Morgunblaðið - 24.01.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 24.01.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 51 raðauglýsingar — raðauglýsingar — . raðauglýsingar kennsfa Nuddnámskeið fyrir byrjendur verður haldið dagana 30. jan. til 1. febr., laug- ardag, sunnudag og mánudagskvöld. Leiðbeinandi verður Sigurborg Guðmunds- dóttir, nuddfræðingur, frá Boulder School Of Massage Therapy. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 77102 í dag og út næstu viku. Nauðungaruppboð annað og síðara, á Hlíðarvegi 25, Hvammstanga, þingl. eign Ólafs Jónssonar, fer fram á sýsluskrifstofunni, Hnúkabyggð 33, Blöndu- ósi, miðvikudaginn 27. janúar kl. 14.00. annað og síðara, á Hólabraut 27, Skagaströnd, þingl. eign Magnús- ar Jónssonar, fer fram á sýsluskrifstofunni, Hnúkabyggð 33, Blöndu- ósi, miðvikudaginn 27. janúar kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Uppboð á óskilamunum Þriðjudaginn 26. janúar 1988 fer fram upp- boð á óskilamunum sem borist hafa til lögreglunnar og ekki hefur tekist að finna eigendur að. Seldir verða ýmsir munir, svo sem reiðhjól, úr, tjöld, fatnaður o.fl. Uppboðið fer fram í Tryggvabúð, húsi slysa- varnadeildarinnar við Hrísholt (gegnt lög- reglustöðinni) og hefst kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. 18. janúar 1988. Lausafjáruppboð Að beiðni lögmanna, Innheimtustofnunar sveitarfélaga, innheimtumanns ríkissjóðs og fleiri aðila, verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer við lögreglustöðina á Selfossi þriðjudaginn 26. jan. 1988 kl. 14.00. Bifreiðir: X-170 X-1486 X-2290 X-2943 X-3161 X-3491 X-3656 X-4140 X-4745 X-5668 X-6582 X-7656 R-38584 R-68534 X-954 X-1964 X-2353 X-2973 X-3248 X-3530 X-3715 X-4345 X-4748 X-6094 X-6971 R-26836 R-49470 Y-12582 X-1103 X-2084 X-2359 X-3055 X-3273 X-3559 X-3836 X-4616 X-5156 X-6321 X-7285 R-35701 R-51597 X-1404 X-2147 X-2773 X-3119 X-3334 X-3610 X-3925 X-4736 X-5255 X-6555 X-7382 R-38230 R-66607 Önnur ökutæki: Ld-1210, Xd-2173 og vélhjól X-7010, Yamaha, Fj.-100. Annað lausafé: 41 litasjónvarpstæki, 10 myndbandstæki, 2 myndavélar, Sharp og Pioneer hljómflutn- ingstæki, Sharp ferðaútvarpstæki, Lowry heimilisorgel, 3 þvottavélar, Philco ísskápur, AEG frystikista, Olympus myndavél, Olivetti audio 513 bókhaldsvél, Precisa reiknivél, Fisher Kross Country gönguskíði, sófasett úr furu og sófaborð, ritsafn Halldórs Lax- ness, 2 málverk eftir Höskuld Björnsson. Ennfremur plastkvörn af gerðinni Bauer og tvær bindivélar af gerðinni Strapack-Shimoj- ima og Dayton. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. 18. janúar 1988. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- ' óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 25. janúar á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÖNASKOBUNARSTÖBIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Simi 641120 Tilboð Tilboð óskast í tískukvenfatnað er skemmst hefur af gufu. Nánari upplýsingar í tjónadeild máudag og þriðjudag. SJOVA Suöurlandsbraut 4. sími (91 )-82500. Ærf7iT=TiT¥T=T7 TRYGGINGAR . GffiUnSHEÚT Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í „Gufuveita - Skiljur". Verkið felst í efnisútveg- un og smíði tveggja gufuskilja og tveggja rakaskilja með tilheyrandi búnaði. Heildar- þungi er ca. 40 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 10. febrúar kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Sinri 25800 Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands hf. biður um til- boð í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Nissan Sunny SED árg. 1988 Toyota Corolla SED árg. 1988 Chevrolet Monza árg. 1987 Lancia Y10 árg. 1987 Nissan Sunny Wagon árg. 1987 Lada 1500 árg. 1987 Lada 1500 St. árg. 1987 Toyota Hi Lux p-u 4x4 árg. 1987 Toyota Tercel 4 WD árg. 1986 BMW 520i árg. 1985 Ford Escort 1100 árg. 1985 MMC Galant 1600 GXL árg. 1985 Nissan Cherry árg. 1984 Chevrolet Blazer S10 árg. 1983 Mazda 626 Cube árg. 1983 Daihatsu Charade árg. 1983 BMW320 árg. 1982 Datsun Cherry árg. 1981 Chevrolet St. árg. 1981 Mazda 323 St. árg. 1980 Datsun Cherry árg. 1979 BMW320 árg. 1979 Lada Sport árg. 1979 Ford Escort árg. 1978 Ford Bronco árg. 1974 Chevrolet Camaro árg. 1973 SuzukiGSX1100 bifhjól árg. 1987 Kawasaki ZX 1000 bifhjól árg. 1987 Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23 mánudag og þriðjudag frá kl. 9—19. Til- boðum verði skilað fyrir miðvikudaginn 27. janúar. SJÓVÁ Suðurlandsbraut 4, sími (91 )-82500. Laxveiðiá -tilboð Tilboð óskast í laxveiði Setbergsár í Skógar- strandarhreppi á Snæfellsnesi sumarið 1988. Veiðihús á staðnum. Fjöldi veiðistanga tvær. Tilboð sendist Lögmannsstofu Jóns Sveins- sonar hdl., Kirkjubraut 11,300 Akranesi fyrir 29. janúar 1988. Nánari upplýsingar veitir Jón Sveinsson, hdl. í símum 93-12770 og 93-12990 og Jón Jóns- son í síma 93-81017. íþróttamiðstöð - forval verktaka Bæjarsjóður Garðabæjar fyrirhugar að bjóða út í lokuðu útboðj gerð íþróttamiðstöðvar við Ásgarð. Helstu stærðir eru: - Tengibygging, 1300 fm. - íþróttahús, 1500 fm. - Sundlaug, 15 x 25 m. og 15 x 6,5 m. Þeim verktökum, sem áhuga hafa á að taka þátt í lokuðu útboði vegna íþróttamiðstöðv- arinnar, er hér með boðið að taka þátt í forvali verktaka. Forvalsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- um Garðabæjar frá og með mánudeginum 25. janúar 1988. Skilafrestur er til föstudagsins 5. febrúar 1988. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Q) ÚTBOP Innkaupastofnun Reykjavikurborgarf.fi. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í að setja upp og ganga frá sjö rafdrifnum krönum og tveimur rafdrifnun talíum í húsum Nesja- vallavirkjunar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 23. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkiikjuvegi 3 — Simi 25800 Rækja Rækjuvinnsla óskar eftir bátum og skipum í viðskipti. Upplýsingar í símum 91-622928 á daginn og 91-20884 á kvöldin. Útgerðarmenn/skipstjórar Fiskverkun á Suðurnesjum óskar eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Vinsamlegast hringið í síma 91-622928 á daginn og 92-37781 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.