Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 verd á Islandi ? 14" LITSJÓNVARP meö innbyggt loftnet (22.080.-) 18.768;= staðgr. FUNAIGEISLASPILARI með þráðlausri fjarstýringu (16.492.-) staðgr. DBEW0014" LITSJÓNVARP með fjarstýringu r (25.920.) z2.om staðgr. DAEWOO 14" UTSJÓNVARPÍ með innbyggt loftnet (22.760.-) 19.346.1 staðgr. FUNAI VIDEO (38.125.-) með þráðlausri LCD fjarstýringu. 14daga og6þátta upptökuminni Kyrrmynd, raðmynd, HG myndgæði 30.500.- staðgr. ílniiiiniiiTi KRINGLUNNI S. 685440 C90 KAS5ETTUR C60 90.- 70.- E 240 VÍDEÓSPÓLUR E180 519.- 399.- HÁMARK 3 STK. PR. VIÐSKIPTAVIN Minning: Jóhanna M. Jóhanns- dóttir Fædd 20. desember 1916 Dáin 16. janúar 1988 Á mánudag verður til moldar borin Jóhanna Margrét Jóhanns- dóttir sem lést í Landakotsspítala 16. janúar 1988. Jóhanna Margrét var dóttir hjón- anna Jóhanns Sigurðssonar bónda á Bakkakoti í Meðallandi og konu hans, Margrétar Stefánsdóttur. Jó- hanna var næst elst 6 bama þeirra hjóna. Systkini Jóhönnu eru: Mar- teinn, Guðrún Stefanía og Sigurgeir en þau eru bændur á Bakkakoti og Halldóra Guðlaug* og Sigurður sem eru búsett í Reykjavík. Jóhanna ólst upp í foreldrahúsum en þurfti ung að leita sér atvinnu og sjá sér farborða eins og þá tíðkaðist. Æskuárin liðu við atvinnu í Reykjavík, en oft heima um há- sumarið til að hjálpa til við sláttinn. Árið 1953 giftist Jóhanna eftirlif- andi manni sínum, Gunnari Páls- syni, og var hjónaband þeirra einstaklega ástríkt og hamingju- ríkt. Þau eignuðust 3 böm, öll búsett í Reykjavík. Þau em Mar- grét Ásta, fædd 1954, gift Guðlaugi S. Helgasyni, þeirra böm em Helgi Gunnar 11 ára, Ástrós 10 ára, Símon 7 ára og Daði Þór 5 ára. Páll, fæddur 1956, sambýliskona hans er Jóna Gísladóttir, þeirra son- ur er Sævar 5 ára. Yngsta bam Jóhönnu og Gunnars er Björk, fædd 1958. Hún er fædd þroskaheft og hefur því dvalið hjá foreldmm sínum þar til á liðnu hausti er hún flutti í sambýli fyrir fatlaða í Víðihlíð. Er ég hugsa um lífshlaup Jó- hönnu koma mér í hug ljóðlínur Guðmundar Böðvarssonar: í Skipholti 50B er til leigu skrifstofuhúsnæði, sem hefur verið hólfað niður í einingar og eru þær tilbúnar til afhendingar Einingar skiptast þannig: 2. hæð 69,76 fm + 133,34 fm = 203,10 fm. 3. hæð 88,00 fm + 54,98 fm = 142,98 fm. Ofangreint skrifstofuhúsnæði er nú tilbúið til afhendingar og er allur frágangur mjög vandaður. Si? Friálstframtak Allar nánari upplýsingar veitir Halldóra í síma 82300 hjá okkur. Armúla 18, 108 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.