Morgunblaðið - 24.01.1988, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988
B 3
Wolfgang
Unnur
Ölafur
OPNARIGARÐABÆ
HEILSUGARÐURINN:
Heilsugarðurinn er við Garðatorg
í Garðabæ. Við bjóðum margvís-
lega þjónustu fyrir þá sem vilja
leggja rækt við heilsuna.
TÆKJASALUR:
Salur búinn NAUTILUS þjálfun-
ar- og endurhæfmgartækjum
ásamt öðrum áhöldum til þjálfun-
ar. Þar er alltaf íþróttakennari eða
sjúkraþjálfari til ráðgjafar og að-
stoðar fyrir hvern og einn.
1) Liflcg ieikfimi fyrir konur á öllum aldri. Liðkandi ogstyrkj-
andi æfingar, teygjuæfingar, slökun, góð tónlist.
Kennari: Lovísa Einarsdóttir. Mánaðarkort kr. 2.320,-
2) Eróbik (litið um hopp), 3 i viku.
Kcnnari: Kristín Gísladóttir. Mánaóarkorl kr. 3.460,-
3) Leikfimi fyrir karla á öllum aldri, styrkjandi og liðkandi.
Einnig tækjaþjálfun (30 mín).
Kennari: Páll Ólafsson. Mánaðarkort kr. 2.320,-
4) Tækjaþjálfun (30 minjoglétt lcikfimi (30min).
Kcnnari: Olafur Gíslason. Mánaðarkort kr. 2.320,-
5) Styrkjandi leikfimi fyrir ungar hressar konur. Áhersla lögð
á maga, rass og læri, engin hopp. Góðar teygjuæfingar.
Kennari: Elín Birna Guðmundsdóttir. Mánaðarkort kr. 2.320,-
6) Hjónatímar, leikfimi (30 mín), lækjasalur (30 mín).
Kcnnari: Ólafur Gislason. Mánaðarkort kr. 2.100,- pr. mann.
7) Skíðaæfingar i leikfimissal.
Kennari: ÓlafurGíslason. Mánaðarkort kr. 2.320,-
8) Leikfimi fyrireldri borgara.
Kennari: Lovísa Einarsdóttir. Mánaðarkort kr. 1.500,-
9) Létt morgunleikfimi fyrir konur.
Kennari: Lovísa Einarsdóttir. Mánaðarkort kr. 2.320,-
ÞJALFUNAR-
ÁÆTLUN:
Allir sem hyggjast heQa æfingar í
tækjasal fá sérstaka þjálfunaráætl-
un. Þannig er hægt að fylgjast
nákvæmlega með árangrinum.
NUDD:
I Heilsugarðinum geta gestir not-
fært sér þjónustu faglærðs nudd-
ara.
1. FEBRUAR
ÞOL-OG
LEIKFIMISSALUR:
Rúmgóður og bjartur salur, búinn
besta íþróttagólfi sem völ er á,
ásamt speglum, rimlum og hljóm-
flutningstækjum. í þessum sal
verða námskeið í þolfimi og leik-
fimi fyrir fólk á ýmsum stigum
líkamsþjálfunar (sjá nánar á töflu).
Oll námskeið eru í höndum
íþróttakennara eða lærðra þolfimi-
leiðbeinanda.
SOLSKIN VIÐ
GARÐATORG:
Fullkomnir sólbekkir eru til af-
notafyrirviðskiptavini. Þcireru
35 ljósa með sérstökum andlits-
ljósuni. Ljósin gefa kroppnum
fallegan brúnan lit oghraustlegra
útlit.
HEILSUGARÐURINN
BUNINGSAÐSTAÐA
OGBÖÐ:
Vel loftræst búningsaðstaða méð
læsanlegum skápum, góðum sturt-
um, eimgufu, nuddpotti, sólbekkj-
um, hvíldaraðstöðu og snyrtiað-
stöðu bæði fyrir karla og konur.
BARNAHORN:
Sérstakur staður fyrir börnin. Hér
una þau sér í umsjá starfsfólks á
meðan pappi og mamma bæta
heilsuna.
C9
SALATBAR:
Huggulegur, bjartur veitingastað-
ur er ofan æfingasala. Þar eru í
boði léttir réttir og ferskir ávaxta-
drykkir. f þessum sal er einnig
aðstaða til þess að halda fræðsluer-
indi.
INNRITUN
ER ÞEGAR HAFIN
í SÍMA 656970-71
OPNUNIN:
Heilsugarðurinn hefur
starfsemi sína mánudag-
inn 1. febrúar.
Leggjum rækt við
heilsuna í Garðabæ
Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71