Morgunblaðið - 20.01.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.01.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988 9 Karlmannaföt, verð frá kr. 2.995,- Terylenebuxur, kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- Gallabuxur nýkomnar, kr. 795,- og 850,- Peysuro.fi. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Tísku versl unin —HCCA Cl N D I R P A K I N U Eiðistorgi 15 — Sími 61 10 16 ULLARKÁPUR OG JAKKAR pils, buxur, blússur, peysurogsamkvæmisfatnaður. Opið kl. 10-18.30 virka daga og 10-16 laugardaga. „Heilsumánuður" í Kringlunni Þú lyftir olntxíaunum ró- legauppogtærirhend- umaruppogaftur. Þáspennirþúgreipará hnakka og færir hökuna rólogaaObrjqsti. Sióansvcillarþóhöndun- umrólegafyrsttilvinstri ogsióantilhægri. kok3 stigur þú öörum færi fram, kreppir ökklann og hallar txilnum rólega ytrr lótinn. Við byrjum hvern dag i „ heilsumánuðinum “ með laufléttum morg- unteygjum iKringlunni kl. 9.30 undirstjórn Janusar Guðlaugsson- ar iþróttakennara. Þú getur gert þessar æf- ingarhérí Kringlunni með okkur eða hvar sem er. Þær eru sér- staklega ætlaðar vinnandi fólki: i búð- inni, frystihúsinu, i eldhúsinu, við tölvuna, ritvétina eða núna meðan þú lest Mogg- ann. Munið að gera þessar æfingar rólega og anda eðlilega á meðan. Dagskráin á „heilstutorgum“ Kringlunnar i dag, miðvikudag 20. janúar, er þannig að öðru leyti og munu þá eftir- taldir aðilar kynna starfsemi sina: KL 15-18; IðjjuMilfar ^ Kl. 15-18: Hellbrigðlaeftlrllt Reykjavíkur og Hollustuvemd Kl. 10-19: Vlnnueftlriltlð Kl. 15-18: Tóbaksvarnanefnd Kl. 10-19: Landlæknlsembættlð Ennfremur munu hjúkrunarfræðingar veita viöskiptavinum Kringlunnar ráðgjöf og bjóða uppá blóðþrýstingsmælingar í samstarfi við Almennar tryggingar. Komdu vid ogjdðu ráó og upptýsingar hjá sérjruðingitm um „BETRIHEILSVÁ NYJÚ ÁRI" á „héilsutorgum" Kringlunnar. Starfsfólk Krínglunnar. Misráðin ráðstefna Leiðara Þjóðviljans i gær, sem fjallar um hval- veiðiráðstefiiu í Reylga- vík, lýkur með þessum orðum: „Ein af rökum gegn visindaveiðum héðan eru einmitt þau að vegna deilnanna um þær er hætt við að minna mark verði tekið á niðurstöð- um hvalrannsóknanna sem skera úr um það, hvort við ætlum okkur að halda áfram hvalveið- um eftir að núverandi veiðibanni lýkur og hvort við getum haldið þeim áfram. Það er mikil hætta á því að ráðstefiian hér i vikunni eigi eftir að magna enn þessar deilur um visindaveiðar íslend- inga, að ráðstefnan stuðli að þvi að barátta gegn þeim verði á næstunni forgangsverk grænfrið- unga og annarra veið- iandstæðinga, sem eru hvað öflugastir á helztu markaðssvæðum okkar í Bandaríkjunum og í löndum Evrópubanda- fagsins. Það er ekki til að draga úr hættunni að íslenzka ríkisstjómin skuli taka beina pófitíska ábyrgð á þessum þreif- ingum helztu hvalveiði- þjóða með beinni þátttöku ráðherra meðan aðrar ríkisstjóiuir, að hinni færeysku undante- kinni, láta sér nægja að senda til Reykjavíkur visindamenn og embætt- ismenn. Þjóðviljinn og Morg- unblaðið komast ekki oft að svipuðum niðurstöð- um um menn og málefhi á samfélagsvettvangi. í þessu efiii hlýtur Þjóð- viljinn þó að taka undir lokaorð í leiðara Morg- unblaðsins frá 8. janúar: Hvalveiðiráðstefiian hér á landi er misráðin." Velferðarríkið og skattkerfis- breytingin Forystugrein Alþýðu- l^MSS ZZ as* ~ : R|l»ltón- lnnS™r.^(i,l«nnesson TREYSTUM TEKJUÖFIUN - BYGGJUM VELFERBARRÍKI Mikill einhugur rlkti áflokksstjórnarfundi Alþýðuflokks- ins sem haldinn var um helgina: Sá einhugur kom ekki slst fram I samstöóu flokksmanna um verk ráóherra Alþýðu- flokksins í rlklsstjórn Þorstelns Pálssonarog rlkisstjórn- arsamstarfió yfirleitt. Hinar miklu skattk*»rfichr«vtinaar Hvalveiðiráðstefna — skattkerfisbreyting Staksteinar staldra í dag við leiðara Þjóðviljans í gær, sem fjallar um hvalveið- iráðstefnu í Reykjavík, og leiðara Al- þýðublaðsins, sem fer ofan í sauma á skattkerfisbreytingu í íslenzka velferð- arríkinu. blaðsins í gær fjallar um skattkerfisbreytingar ríkisstjómarinnar. Þar segir m.a.: „Fjármálaráðuneytið undir stjóm Jóns Bald- vins Hannibalssonar hefur ekki aðeins skilað hallalausum Qárlögum, lieldur ennfremur lagt fram einhveija viða- mestu umbyltingu á tekjuöflunarkei'íi rikis- sjóðs, sem tryggir aukinn stöðugleika og jafiivægi í íslenzkum þjóðarbú- skap og leggur gnmn að velferðarríki og tryggir jöfiiuð í þjóðfélaginu. Hin róttæka skattkerfis- breyting treystir með öðrum orðum Qárhags- legar undirstöður vel- ferðarríkisins í frani- tíðinni og skapar for- sendur fyrir virkara skattaeftirliti og upp- rætingu skattsvika ýmissa forréttindaliópa. Með skattkerfisbreyt- ingunni, þegar áhríf hennar liafa endanlega komist til skila, er stefiit að þvi að hagur meðal- fjölskyldu verði óbreytt- ur frá þvi sem áður var. Bammargar fjölskyldur og tekjulág heimili fá bættan hag með tekju- jafiiandi aðgerðum sem nema alis 3,5 miljjörðum króna. A móti hækkandi matvælaverði, sem áætl-, að er 7%, vegur lækkun á öðrum neyzluvörum. Það er þvi forgangsatríði að ríkið tryggi eftirlit með verzlunum, svo kaupmenn nýti sér ekki kerfisbreytingamar til hækkunar vömverðs. Þarfasta vömeftirlitið er að sjálfsögðu verðkann- anir og upplýsingar til neytenda sem sjálfir geta dæmt hvar ódýrustu og 1 beztu vöruna sé að finna. Til að tryggja afkomu tekjulágra heimila með hærri framfærslubyrði hafa nú lífeyrisgreiðslur hækkað um 6-8% og barnabætur um 9-10%. Auk þess hafa veríð gerðar sérstakar lagfaer- ingar á bamabótaauka sem kemur bammörgum Ijölskyldum til góða, og skattfrelsismörk hafa hækkað verulega." Hfiðstæð mót- mæfiog gegn síman- um forðum Enn segir Alþýðublað- ið: „A meðan spírur vel- ferðarríkisins spretta í Alþýðuflokknum, sprett- ur Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Al- þýðubandalagsins, upp á goskassa i Miklagarði á kolrongum forsendum, og þingkonur Kvenná- listans spretta upp i ræðustól á Alþingi til að mótmæla skattkerfis- breytingunni sem trygg- ir félagslegt kerfi og jöfiiuð ■ þjóðfélaginu." Blaðið vitnar til orða fjámiálaráðherra: „Eftir nokkur ár verð- ur hlegið að þessu liði eins og körlununi sem komu ríðandi til Reykjavíkur tíl að mót- mæla símanum." SJÓÐSBRÉF VIB: Nú 11,5 -11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. □ Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfram verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármula 7, 108 Reykjavik. Siml68 1530

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.