Morgunblaðið - 24.01.1988, Page 28

Morgunblaðið - 24.01.1988, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Síðumúli Ármúli Stangarholt HLÍÐAR Stigahlíð 49-97 (Einbýlishús) VESTURBÆR Birkimelur SKERJAFJ. Einarsnes Bauganes MIÐBÆR Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Laugavegur1-33o.fl. ÚTHVERFI Fannafold JHttgmtHbifrtfe Gert klárt fyr- irskautafólk VÍGSLA vélfrysta skautasvæð- isins norðan Krókeyrar á Akureyri fer fram í dag, sunnu- dag, kl. 15.00 og voru menn i óða önn að ganga frá skauta- svæðinu þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um fyrir helgina. Allt frá því að ís kom á svæðið um áramótin, hefur stöðugur og vaxandi fjöldi fólks, einkum bama og unglinga, komið á skautasvæð- ið. Svæðið var lokað alla síðustu viku vegna lokafrágangs, en að lokinni formlegri vígslunni, geta skautaglaðir Akureyringar farið að hugsa sér til hreyfíngs á ný. Skautafélag Akureyrar vill jafn- framt vekja athygli á því að svell er á KA-vellinum og ennfremur er stefnt að því að opna skauta- svæði á Þórs-vellinum. BUICK CENTURY LIMITED '84 Þessi glæsilegi bíll er til sölu af sérstökum ástæðum. Sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, central læsingar, sjálfvirk hraðastilling (cruise), rafstýrð sæti, leðursæti, útvarp, segul- band. Ekinn 41.000 mílur. Verð kr. 780.000.* Upplýsingar i síma 687258. Af sérstökum ástæðum er þessi glæsilega bifreið til sölu. Hún er mjög vel með farin, sjálfskipt, m/vökvastýri, power bremsur o g nýja BMW koppa. Ekinn 71.000 km. Verð 530.000,-kr, Uppl, f síma 687258, Kvöldnám- skeið um ferða- mál í Mennta- skólanum í Kópavogi NÁMSKEIÐ um ferðamál verður haldið í Menntaskólanum i Kópa- vogi og hefst það 26. janúar. Þetta er kvöldnámskeið og er einkum ætlað þeim, sem þegar starfa að ferðamálum, en er þó opið öllum, þar til fullbókað er. Námskeiðið stendur yfír til 23. febrúar, tvö kvöld í viku, og er þar fjallað um m.a. sögu og eðli ferða- þjónustu, skipulag og þróun hennar og hlutverk í þjóðarbúskap íslend- inga, áhrif ferðalaga á umhverfið, lög og reglugerðir í íslenskri ferða- þjónustu, markaðssetningu o.fl. Leiðbeinendur á námskeiðinu koma m.a. frá starfandi fyrirtækj- um í ferðaþjónustu. Áður hafa verið haldin námskeið um einstaka þætti ferðaþjónustunn- ar í Menntaskólanum í Kópavogi, þar er einnig til húsa Leiðsöguskóli Ferðamálaráðs og ákveðið hefur verið að á næsta skólaári verði boð- ið upp á sérstaka ferðamálabraut við skólann. Samkvæmt námsskrá fyrir fram- haldsskóla, er þeim heimilt að starfrækja ferðamálabrautir og mun MK bjóða upp á slíkt nám næsta haust. Það verður hluti ný- máladeildar og verða ferðamálin tekin inn í námið síðustu tvo vet- uma fyrir stúdentspróf. Þetta nám veitir ekki starfsréttindi, en ferða- málahlutinn er 17 einingar af 140 einingum alls til stúdentsprófs. Að undibrúningi þessarar námsbrautar við MK vinna Bima G. Bjamleifs- dóttir, forstöðumaður Leiðsögu- skólans og Sigrúh Magnúsdóttir, en hún hefur mastersgráðu í ferða- málum og er menntuð i Banda- ríkjunum. BMW 520i MorgunblaíiÆ/Bjami FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Fræðslufundur af léttara taginu verður haldinn föstu- daginn 29. janúar kl. 17-19 á Gauk á Stöng, uppi. Gestur fundarins verður Guðmundur Hauksson bankastjóri Útvegsbankans. Fjölmennum. Fræðslunefnd Fólags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Á tröppur, gangstéttir, vegi, bílastæði og víðar. Dreifistí litlu magni sem jafnast. Bræðirsnjó, klaka og hindrar ísmyndun í allt að - 9°C. Dreifing: Olíufélagið hf. og Áburðarverksmíðja ríkisins. ÁBURÐARVERKSMIEUA RlKISlNS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.