Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988
FATALAIM D
óskar eftir umboðsmönnum um land allt.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktan „L - 3546“ fyrir 30. janúar.
Jólakílóin burt
TILBOÐ ÚT JANÚAR EÐA MEÐAN
BIRGÐIR ENDAST.
"«0
Hvernig á að nota
fjölskyldutrimmtækið rétt?
TJI Þ«* að ná árangrl veröur aö arfa hlnar þrjár
mlkllvaegu undlrstööuæflngar daglega.
Eftlr aö byrjað er aö sefa samkvsemt æflngar-
prógramml mótast vaxtarlag líkamans af sjálfu sér.
Æflng 1
Þessl jeflng er fyrlr magavóðva og stuðlar að mjóu mlttl
Setjlst á saetld á trlmmueklnu, legglö fxturna undlr
þverslána, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Látlð
höfuðlö slga fuegt að gólfl. Efrl hlutl llkamans er
relstur upp og teygöur I átt að tám.
Mlklfvxgt: Æflngu þessa verður að framkvaema með
Jófnum hraða án rykkja. I byrjun skal endurtaka
xflnguna flmm slnnum, en slðan fjölga pelm I alft að
tlu slnnum.
Æflng 2
Þessl xflng er fyrlr handieggl og rassvööva.
Leggist á hnén á saetlö á trlmmtaeklnu. Taklð báðum
höndum um vfnklana, handlegglrnlr hafölr belnir og
stfflr allan tlmann. Teygiö úr fótunum þannlg að setan
rennl út á enda, hnén dregln aftur aö vlnklunum.
Æflngln endurtekln a.m.k. flmm slnnum.
Æflng 3
Þessi xflng er tll þess aö þjálfa og móta Uervöðva,
fxtur og handleggl.
Setjlst á sjetlö og taklö báðum höndum um
handföngln á gormunum og draglö sxtlð að
vlnklunum. Teyglö úr fótunum og halllö efrl hluta
Ifkamans aftur og toglð (gormana. Haldlö gormunum
strekktum allan tfmann og spennlð og slaklð fótunum
tll sklptls.
Æflngln endurtekin a.m.k. t(u slnnum.
Engim líkami er góöur
án \ööva í tarjósö,
maga og bakhluta
Kúmmjgi. fioAepe*. Uöpp Ujótt.
Wppu tMkMub osftv )
ab t»tu y< tuppi
»» Jfl unu og uy^i i«fcni
pnun lur&ntoj og jðM
FJÖLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ
NÚ KR.
2.290,-
AÐUR KR. 3.290,-
TOLLALÆKKUN KR. 300,-
JANÚARAFSLÁTTUR KR. 700,-
SAMTALS kr. 1.000,-
Pöntunarsímar 91-651414 og 623535
Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.0ÍK22.00
' Póstverslunin Príma, Box 63, 222 Hafnarfirði
Fótóhúsið, Bankastræti, sími 91-21556.
Opiö kl. 10-18, laugard. 10 14.
® VISA 0 EUROCARD
Ávana- og fíkniefnadeild lögreglu:
Hald lagt á 15 kíló af hassi og
kíló af kókaíni á síðasta ári
ÁVANA- og fíkniefnadeild lög-
reglunnar í Reykjavík lagði hald
á tæp 15 kOó af hassi á síðasta
ári, en þar munar mest um 10,7
kíló, sem fundust í málningardós-
um þann 16. nóvember. Þá hefur
aldrei áður verið lagt hald á jafn
mikið magn af kókaíni, eða rúm
534 grömm. Stærsti hluti þess,
eða um 450 grömm, fannst hjá
brasiliskum manni, sem var
handtekinn í Hveragerði þann
17. október.
Það voru ekki aðeins innflyljend-
ur hass og -kókaíns sem voru
stórtækir á síðasta ári. Fíkniefna-
lögreglan lagði hald á tæp 963
grömm af hassolíu og af því magni
náðist mest í einu um hvítasunn-
una, en þá var lagt hald á 750
grömm.
Lagt var hald á rúm 365 grömm
af amfetamíni, en að auki stöðvaði
lögreglan framleiðslu á efninu um
miðjan desember og eru magr.nið-
urstöður ekki kunnar enn. Af öðrum
efnum var lagt hald á tæp 236
grömm af marihuana, 16 kannab-
isplöntur og 826 stykki af ýmiss
konar lyfjum. Algengast var að efn-
in væru á'þeim kærðu við handtöku.
Lögreglan hafði afskipti af 447
manns vegna fíkniefnamisferlis á.
síðasta ári, en 380 árið 1986. Af
þessum 447 nú voru 366 karlar og
81 kona. Áður höfðu 323 þeirra
verið kærð, en 124 höfðu ekki orð-
ið uppvís að slíku áður.
Fjölmennasti aldurshópurinn er
22-25 ára, eða 117 manns. Stærsti
hópurinn var atvinnulaus, 145
manns, verkamenn voru 106, sjó-
menn 68, verslunarmenn 27,
iðnaðarmenn 26, nemar 26, menn
með eigin rekstur 16, húsmæður
13 og þeir sem fengust við annað
voru 8.
RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS
Rannsóknasjóður
Rannsóknaráð ríkisins
auglýsir styrki til rannsókna
og tilrauna árið 1988
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofu ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320.
Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur:
• Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki.
• Styrkfé á árinu 1988 skal einkum verja til verkefna á nýjum og
álrtlegum tæknisviðum.
Sérstök áhersla skal lögð á:
- efnistækni
- fiskeldi
- upplýsinga- og tölvutækni
- líf- og lífefnatækni
- nýtingu orku til nýrrar eða bættrar framleiðslu
- matvælatækni
- framleiðni- og gæðaaukandi tækni
• Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal byggt á:
- líklegri gagnsemi verkefnis
- gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar
- atvinnugreina
- möguleikum á hagnýtingu á niðurstöðum hér á landi
- hæfni rannsóknarmanna/umsækjenda
- líkindum á árangri
• Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um að:
- samvinna stofnana eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur
þáttur í framkvæmd verkefnisins
- fyrirtæki legga umtalsverða fjármuni af mörkum
- líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í
atvinnulrfi. Þó er einnig heimiit að styrkja verkefni sem miða að
langframa uppbyggingu á fæmi á tiiteknum sviðum.
LONDON EINSTAKT TILBOÐ UT FEBRUAR
RAJVÍS 3nætur kr. 19.370,- 7nætur kr.
Ferúir
HAMRABORG 1-3
SÍMI641522
Verd í tvíbýli á hinu vinsæla hóteli Clifton Ford