynni að hafa áhrif á vísitölu framfærslukostnaðar. Má því segja að hún sé „fölsuð“ eða kannski öllu heldur greidd niður af kaupmönnum. Þegar gerðar eru svo mikilvægar breytingar á tekjuöflun ríkisins eins og nú hefur verið gert með breyt- ingum á lögum um tolla, söluskatt og tekjuskatt, verður að gera ráð fyrir því að eitthvað kunni að fara úrskeiðis í upphafi. Slíkt er mann- legt, og á því verður að taka á skynsamlegan hátt. Það hlýtur að vera mikilvægt fyrir þau ráðuneyti sem standa að slíkri breytingu að eiga gott sam- starf við hagsmunasamtök þeirra aðila, sém bera hita og þunga af framkvæmdinni. Það hefur ekki staðið á Kaupmannasamtökum ís- lands í því efni. Staðreyndin er sú að kaupmenn voru aldrei kallaðir til ráðuneytis um framkvæmd sölu- skattsbreytingarinnar.a Það eru því vinsamleg tilmæli til „Af töflunni má sjá að miðað við þann kostnað sem er við dreifingn (frystingu, kælingn o.fl.) til neytenda er áiagning orðin alit of lág og eru þessar vörur því seldar með tapi. Kaupmannasamtökin ásamt Sambandi ísl. samvinnufélaga hafa lagt fyrir Verðlagsráð ítarleg gögn og út- reikninga máli þessu til sönnunar. En allt hefiir komið fyrir ekki. Verði ekki gerð bragarbót í þessum efiium, er hætt við að það leiði til hækkunar á öðrum vör- um verslananna.“ Erla B Skúladóttir í „Á sama stað“ Egg-leikhúsið Morgunblaðið/Sverrir Á SAMA STAÐ heitir nýtt íslenskt verk, eftir Valgeir Skag- fjörð, sem Egg—leikhúsið frumsýnir fimmtudaginn 21. jan- úar næstkomandi. Hér er á ferðinni hádegisleikhús og verða sýningar á veitingahúsinu Mand- arin, við Tryggvagötu og er fjórrétta máltíð innifalin í miða- verði. Leikstjóri sýningarinnar er Ingunn viðskiptaráðherra, ráðherra smá- söluverslunarinnar í landinu, og fjármálaráðherra, sem er ráðherra allra „litlu skattstofanna" í landinu, sem innheimta ókeypis stóran hluta tekna ríkissjóðs, að þeir hagi mál- flutningi sínum á annan hátt í framtíðinni og að rógsherferðinni linni. Kaupmenn óska eftir góðu samstarfi við ráðuneyti ykkar um- framkvæmd þessarar kerfisbreyt- ingar, þó undirbúningur hennar hafi ekki verið öllum til sóma. Framundan er enn ein kerfis- breytingin, virðisaukaskatturinn, sem boðað hefur verið að tekinn verði upp um næstu áramót. Óskandi væri að undirbúningur þeirrar breytingar verði vandaðri og um leið að haft verði samráð við samtök, kaupmenn og aðra þá sem málið varðar, — og það verði gert með nægum fyrirvara. Höfundur er framkvæmdastfóri Kaupmannasamtaka íslands. Snæfellsnes fór í Borg- arfjörðinn RÖNG fyrirsögn fylgdi frétt í biaðinu föstudaginn 15. janúar. Þar sagði að sex loðdýrabú væru starfrækt í Borgarfjarð- arsýslu, en eins og af fréttinni mátti ráða var átt við sex loð- dýrabú, sem starfrækt eru á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þá var einnig sagt, að fóðurstöð fyrir búin væri starfrækt í Borgar- nesi á vegum Kaupfélags Borg- fírðinga, en stöð þessi er rekin af loðdýrabændum í Snæfellssness- og Hnappadalssýslu. $ Cö PIOIMEER ÚTVÖRP Nýtt íslenskt verk Ásdísardóttir, leikmynd og búning- ar eru í höndum Gerlu og lýsingu annast Ólafur Öm Thoroddsen. Höfundur verksins, Valgeir Skag- fjörð, hefur einnig samið tónlistina. Á sama stað er skrifað fyrir eina leikkonu og er í tveimur þáttum. Með hlutverkið í sýningunni fer Erla B Skúladóttir. Sýningar hefj- ast klukkan 12.00 á virkum dögum og klukkan 13.00 um helgar. SKILÐ LAUNAMÐUM í tœka tíð Launamiðum fyrir greidd laun á árinu 1987 þarf að skila nú sem endranær. Síðasti skiladagur er KENNITALA í STAÐ NAFNNÚMERS í stað nafnnúmers ber nú að tilgreina kennitölu bæði launamanna og launagreiðenda. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI VILTU LAGA LÍNURNAR? "• * •' ‘f® ‘ • . /'S

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.