Morgunblaðið - 24.01.1988, Side 25

Morgunblaðið - 24.01.1988, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 25 Ávöxtun sf. kynnir S Markmiðin með útgáfu Rekstrar- bréfanna: • Að veita almenningi hlutdeild í atvinnulífinu og arö af því. • Aö stuðla aö fjárhagslegri endurskipulagningu arðvænlegra fyrirtækja. • Aö taka beinan þátt í rekstri fyrirtækja. • Aö kaupa arövænlegar hugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Enginn hlutur er of smár! Hægt er aö kaupa Rekstrarbréf fyrir hvaöa upphæö sem er. Stefnt er aö því aö arðurinn verði allt aö 3% hærri en almennt gerist hjá verðbréíasjóðum. Reglubundið eftirlit og upplýsingar! Bréfin eru skráð á nafn eöa handhafa. Aö uppfylltum vissum skilyrðum fá eigendur bréfa fréttabréf þar sem verður gerö grein fyrir fjárfestingum Veröbréfasjóðsins meö reglubundnum hætti. Góð fjárfesting til langs tíma! Hin góöa ávöxtun bréfanna byggist meöal annars á því að þau eru bundin meö sex mánaða uppsagnar- fresti. Kostnaður viö tafarlausa innlausn er 3% en 1 % ef fylgt er reglum um uppsögn og við endanlega innlausn. Áhætta 1 lágmarki! Til þess aö tryggja aö Rekstrarbréf verði jafnörugg og önnur veröbréf verður kappkostaö aö dreifa fjárfesting- um sjóösins eins og unnt er. Fjármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónusta - Verðbréfamarkaður LAUGAVEGI97 - SÍMI 621660

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.