Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988
SPORTVÖRU-
UTSALAN
í SPÖRTU,
Laugavegi 49
heldur áfram - Mikil verðlækkun
Adidas Challenger
Hvít treyja, Ijósbláar buxur
(ath. aðeins þessi eini litur).
Nr. 150 - 156 - 162 - 168.
Kr. 4.500,-
(áður 6.290,-).
Adidas trimmgallar
Efni 70% bómull, 30%
polyester.
Nr. 140-176 kr., 1.290,-
(áður 2.820,-).
Nr. 4 til 9 kr. 1.490,-
(áður 3.290,-).
Kuldaskór
loðfóðraðir fram í tá.
Litur grár.
Nr. 34-45. Kr. 1.790,-
(áður 2.450,-).
Kuldaskór
Dökkbláir. Loðfóðraðir
fram í tá.
Nr. 30-35. Kr. 1.190,-
(áður 1.995,-).
Toppmarkmannshanskar............ - Nú kr. 790,- (áður 1.385-1.785,-).
Sundbolir bama.....................- Nú kr. 490,- (áður 890-1.170,-).
Sundbolirdömu....................- Nú kr. 590,- (áður 1.000-2.250,-).
Háskólabolir...........................- Nú kr. 750,- (áður 1.235,-).
Fimleika og eróbikkfatnaður.............................- Kr. 290,-
Bamaskór með riflás......- Nr. 30-35,'Bláir, rauðir. Nú kr. 390,- (áður 1.238,-).
Trimmgallar í unglingastærðum........................- Nú kr. 690,-
Leðurfótboltar.......................................- Nú kr. 490,-
Leðurhandboltar......................................- Nú kr. 990,-
10% afsláttur af öllum öðrum vörum verslunar-
innar á meðan á útsölunni stendur.
Við rúllum boltanum til ykkar
Nú er tækifæriö til þess að gera góð kaup.
Geymum ávísanir til næstu mánaðamóta ef óskað er.
Samband almennra lífeyrissjóða:
Forsendur skuldabréfakaupa
Húsnæðisstofnunar óbreyttar
Framkvœmdastjórn Sambands almennra lífeyrissjóða fjallaði á mið-
vikudaginn um breytingar á lögum og reglugerð um Húsnæðisstofn-
un ríkisins svo og ákvæði fjárlaga um íbúðalánasjóðina í ljósi
samninga um skuldabréfakaup lífeyrissjóðanna af Húsnæðisstofnun
ríkisins.
í fréttatilkynningu frá SAL um
fundinn segir:
„Framkvæmdastjórnin minnir á
að grundvöllur nýrra laga um Hús-
næðisstofnun ríkisins og skulda-
bréfakaup lífeyrissjóðanna var
lagður í kjarasamningum aðila
vinnumarkaðarins. í stefnumörkun
þessara aðila, sem stjómvöld
byggðu síðar á, var megináhersla
lögð á að tryggja sjóðfélögum, sem
lánsréttar höfðu notið í lífeyrissjóð-
unum, almennan aðgang að lánum
Byggingarsjóðs ríkisins. Þær breyt-
ingar sem Alþingi hefur nýlega
samþykkt á lögum um Húsnæðis-
stofnun ríkisins svo og efnisákvæði
nýsettrar reglugerðar Félagsmála-
ráðuneytisins um lánveitingar
Byggingarsjóðs ríkisins ganga að
mati stjómarinnar nokkuð á skjön
við þessa stefnumörkun en raska
þó tæpast meginmarkmiðum hins
nýja húsnæðislánakerfís.
Á sama hátt er ljóst, að í áður-
greindri stefnumörkun samnings-
aðila lá megináhersla á almennar
lánveitingar Byggingarsjóðs ríkis-
ins án þess þó að gengið væri á
hagsmuni Byggingarsjóðs ríkisins
án þess þó að gengið væri á hags-
muni Byggingarsjóðs verkamanna.
Framkvæmdastjóm SAL telur þvi
ekki rök standa til þess að gera
ágreining um þá skiptingu fjár á
milli íbúðalánasjóðanna, sem við er
miðað á þessu ári. Á hinn bóginn
er ljóst að sú frysting á 500 milljón-
um króna í sjóðum Byggingarsjóðs
ríkisins um næstu áramót er til
þess fallin að lengja biðtíma eftir
almennum lánum. Þeirri stefnu-
mörkun hlýtur stjómin að andmæla
því í þessu virðist felast það mat
stjómvalda, að skuldabréfakaup
lífeyrissjóðanna verði umfram þarf-
ir íbúðalánakerfisins á þessu ári.
Framkvæmdastjóm Sambands
almennra lífeyrissjóða telur þó að
forsendur hafí ekki breyst fýrir því
samkomulagi, sem gert hefur verið
um kaup lffeyrissjóðanna á skulda-
bréfum Húsnæðisstofnunar. Stjóm-
in áréttar því tilmæli sín til
lífeyrissjóða innan sambandsins um
skuldabréfakaup og mælir ákveðið
með gerð samninga um kaup
skuldabréfa fyrir 55% af ráðstöfun-
arfé sjóðanna á ámnum 1989 og
1990. Forsendur samninga þeirra
em ótvírætt gildandi lög og reglur
og verði verulegar breytingar þar
á kunna þeir samningar að koma
til endurskoðunar í ljósi nýrra við-
horfa.“
Hárgreiðslustofan
Edda
Sólheimum 1, sími
36775
Bjóðum 20% afslátt
afpermanenti
Hárgreiðslumoistarar
Anna Þórðardóttir,
Ólöf Ólafsdóttir.
Kork*o*Plast
GÓLFFLÍSAR
STÓRK0STLEG
VERDLÆKKUN
HÖFUM LÆKKAÐ VERÐ Á ÖLLUM |
ELDRI BIRGÐUM KORKOPLAST GÓLF- j
FLÍSA OG ANNARA WICANDERS
KORKVARA TIL SAMRÆMIS VIÐ NÝJU
TOLLALÖGIN.
Lrtið inn og kaupið ódýrt.
Ármúla 16 — Reykjavfk
HÁSKÓLI ÍSLANDS
ENDURMENNTUNARNEFND
Notkun aðgerðagreiningar
(„Operations Research66)
við skipulagningu og stjórnun með dæmum um reiknilíkön
m.a. við framleiðslustjómun.
ÞÁTTTAKENDUR:
Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrirtækja, verk- og tæknifræðingum, viðskiptafræðing-
um og öðrum þeim er fást við skipulagningu og rekstur. Ekki er krafist meiri stærðfræði-
þekkingar en almennt er kennd í framhaldsskólum en æskilegt að þátttakendur hafi
einhverja þekkingu á (einka)tölvum og hugbúnaði s.s. töflureiknum.
MARKMIÐ:
Að veita innsýn í aðgerðagreiningu þ. á m. þá þætti hennar sem að gagni koma við stjórn
á framleiðslu og birgðahaldi. Sýnd verður notkun einkatölva við slík verkefni og kynntur
hugbúnaður á þessu sviði, m.a. fyrir línulega bestun og hermun („sinnulation").
LEIÐBEINANDI:
Páll Jensson forstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans.
TÍMI OG VERÐ:
1 .-5. febrúar, kl. 15.00-19.00. Þátttökugjald er 10.000,- kr.
SKRÁNING:
Skráning ferfram á aðalskrifstofu Háskólans, sími 694306, en nán-
ari upplýsingareru veittará skrifstofu endurmenntunarstjóra Háskól-
ans í síma 23712 og 687664.