Morgunblaðið - 24.01.1988, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988
49
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarkennsla.
Vélritunarskólinn s. 28040.
;; VEGURINN
V Kristiö samfélag
Þarabakka3
Samkoma i dag kl. 14.00. Allir
velkomnir.
Vegurinn.
□ HELGAFELL 5988012507
VI-2
I.O.O.F. 10 = 1691258'/2 = NK;
M.T.W.
I.O.O.F. 3 = 1691258 = N.K.,
M.T.W.
□ Mímir 598825017 -1 Frl. Atk.
□ Gimli 59881257 = 2
Krossinn
AuiMnrkku 2 - Knixivoei
Almenn samkoma i dag kl.
16.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
m
Útivist,
Sunnudagur 24. jan.
Strandganga í landnámi
Ingólfs 4. ferð
Kl. 13.00 Bessastaðanes -
Álftanes
Brottför frá BSÍ, bensinsölu.
Fróður heimamaöur mætir í
gönguna og fræðir um það sem
fyrir augu ber, bæði um sögu,
örnefni og ekki síst gamlar frá-
sagnir, t.d. af Óla Skans, en
viðkoma veður á Skansinum.
Garðbæingar geta mætt við
Bessastaðahliöið kl. 13.20. Eng-
inn ætti að missa af „Strand-
göngunni'1, en með henni er
ætiunin að ganga með strönd-
inni frá Reykjavfk að Öifusárós-
um í 22 ferðum. Viöurkenning
veitt fyrir góða þátttöku.
Fáið ykkur ferðaáætlun Útivist-
ar 1988 þegar þið skipuleggið
sumarleyfið.
Þorraferð í Þórsmörk 5.-7. febr.
Nú er vetrarstemmningin i al-
gleymingi. Miðsvetrarfagnaður
að þjóðlegum siö. Sjáumstl
Útivist, ferðafélag.
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Fundur verður í kristniboðshús-
inu Betaniu, Laufásvegi 13,
mánudagskvöldið 25. janúar kl.
20.30. Benedikt Arnkelsson hef-
ur biblíulestur.
Aðalfundur félagsins verður
mánudagsvöldið 8. febrúar kl.
20.30. Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
1927 60 ára 1987
^fffi\ FERÐAFÉLAG
™ i jsLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 24. janúar:
1) Kl. 13 - Skíðaganga i Blá-
fjöllum.
Ekið aö þjónustumiöstööinni i
Bláfjöllum og gengið þaðan eins
og timinn leyfir.
2) Kl. 13 - Sandfell-Selfjall-
Lækjarbotnar.
Ekið að Rauðuhnúkum og geng-
ið þaðan eftir Sandfelli og niður
af þvi, næst er gengið á Selfjall
og lýkur gönguferðinni i Lækjar-
botnum. Létt og þægileg
gönguferð. Fargj. kr. 600.
Brottför frá Umferðarmiðstööinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Helgina 13.-14. febrúar verður
vetrarfagnaður FÍ á Flúðum.
Áætlun Ferðafélagsins fyrir
árið 1988 er komin út.
Feröafélag íslands.
Trú og líf
Smlðjuvegl 1 . Kópavogi
Samkoma í dag.
Þú ert velkominn.
Skíðadeild Ármanns
Vegna fjáröflunar sem unnið
verður að á mánudagskvöldið
25. janúar eru allir Ármenningar
bæði yngri og eldri hvattir til að
mæta í Ármannsheimilinu þann
dag kl. 18.00 (vel klædd). Vegna
þess falla þrekæfingar niður.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir
krakkar velkomnir.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Guðni Einarsson.
Barnagæsla. Allir hjartanlega
velkomnir.
Fjölskyldusamvera
Við minnum á fjölskyldusam-
veruna i Grensáskirkju i dag kl.
17.00. Fréttir, fræðsla, lofgjörð
og þjónusta. Sérstök stund fyrir
börnin. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
í dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Safnaöarsamkoma kl. 14.00.
Ræðumaður: Sam Daniel Glad.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðumaöur: Hafliði Kristins-
son.
§Hjálpræðis-
herinn
y Kirkjustræti 2
í dag kl. 17.00 verður sunnu-
dagaskóli og Hjálpræðissam-
koma. Flokksforingjarnir stjórna
og tala. Samkirkjuleg samkoma
í dag kl. 14.00 i Langholtskirkju.
Mánudaginn kl. 16.00: Heimila-
samband.
Miðvikudaginn kl. 20.30: Hjálp-
arflokkur. Allir velkomnir.
I dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma í Þríbúöum Hverfisgötu
42. Fjölbreyttur söngur. Barna-
gæsla. Gunnbjörg Óladóttir
syngur einsöng.
Orð hafa: Dagrún Hjartardóttir
og Óli Ágústsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
KFUM og KFUK
Almenn samkoma á Amt-
mannsstig 2b í kvöld kl. 20.30.
Guð allrar huggunar-1. kor.
1,3-7. Upphafsorð: Andri Heide.
Ræðumaður: Margrét Hró-
bjartsdóttir. Munið bænastund-
ina kl. 20.00. Allir velkomnir.
atvinna — atvinna — atvinna —
atvinna — atvinna —
atvinna
Húsbyggjendur
Múrarameistari getur baett við sig verkefnum
strax.
Upplýsingar í síma 52754.
Beitningamenn
Vana beitningamenn vantar á 200 t. línubát
sem rær frá Sandgerði. Fæði og húsnæði á
staðnum.
Upplýsingar í síma 92-12809.
Iðnaðarmenn
- aðstoðarmenn
Okkur vantar iðnaðarmenn eða laghenta
menn við álglugga- og hurðasmíði.
Upplýsingar hjá tæknifræðingi í síma 50022.
Rafha,
Hafnarfiröi.
Organistastörf
í Stykkishólmi
Organistastarf í Stykkishólmi stendur til boða.
Leiki þér hugur á starfinu sendu þá umsókn
til Bjarna Lárentsínussonar, Skólastíg 30,
340 Stykkishólmi.
Hann veitir upplýsingar um starfið og fleiri
tónlistarmöguleika í síma 93-81219 eftir kl.
19.00 daglega í janúar 1988.
Skrifstofustörf
Opinber stofnun óskar að ráða:
1. Skrifstofumann til launaafgreiðslu.
2. Skrifstofumann til tölvuskráningar á bók-
haldsgögnum.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. janúar
merktar: „F - 4259“.
Öllum umsóknum svarað.
Verkamaður óskast
til ýmissa starfa hjá Landakotsspítala.
Upplýsingar veitir launadeild í síma 19600.
Ljósmóðir og
hjúkrunarfræðingur
Ljósmóðir með hjúkrunarmenntun óskar eft-
ir vel launuðu starfi.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „L - 4261“.
Sölustarf - vélar
Vélainnflytjandi vill ráða röskan og samvisku-
saman mann til sölu á vélum til iðnaðar og
landbúnaðar.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og
hafa áhuga og reynslu af vélum og sölu.
Umsóknum með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Mbl. sem fyrst merkt: „S - 6165“.
Eldhússtörf
AðstoðaFmatráðskona óskast. Matartækni-
próf og nokkur starfsreynsla æskileg.
Aðstoðarfólk í eldhús óskast.
" Starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar gefur yfirmatráðskona í síma
96-31100.
Kristsnesspítali.
Laus staða
Laus er staða lögreglumanns eða aðstoðar-
varðstjóra við embætti bæjarfógeta í Ólafs-
firði. Laun eru samkvæmt launakerfi
opinberra starfsmanna.
Umsóknum á sérstökum eyðublöðum skal
skila til undirritaðs fyrir fimmtudaginn 15.
febrúar nk.
Bæjarfógetinn í Ólafsfirði,
20.janúar 1988,
Barði Þórhallsson.
27 ára
reglusamur fjölskyldumaður með stýri-
mannsmenntun, óskar eftir vel launuðu starfi
í landi. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 656379 milli kl. 16 og 18.
Háseta
og netamann
vantar á Hafnarey SF-36, sem er á togveiðum
og frystir aflann um borð.
Upplýsingar í síma 97-81305.
Utkeyrsla
- lagerstörf
Óskum að ráða nú þegar starfskraft til út-
kéyrslu- og lagerstarfa.
Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. þ.m.
merktar: „Þ - 4572“.
- uppeldisfræðingur
- þroskaþjálfi
óskast til starfa við barnaheimili Siglufjarðar
sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma
96-71359 eða eftir kl. 17.00 í síma 96-71941.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til fjölbreyttra skrifstofu-
starfa, s.s.:
Símavörslu,
tölvuvinnslu,
vélritunar o.fl.
Reynsla æskileg. Góð vinnuaðstaða. Laun
eftir samkomulagi.
Umsóknir merktar: „A - 4457“ óskast sendar
auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 29. 1.
1988.