Morgunblaðið - 24.01.1988, Síða 35

Morgunblaðið - 24.01.1988, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 B 35- Arthur snýr aftur Gamanmyndin „Arthur" frá 1981 með Dudley Moore í titilhlut- verkinu á sér framhaldslíf eins og svo margar vinsælar myndir þessa dagana: Kvikmyndatökur standa* nú yfir í New York á myndinni „Arthur on the Rocks“, sem segir rit hennar og leikstýrði. Leikstjórinn Yorkin, sem gert hefur grínþætti fyrir sjónvarp, seg- ir að „hver leikstjóri hafi sinn stíl" og að nýja myndin verði því ólík fyrirrennaranum. Flestar persón- umar eru þó þær sömu og mun Sir John Gielgud, Dudley Moore og Liza Minelli við tökur á „Arthur on the Rocks“ í New York. enn frekar frá lífi milljónamærings- ins og fyllibyttunnar Arthur, sem drakk sig inní hjörtu áhorfenda fyr- ir sjö árum. í fyrri myndinni átti hann um tvo kosti að velja; kvæn- ast þeirri stúlku sem pabbi hans vildi að hann kvæntist eða kvænast elskunni sinni, sem Liza Minelli lék, og verða jafnvel arflaus. Síðast sást til hans þar sem hann þeysti burt í limósínu sinni bæði með peningana og elskuna. En lífið brosir ekki jafnbreitt við honum í framhaldsmyndinni. Arth- ur er nú auralaus, þökk sé föður stúlkunnar sem hann átti að kvæn- ast í fyrri myndinn.i og einkaþjónn- inn Hobson, sem Sir John Gielgud lék svo frábærlega, er dáinn (hann kemur lítillega fram í myndinni í hugarórum Arthurs). Leikstjóri myndarinnar er Bud Yorkin en Robert Shapiro framleið- ir fyrir Wamer Bros. Handritið gerir Andy Breckman, sem áður skrifaði fyrir skemmtiþætti David Lettermans, og eftir því sem Liza Minelli segir nær hann vel þeim anda sem ríkti í fyrri myndinni en SteVe heitinn Gordon skrifaði hand- m.a. Geraldine Fitzgerald leika ömmu Arthurs sem fyrr. Sjálfur er Arthur sami gleðimaðurinn eftir því sem Dudley Moore segir. „Hann hefur gaman af að skemmta sér og drekkur þangað til hann á erfítt með að stjóma sér,“ sagði Moore og bætti því við að sjálfur drykki hann ekki mikið. „En það vill bara svo til að fyllibyttur hrífa mig. Það er eitthvað svo aumlegt við það að halda virðingu sinni og skilningar- vitunum starfandi þegar svefninn færist yfír.“ Hobson hefur heldur ekki breyst mikið. „Ég ber hag Arthurs mjög fyrir bijósti, ég er eins og fóstra." Hinn 83 ára gamli leikjöfur fær enn aldáendabref vegna Hobsons og segist aldrei hafa búist við því að myndin um Arthur yrði eins vinsæl og raun varð á. Hann afþakkaði hlutverk einkaþjónsins tvisvar og fannst það frekar „ódýrt“. Hann las handritið aftur þegar hann var beð- inn í þriðja skiptið og fannst það þá frekar skemmtilegt. „Og þeir buðu mér meiri peninga." Svo hann sló til. (Jr myndinni Otto: Nýja myndin. Gaby, sem kann ekki við að sjá von? Það er kannski best að full- draumahetju sína þannig útleikna. yrða ekkert um slíkt þegar Otto á Á hann sér þá ekki viðreisnar í hlut. ' TILBOÐ ÓSKAST í Chevrolet Blazer S-10 4x4, árgerð ’84 (ekinn 29 þús. mílur), Toyota Landcru- iser4x4m/spili, árgerð '77, M. Ferguson traktor MP 185, árgerð ’8G og Hino vörubifreið KM-410, árgerð '80, ásamt öðrum bifreiðum er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 26. janúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað. SALA VARIXIARLIÐSEIGIMA Munið að panta tímanlega! Bjóðum glæsileg húsakynni og góðan mat, hvort tveggja forsenda velheppnaðrar veislu. Hægt er að fá sali fyrir 70-200 manns, heitan mat, kalt borð eða sérréttaseðil. Utanbæjarfólk! Sjáum um veislur fyrir hópa utan af landi. Sérstakt verð ef pantað er saman gisting, salur og veitingar. Vegna mikillar eftirspurnar minnum við ykkur á að panta sem fyrst í síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA Sb HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.