Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 SPORTVÖRU- UTSALAN í SPÖRTU, Laugavegi 49 heldur áfram - Mikil verðlækkun Adidas Challenger Hvít treyja, Ijósbláar buxur (ath. aðeins þessi eini litur). Nr. 150 - 156 - 162 - 168. Kr. 4.500,- (áður 6.290,-). Adidas trimmgallar Efni 70% bómull, 30% polyester. Nr. 140-176 kr., 1.290,- (áður 2.820,-). Nr. 4 til 9 kr. 1.490,- (áður 3.290,-). Kuldaskór loðfóðraðir fram í tá. Litur grár. Nr. 34-45. Kr. 1.790,- (áður 2.450,-). Kuldaskór Dökkbláir. Loðfóðraðir fram í tá. Nr. 30-35. Kr. 1.190,- (áður 1.995,-). Toppmarkmannshanskar............ - Nú kr. 790,- (áður 1.385-1.785,-). Sundbolir bama.....................- Nú kr. 490,- (áður 890-1.170,-). Sundbolirdömu....................- Nú kr. 590,- (áður 1.000-2.250,-). Háskólabolir...........................- Nú kr. 750,- (áður 1.235,-). Fimleika og eróbikkfatnaður.............................- Kr. 290,- Bamaskór með riflás......- Nr. 30-35,'Bláir, rauðir. Nú kr. 390,- (áður 1.238,-). Trimmgallar í unglingastærðum........................- Nú kr. 690,- Leðurfótboltar.......................................- Nú kr. 490,- Leðurhandboltar......................................- Nú kr. 990,- 10% afsláttur af öllum öðrum vörum verslunar- innar á meðan á útsölunni stendur. Við rúllum boltanum til ykkar Nú er tækifæriö til þess að gera góð kaup. Geymum ávísanir til næstu mánaðamóta ef óskað er. Samband almennra lífeyrissjóða: Forsendur skuldabréfakaupa Húsnæðisstofnunar óbreyttar Framkvœmdastjórn Sambands almennra lífeyrissjóða fjallaði á mið- vikudaginn um breytingar á lögum og reglugerð um Húsnæðisstofn- un ríkisins svo og ákvæði fjárlaga um íbúðalánasjóðina í ljósi samninga um skuldabréfakaup lífeyrissjóðanna af Húsnæðisstofnun ríkisins. í fréttatilkynningu frá SAL um fundinn segir: „Framkvæmdastjórnin minnir á að grundvöllur nýrra laga um Hús- næðisstofnun ríkisins og skulda- bréfakaup lífeyrissjóðanna var lagður í kjarasamningum aðila vinnumarkaðarins. í stefnumörkun þessara aðila, sem stjómvöld byggðu síðar á, var megináhersla lögð á að tryggja sjóðfélögum, sem lánsréttar höfðu notið í lífeyrissjóð- unum, almennan aðgang að lánum Byggingarsjóðs ríkisins. Þær breyt- ingar sem Alþingi hefur nýlega samþykkt á lögum um Húsnæðis- stofnun ríkisins svo og efnisákvæði nýsettrar reglugerðar Félagsmála- ráðuneytisins um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins ganga að mati stjómarinnar nokkuð á skjön við þessa stefnumörkun en raska þó tæpast meginmarkmiðum hins nýja húsnæðislánakerfís. Á sama hátt er ljóst, að í áður- greindri stefnumörkun samnings- aðila lá megináhersla á almennar lánveitingar Byggingarsjóðs ríkis- ins án þess þó að gengið væri á hagsmuni Byggingarsjóðs ríkisins án þess þó að gengið væri á hags- muni Byggingarsjóðs verkamanna. Framkvæmdastjóm SAL telur þvi ekki rök standa til þess að gera ágreining um þá skiptingu fjár á milli íbúðalánasjóðanna, sem við er miðað á þessu ári. Á hinn bóginn er ljóst að sú frysting á 500 milljón- um króna í sjóðum Byggingarsjóðs ríkisins um næstu áramót er til þess fallin að lengja biðtíma eftir almennum lánum. Þeirri stefnu- mörkun hlýtur stjómin að andmæla því í þessu virðist felast það mat stjómvalda, að skuldabréfakaup lífeyrissjóðanna verði umfram þarf- ir íbúðalánakerfisins á þessu ári. Framkvæmdastjóm Sambands almennra lífeyrissjóða telur þó að forsendur hafí ekki breyst fýrir því samkomulagi, sem gert hefur verið um kaup lffeyrissjóðanna á skulda- bréfum Húsnæðisstofnunar. Stjóm- in áréttar því tilmæli sín til lífeyrissjóða innan sambandsins um skuldabréfakaup og mælir ákveðið með gerð samninga um kaup skuldabréfa fyrir 55% af ráðstöfun- arfé sjóðanna á ámnum 1989 og 1990. Forsendur samninga þeirra em ótvírætt gildandi lög og reglur og verði verulegar breytingar þar á kunna þeir samningar að koma til endurskoðunar í ljósi nýrra við- horfa.“ Hárgreiðslustofan Edda Sólheimum 1, sími 36775 Bjóðum 20% afslátt afpermanenti Hárgreiðslumoistarar Anna Þórðardóttir, Ólöf Ólafsdóttir. Kork*o*Plast GÓLFFLÍSAR STÓRK0STLEG VERDLÆKKUN HÖFUM LÆKKAÐ VERÐ Á ÖLLUM | ELDRI BIRGÐUM KORKOPLAST GÓLF- j FLÍSA OG ANNARA WICANDERS KORKVARA TIL SAMRÆMIS VIÐ NÝJU TOLLALÖGIN. Lrtið inn og kaupið ódýrt. Ármúla 16 — Reykjavfk HÁSKÓLI ÍSLANDS ENDURMENNTUNARNEFND Notkun aðgerðagreiningar („Operations Research66) við skipulagningu og stjórnun með dæmum um reiknilíkön m.a. við framleiðslustjómun. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrirtækja, verk- og tæknifræðingum, viðskiptafræðing- um og öðrum þeim er fást við skipulagningu og rekstur. Ekki er krafist meiri stærðfræði- þekkingar en almennt er kennd í framhaldsskólum en æskilegt að þátttakendur hafi einhverja þekkingu á (einka)tölvum og hugbúnaði s.s. töflureiknum. MARKMIÐ: Að veita innsýn í aðgerðagreiningu þ. á m. þá þætti hennar sem að gagni koma við stjórn á framleiðslu og birgðahaldi. Sýnd verður notkun einkatölva við slík verkefni og kynntur hugbúnaður á þessu sviði, m.a. fyrir línulega bestun og hermun („sinnulation"). LEIÐBEINANDI: Páll Jensson forstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans. TÍMI OG VERÐ: 1 .-5. febrúar, kl. 15.00-19.00. Þátttökugjald er 10.000,- kr. SKRÁNING: Skráning ferfram á aðalskrifstofu Háskólans, sími 694306, en nán- ari upplýsingareru veittará skrifstofu endurmenntunarstjóra Háskól- ans í síma 23712 og 687664.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.