Morgunblaðið - 24.01.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 24.01.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 NÝ BILLIARD- STOFA í MJÓDD NÝLEGA var opnuð billiard- stofan Snóker á Þarabakka 3 í Mjódd í Breiðholti. í Snóker eru átta billiardborð, fjögur 12 fet og ijögur 10 fet. Borðin voru öll sett upp af fag- manni sem kom frá Englandi. Eigendur stofunnar eru Guðni Magnússon, Bjami Jónsson, Einar G. Olafsson og Jónas P. Erlings- ^fton. Eigendur stofunnar stefna að því að bjóða upp á kennslu í bill- iard er fram líða stundir. Nú um mánaðamótin verður síðasta stigamót fyrir íslands- meistarakeppnina í billiard haldið í Snóker. Eigendur billiardstofunnar Snóker, talið frá vinstri: Guðni Magnússon, Bjarni Jónsson, Einar G. Ólafsson og Jónas P. Erlingsson. Morgunblaðið/Sverrir ________Brids___________ Amór Ragnarsson Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Eftir þrjú kvöld, 6 umferðir, er staða efstu sveita þessi: Ragnar Þorsteinsson 128 Valdimar Sveinsson 122 -Pétur Sigurðsson 109 Anton Sigurðsson 105 Sigurðúr iSaksson 98 Spilað er í Ármúla 40. Keppnis- stjóri er ísak Sigurðsson. Bridsdeild Rangæinga- félagsins Fjórtán sveitir taka þátt í sveita- keppninni og er fjórum umferðum lokið. Staða efstu sveita: *"?Lilja Halldórsdóttir 89 Þorsteinn Kristj ánsson 7 8 Ingólfur Jónsson 74 AmórÓlafsson 70 Sigurleifur Guðjónsson 67 Næsta umferð verður spiluð 27. janúar í Ármúla 40. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 4 umferðum í sveita- keppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Stefán Oddsson 91 Kristján Jónsson 79 Baldur Bjartmarsson 76 Guðjón L. Sveinsson 75 Fram-sveitin 72 ’Guðbrandur Guðjohnsen 69 Leifur Kristjánsson 68 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. Hyundai Excel. meðfimm Hyundai er í dag einn mest vaxandi bíla- á íslenskum markaði með 5 ára ábyrgð. framleiðandi heims og selur nú bíla í 65 Hyundai (borið fram hondæ), er bíll fyrir þjóðlöndum. Hyundai Excel hefur verið skynsamt fólk sem vill eiga vel hannaðan, mest seldi, innflutti bíllinn, bæði í Bandaríkj- þægilegan, öruggan og endingargóðan bíl, unum og Kanada, síðustu 18 mánuði*. Þenn- án þess að þurfa að kosta allt of miklu til. an árangur má þakka þeirri einföldu stað- ' Excel kostar frá 428 þúsund krónum og reynd að Excel er rétt byggður og rétt verð- er betur búinn en gengur og gerist með bíla lagður. Eirinig hefur verið séð til þess að bíl- í sama flokki. arnir séu aðlagaðir viðkomandi markaði, t.d. Hyundai Excel er sterkbyggður og hann- eru allir bílarnir sem seldir eru hér á landi aður til að þola rysjótt verðurfar og misgóða búnir styrktu rafkerfi og með sérstakri vegi. Hann er með framhjóladrifi og sjálf- ryðvörn. Auk þess er Excel fyrsti bíllinn stæðri fjöðrun á hverju hjóli, sem hvoru Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Aðalsveitakeppni deildarinnar er hafín og lokið tveimur umferðum. Staða efstu sveita: Cyrus Hjartarson 43 Valdimar Jóhannsson 40 Halla Ólafsdóttir 40 Hulda Magnúsdóttir 39 Hermann Jónsson 38 Eggert Einarsson 37 Þriðja umferðin verður spiluð á miðvikudaginn kemur í Skeifunni 17 kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag 18.01 voru spilaðar ellefta og tólfta umferðin í sveita- keppni félagsins og er staðan þegar ein umferð er eftir þannig: Sv. ValgarðsBlöndal 229 Sv. Drafnar Guðmundsdóttur 225 Sv. Ólafs Gíslasonar 224 Sv. Sigurðar Steingrímssonar 210 Sv. Kristófers Magnússonar 209 Sv. Þórarins Sófussonar 187 Sv. Ólafs Torfasonar 184 Síðasta umferðin verður spiluð mánudaginn 25. nk. og Barómeter tvimenningurinn hefst viku síðar eða 1. febrúar. Þeim sem hug hafa -i að taka þátt í honum er bent á að hafa samband við Ingvar í síma 50189 eða Kristján í síma 50275.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.