Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988
B 33
Biðjum Jerúsalem friðar
Ágæti Velvakandi.
Undanfarið hafa fréttir frá Israel
valdið óhug meðal okkar, stuttu
eftir að við höfum haldið hátíð frið-
arins, og minnst friðarhöfðingjans,
sem fæddist ekki langt frá Jerúsal-
emt í Betlehem.
Ófriður, hatur og mannvonska
er alltaf af hinu illa, hver sem á í
hlut. En það vekur undrun og reiði
hjá mörgum, sem hafa fylgst með
sögu gyðingaþjóðarinnar, og þeirri
helför sem farið hefur verið að þeim,
hve íslenskir fjölmiðlar, sjónvarp,
útvarp og dagblöð, hafa á einhæfan
hátt lýst ísraelsmönnum sem hinni
illu og vondu þjóð, og Palestínu-
aröbum sem hinum þjáðu og líðandi.
— Þeir sem þekkja og vita, að á
hinni stuttu sögu Israels sem sjálf-
stæðri þjóð, — en í ár eru 40 ár
síðan landið ísrael, varð staðreynd.
Á þessum fáu árum hefur þessari
dugmiklu þjóð, tekist að breyta
eyðimörk í frjósama akra. Blóm-
strandi gróður og uppbygging, sem
á sér enga hliðstæða sögu. En um
leið hafa þeir þurft að veija þetta
sjálfstæða ríki sitt, gegn risaveldum
Um dverga
o g gnóma
- svör við spumingum
Þórðar Jónssonar
Til Velvakanda.
Föstudaginn 15. janúar, spyr
Þórður Jónsson í Velvakanda hvort
„skyggni og ófreskigáfu íslendinga
hafi hrakað svo mjög, að hún þurfi
að hafa viðdvöl í náttúrunni hér hjá
okkur“, tilvitnun lýkur. Undirrituð
ber ábyrgð á þessu álfatali. Ég tel
að Þórður Jónsson hafí ekki séð
þessar verur, því hann vitnar í þjóð-
sögumar, þar sem segir að dvergar
búa ævinlega í steinum. Með orðinu
„gnómi“ í eintölu og „gnómar" í
fleirtölu, hef ég fengið að láni út-
lent orð yfír rammíslenskt fyrir-
bæri. Ekki væri skemmtilegt að
tala um fyrstu og aðra tegund af
dvergum. Gnómar eru verur, sem
eru 10—15 cm. að hæð og lifa út
í náttúrunni, í steinum, í holtum,
tjamarbökkum og í sefí. En dverg-
ar eru oftast nær 50—70 cm. á hæð
og búa í holtbörðum, hrauni og ein-
staka steinum. Dvergar eru hóp-
verur og lifa í stórum samfélögum
en „gnómar" lifa rólegu ijölskyldu-
lífí, líkt og við mannfólkið. Ég bið
Þórð Jónsson fyrirgefningar ef ég
hef sært tilfínningu hans fyrir móð-
urmálinu og bið hann að benda mér
á íslenskt orð yfir þessar vemr.
Mér er móðurmálið ekki síður kært
en honum.
P.S. Þessi dularfulli „ég“, sem Þórð-
ur Jónsson spyr um, er sú hin sama
Til Velvakanda.
Mikið er ég sammála Sigurði
Grétari Guðmundssyni sem fjallar
um beygingar fréttamanna á nöfn-
um stórborga í Mbl. hinn 15. janúar.
Tiltekur Sigurður Manilla og Sev-
illa, en það slær þó öll met þegar
þeir segja Sevillu með spænskum
framburði þ.e. „Seviju". Annað
dæmi er um Seoul, þar er sagt
ýmist „Sól" eða „Seoul". Nú bíð ég
spenntur eftir að heyra að landslið-
ið farið til „Seolar" eða „Sólar“.
Hvað segja íslenskir málvemdunar-
menn um þetta?
Ambögulegt fannst mér hjá
fréttamanninum í útvarpinu
skömmu fyrir jól er sagði frá að
flugvél Flugleiða, sem ekki gat lent
Arabaþjóða sem liggja þétt að landi
þeirra, og þar sem mörg þeirra,
ásamt samtökum Palestínu-araba.
PLO, hafa aðeins eitt í huga gagn-
vart ísrael, Útrýmingu. Samskipti
gyðinga við araba, sem flestir eru
Múhameðstrúar, og kristinna
manna, hafa verið ótrúlega góð.
Atvinnumál, heilbrigðismál, og
skólamál hafa blómstrað meðal
þessara ólíku hópa, og fullt jafn-
rétti hefur verið á þessum sviðum.
En til að vemda þetta, hefur ísra-
Ég horfði á sjónvarpsmyndina
Tilbury í sjónvarpinu þann 28. des-
ember. Hún kom mér á óvart hvað
efni snerti og þótti mér nóg um að
sjá þennan óhugnað á skjánum,
þótt svo að leikur og gerð myndar-
innar væru alveg frábær. En hvað
vakti fyrir höfundi? Hver var boð-
skapurinn?
Tilbury lét mig ekki í friði, og
allt í einu varð mér ljóst hve marg-
ir ánetjast sínum tilberum, eins og
stúlkan í myndinni sem hermaður-
inn saug, vildi vinna það til með
því að fá súkkulaði. Og drykkju-
Til Velvakanda.
Töluvert hefír verið um það rætt
að undanfömu að íslensk tunga
verði fyrir hættulega miklum áhrif-
um frá ensku. Er talið að böm og
unglingar blandi enskuslettum í
auknum mæli í málfar sitt. Rætt
er um að vinna þurfí gegn þessari
þróun og vemda verði íslenskuna
fyrir enskum áhrifum.
En margir virðast einnig, í aukn-
um mæli eiga í erfíðleikum með að
tala rétt mál. Föll og beygingar
þvælast fyrir fólki, þrátt _ fyrir
síaukna almenna menntun. Á þar
streita og aukinn hraði á öllu dag-
legu lífi ef til vill einhveija sök á.
á flugvellinum á Patreksfirði, „hefði
vélinni þá verið snúið til Reykjavík-
ur“. Samkvæmt orðanna hljóðan
var vélin fjarstýrð, þ.e. að einhver
utanaðkomandi hefði snúið henni
til Reykjavíkur e.t.v. Sigurður for-
stjóri eða einhver annar.
Nú hygg ég að eins sé með flug-
vélar og skip. Þar stjómar áhöfnin
og ef skip komast ekki að bryggju
er talað um að skipið og þar með
talið áhöfnin „hafi orðið frá að
hverfa", og farið eitthvað annað.
Satt best að segja fínnst mér mun
fallegra að segja eins um flugvélar
og í þessu tilfelli: „að vélin (og
áhöfnin) hafi orðið frá að hverfa
og því farið aftur til Reykjavíkur.
N.N.
el, því miður þurft að fóma miklu
til hervemdar. Barátta þeirra er
ekki við araba búsetta í ísrael, held-
ur við hryðjuverkamenn PLO, sem
hafa aðsetur sitt í öðru landi.
Að endingu vil ég hvetja kristna
„bræður og systur" til að standa
saman um rétt ísraels til að lifa og
biðja fyrir friði í því landi sem sjálf-
ur friðarhöfðinginn fæddist í.
Biðjið Jerúsalem friðar, Friður
sé yfír ísrael (Sálm. 126,6)
Ólafur Jóhannsson
maðurinn sem lætur vínið eyði-
leggja sig og gælir svo við flöskuna.
Aurasálin með alla sína ásókn í
peninga til þess að geta eignast
meira, og fleiri dæmi.
Við látum aðra soga allan kraft
frá okkur og gerum það til að vera
til friðs, en hugsum ekki út í þá
eyðileggingu, sem við gerum okkur
sjálfum með þessu. Ég vona að mér
fyrirgefíst ef þetta em rangar
ályktanir, en svona horfír þetta við
mér og þess vegna álít ég að mynd-
in hafi sannan boðskap að flytja.
Friðsemd
En einnig hefír málfar fólks tek-
ið breytingum. Unga kynslóðin
velur sér önnur áhersluorð en þeir,
sem eldri eru. Stundum þykir mér
vafasamt að þau orð, sem notuð
eru, einkum af yngra fólki, feli í
sér þá merkingu, sem til er ætlast.
Unga fólkið notar gjaman orð eins
og „æðislega, ofsalega eða rosa-
lega“, til frekari áherslu, þegar
þeir sem eldri eru myndu láta nægja
„mjög eða ákaflega".
12. janúar sl. hlustaði ég á þátt
í Ríkisútvarpinu, sem heitir Glugg-
inn. f þessum þætti var rætt við
gagnrýnanda og leikstjóra leikrits,
sem tekið hefír verið til sýningar.
Þar voru orð eins og „rosalega og
ofsalega", notuð til að tjá sig. Ég
var ekki svo mjög undrandi vegna
þeirra orða. En þegar kom að orðum
eins og „black out“, „dynamic",
„inspíruð", „commendera" o.fl.
enskuslettum í máli þeirra, þá þótti
mér káma gamanið. Því miður er
ekkert einsdæmi að heyra svona
málfar í fjölmiðlum. En ég hélt að
listafólk og þeir sem gagnrýna list,
teldu sig vera menningarvita þjóð-
arinnar og þessu fólki bæri þá
öðrum fremur að vanda mál sitt.
Alveg sérstaklega tel ég að ríkis-
fjölmiðlunum beri skylda til að gera
þær kröfur til fólks, sem þ*ar kemur
fram, að það tali móðurmálið nokk-
um veginn lítalaust. Ríkisútvarpið
og sjónvarpið senda efni sitt inn á
hvert heimili í landinu og hafa þess-
ir aðilar því afar sterk áhrif á
málvenjur hlustenda sinna.
J M.G.
Erla Stefánsdóttir
Um beygingar o.fl.
Hugleiðing um Tílbury
Móðurmálsþankar
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og heillaóskir á
sjötíu ára afmceli mínu 28. desember sl.
Fríðrík Davíðsson,
Birkimel 8.
Læknastofa
Höfum opnað læknastofu í Læknastöðinni hf.,
Álfheimum 74.
Tímapantanir í síma 686311 alla virka daga milli
kl. 9.00-17.00.
Ingibjörg Georgsdóttir, sérgrein: Barnalækningar.
GuðmundurÁsgeirsson, sérgrein: Barnalækningar.
Látið hirðuleysi ekki
skemma garðinn.
Látiðfagmanninn
um verkið.
Hjörtur Hauksson,
skrúðgarðyrkjumeistari,
símar 621404 og 12203.
Kynning - Utsala - Kynning
Við kynnum gamdeildina okkar og veitum 20% afslátt
af öllum vörum í deildinni:
20% AFSLÁTTUR AF:
Bandi, lopa, vefjargami, útsaumsgami, knippliþræði,
prjónum og fylgihlutum í vefstóla.
Sértilboð að auki:
1. Stakar bandhespur í ýmsum litum á kr. 20f-
2. Peysupakkningar - 1 kíló hespulopi m/munstur með
40% afslætti.
Kynning stendur í 14 daga eða frá 25. janúar til 6. febrúar.
íslenskur heimilisiðnaður
gamdeild, 2. hæð.
VALHÖLL KYINIIUIR
VIÐTALSTÍMA
ÞINGMANNA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
í REYKJAVÍK
Á morgun verður til viðtals
i Valhöll, Háaleitisbraut 1. milli kl. 16 og 18,
Birgir ísleifur Gunnarsson.
Einnig verður hægt að hringja á þessum tíma ísíma 82900.
Verið velkomin. — Heitt kafjfi á könnunni.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Trjáklippingar
Húsdýraáburður
Geymið auglýsinguna.