Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 í DAG er miðvikudagur, 20. janúar, Bræðramessa, 20. dagurársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.09 og síðdegisflóð kl. 19.33. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.44 og sólarlag kl. 16.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 15.03. (Almanak Háskóla íslands.) Því að miskunn n«r til himna og trúfesti þfn til skýjanna. (Sálm. 57, 11.) 1 2 3 4 w m 6 7 8 9 u- 11 13 H1& 17 LÁRÉTT: — 1. róaat, 6. burt, G. land, 9. áhöld, 10. óaamstœðir, 11. aamhfjóðar, 12. svifdýr, 13. óhreinkar, 15. hlaup, 17. slóði. LÓÐRÉTT: — 1. svivirðingar, 2. skellur, 8. skyldmennis, 4. naut, 7. pest, 8. nothœf, 12. atlajja, 14. ránfugls, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. gáta, 5. alda, 6. urra, 7. fa, 8. ólina, 11. tj, 12. ógn, 14. tómt, 16. atríði. LÓÐRÉTT: - 1. giufótta, 2. tarfl, 3. ala, 4. bara, 7. fag, 9. fjót, 10. nóti, 13. Nói, 15. Mr. ÁRNAÐ HEILLA \ ára afmæli. í dag, 20. I vl janúar, er sjötugur Magnús K. Jónsson, As- garði 51, fyrrum strætis- vagnastjóri. Hann og kona hans, Sigríður K. Sigurðar- dóttir, taka á móti gestum sínum í sal félags múrara í Síðumúla 25, kl. 18-21 í kvöld. (Húsnúmerið misritað- ist í blaðinu í gær.) FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir áframhaldandi frosti á landinu, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. í fyrrinótt mældist það mest 10 stig, t.d. á Grímsstöðum á Fjölluin, Tannstaðabakka og á Hamraendum. Hér í Reykjavík var frostið 6 stig. lítilsháttar snjókoma var. I fyrrinótt mældist næturúr- koman mest 8 millim. í Haukatungu. í fyrradag var sólskin hér í bænum i 25 min. PÓSTÚTIBÚH) Arnar- bakka 2. Samgönguráðu- neytið auglýsir í nýlegu Lögbirtingablaði lausa stöðu útibússtjóra þessarar póstaf- greiðslu sem hefur afgreiðslu- númer 9. Umsóknarfrestur er til 29. þ.m. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund annaðkvöld, fimmtudagskvöld, í Borgart- úni 18 og hefst hann kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist. ITC-deildin Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvöld, miðvikudagskvöld, í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli og hefst hann kl. 20.30. BÓKASALA Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag, miðvikudag, Hofsvallagötu 16, milli kl. 17 og 18. SKIPIN______________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag kom Skandía af ströndinni og fór skipiið aftur á strönd í gærkvöldi. í fyrra- kvöld kom Esja úr strandferð og danska eftirlitsskipið Hvidbjörnen fór. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veið- um til löndunar og Hekla kom úr strandferð. Þá átti - Jökulfell að leggja af stað til útlanda í gærkvöldi. Ljósa- foss fór á ströndina. Esper- anza var væntanlegt af ströndinni og í gær var rúss- neskt olíuskip sem kom í lok síðustu viku, losað og fór. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom Ljósafoss og hélt ferð sinni áfram á ströndina. í nótt er leið var grænlenskt flutningaskip Polar Nanok væntanlegt. Það kemur með fiskumbúðir fyrir grænlenska togara sem leggja upp í Hafn- arfirði. Stöllurnar Klara Hauksdóttir, Sigurbjörg Ósk Hagalín og Dröfn Kjærnested efndu til hlutaveltu í Stapaseli 11 í Breiðholtshverfi til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Söfnuðu þær 800 krónum. Ráðhúsframkvœmdir Er það nú heldur langt gengið hjá ykkur á andadýrkuninni, að vilja dansa við þær kringum jólatréð allt árið, góði. Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. janúar til 21. janúar að báöum dögum meötöldum er í Laugarneaapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónœmisskírteini. ÓnœmÍ8tœrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabaer: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurfoæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51500. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélperetöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálifi, Slðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í vifilögum 681515 (sfm8vari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að strlöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráögjöf 8. 623075. Fréttaundlngar rfklaútvarpalna á atuttbylgju eru nú á aftlrtðldum tlmum og tíðnum: Til Noröurlanda, Bet- landa og meglnlanda Evrópu dagloga kl. 12.16 tll 12.46 á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.66 tll 19.35 á 9988 Khz, 30.0 m, 7933 1iHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll auaturhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.65 tll 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 tll 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og aunnudaga kl. 16.00 tll 16.46 ð 11890 kHz 26.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m eru hádeglafréttir endur- sendar, auk þeaa um unt sr fráttayflrlK llfiinnar vlku. AIH fslenskur tfml, um er uml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar LendapHelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bemaepftali Hríngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadelld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Lendakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga tíj föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- legi. é laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáe- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaratööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimifi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lækniahéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sei 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Uatasafn islanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyrí og Héraöaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnsfiúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrípasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóasafn, BústaÖakirkju. s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. OpiÖ mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Áögrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga ki. 10-16. Ustaaafn Elnars Jónaaonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminJa&afns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli ki. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað k1. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturþæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. BrelðhoHi: Mánud.—fö8tud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmérlaug f MoafallaavaH: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug SaHjarnarnaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.