Morgunblaðið - 20.01.1988, Page 8

Morgunblaðið - 20.01.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 í DAG er miðvikudagur, 20. janúar, Bræðramessa, 20. dagurársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.09 og síðdegisflóð kl. 19.33. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.44 og sólarlag kl. 16.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 15.03. (Almanak Háskóla íslands.) Því að miskunn n«r til himna og trúfesti þfn til skýjanna. (Sálm. 57, 11.) 1 2 3 4 w m 6 7 8 9 u- 11 13 H1& 17 LÁRÉTT: — 1. róaat, 6. burt, G. land, 9. áhöld, 10. óaamstœðir, 11. aamhfjóðar, 12. svifdýr, 13. óhreinkar, 15. hlaup, 17. slóði. LÓÐRÉTT: — 1. svivirðingar, 2. skellur, 8. skyldmennis, 4. naut, 7. pest, 8. nothœf, 12. atlajja, 14. ránfugls, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. gáta, 5. alda, 6. urra, 7. fa, 8. ólina, 11. tj, 12. ógn, 14. tómt, 16. atríði. LÓÐRÉTT: - 1. giufótta, 2. tarfl, 3. ala, 4. bara, 7. fag, 9. fjót, 10. nóti, 13. Nói, 15. Mr. ÁRNAÐ HEILLA \ ára afmæli. í dag, 20. I vl janúar, er sjötugur Magnús K. Jónsson, As- garði 51, fyrrum strætis- vagnastjóri. Hann og kona hans, Sigríður K. Sigurðar- dóttir, taka á móti gestum sínum í sal félags múrara í Síðumúla 25, kl. 18-21 í kvöld. (Húsnúmerið misritað- ist í blaðinu í gær.) FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir áframhaldandi frosti á landinu, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. í fyrrinótt mældist það mest 10 stig, t.d. á Grímsstöðum á Fjölluin, Tannstaðabakka og á Hamraendum. Hér í Reykjavík var frostið 6 stig. lítilsháttar snjókoma var. I fyrrinótt mældist næturúr- koman mest 8 millim. í Haukatungu. í fyrradag var sólskin hér í bænum i 25 min. PÓSTÚTIBÚH) Arnar- bakka 2. Samgönguráðu- neytið auglýsir í nýlegu Lögbirtingablaði lausa stöðu útibússtjóra þessarar póstaf- greiðslu sem hefur afgreiðslu- númer 9. Umsóknarfrestur er til 29. þ.m. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund annaðkvöld, fimmtudagskvöld, í Borgart- úni 18 og hefst hann kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist. ITC-deildin Gerður, Garðabæ, heldur fund í kvöld, miðvikudagskvöld, í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli og hefst hann kl. 20.30. BÓKASALA Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag, miðvikudag, Hofsvallagötu 16, milli kl. 17 og 18. SKIPIN______________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag kom Skandía af ströndinni og fór skipiið aftur á strönd í gærkvöldi. í fyrra- kvöld kom Esja úr strandferð og danska eftirlitsskipið Hvidbjörnen fór. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veið- um til löndunar og Hekla kom úr strandferð. Þá átti - Jökulfell að leggja af stað til útlanda í gærkvöldi. Ljósa- foss fór á ströndina. Esper- anza var væntanlegt af ströndinni og í gær var rúss- neskt olíuskip sem kom í lok síðustu viku, losað og fór. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom Ljósafoss og hélt ferð sinni áfram á ströndina. í nótt er leið var grænlenskt flutningaskip Polar Nanok væntanlegt. Það kemur með fiskumbúðir fyrir grænlenska togara sem leggja upp í Hafn- arfirði. Stöllurnar Klara Hauksdóttir, Sigurbjörg Ósk Hagalín og Dröfn Kjærnested efndu til hlutaveltu í Stapaseli 11 í Breiðholtshverfi til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Söfnuðu þær 800 krónum. Ráðhúsframkvœmdir Er það nú heldur langt gengið hjá ykkur á andadýrkuninni, að vilja dansa við þær kringum jólatréð allt árið, góði. Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. janúar til 21. janúar að báöum dögum meötöldum er í Laugarneaapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónœmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónœmisskírteini. ÓnœmÍ8tœrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabaer: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurfoæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51500. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélperetöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö ailan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálifi, Slðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í vifilögum 681515 (sfm8vari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að strlöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráögjöf 8. 623075. Fréttaundlngar rfklaútvarpalna á atuttbylgju eru nú á aftlrtðldum tlmum og tíðnum: Til Noröurlanda, Bet- landa og meglnlanda Evrópu dagloga kl. 12.16 tll 12.46 á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.66 tll 19.35 á 9988 Khz, 30.0 m, 7933 1iHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll auaturhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.65 tll 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 tll 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og aunnudaga kl. 16.00 tll 16.46 ð 11890 kHz 26.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m eru hádeglafréttir endur- sendar, auk þeaa um unt sr fráttayflrlK llfiinnar vlku. AIH fslenskur tfml, um er uml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar LendapHelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bemaepftali Hríngsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadelld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Lendakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga tíj föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- legi. é laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáe- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaratööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimifi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lækniahéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sei 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Uatasafn islanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyrí og Héraöaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnsfiúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrípasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóasafn, BústaÖakirkju. s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. OpiÖ mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Áögrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga ki. 10-16. Ustaaafn Elnars Jónaaonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminJa&afns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli ki. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað k1. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturþæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. BrelðhoHi: Mánud.—fö8tud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmérlaug f MoafallaavaH: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug SaHjarnarnaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.