Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 UTVARP / SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOD-2 17.50 ► Rhmáls- fréttir. 18.00 ► Nllli Hólmgeirsson. 49. þáttur. 18.26 ► Bðmln í Kandolim. Sænsk sjónvarpsmynd fyrir börn. 18.40 ► Lttli höfrongurinn. Finnsk teiknimynd. 18.60 |k Fréttaágrip og táknmálsfr. 18.00 ► Staupaatalnn. <® 16.25 ► Uppreisnarmennirnir ó fljótinu (White Water Rebels). Framkvæmdamenn hyggjast virkja fljót til byggingu raforkuvers. Blaðamaður á ferð um fljótið kynnist viöhorfum heimamanna og tekur afstöðu með þeim. Aðalhlutverk: Catherine Bach og James Brolin. Leikstjórn: Reza S. Badiyi. 4BM7.55 ► Valdastjérinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. <©>18.20 ► Föstudagsbítinn. Blandaðurtónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 19.18 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Popptoppur- inn(Topofthe Pops). 20.00 ► Fréttirog vaöur. 20.30 ► Auglýsingar og dag- skrá. 20.36 ► Þlngsjá. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 20.55 ► Ann- irogapp- elsínur. Fjölbrautaskól- inn IVest- mannaeyjum. 21.25 ► Mannavaiöar(DerFahn- der). Þýskursakamálamyndaflokk- ur. 22.25 ► Á hálum fs. Bandansk spennnumynd frá 1979. Aðalhlutverk: Emest Borgnine, George Kennedy og Elke Sommer. Nokkrir unglingar komast óvænt á snoðir um að fyrirhugað er að ráða eriendan ráðherra af dögum. Þau taka til sinna ráða en gengur illa að fá lögregluyfirvöld á sitt band. 00.00 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. b 0 STOD-2 19.19 ► 19.19. Fréttirog veður. <©>20.30 ► <©21.00 ► Þegar mamma kemurl (Wait Till Your ©22.30 ► Hasarteik- Bjartasta von- Mother Gests Homel) Mynd þessi fjallar á gamansam- ur. David verðurfyrir In (The New an hátt um hlutverkaskiptingu kynjanna. Aðalhlutverk: miklum vonbrigðum þeg- Statesman). Paul Michael Glaser, Dee Wallace og Peggy McKay. ar Maddie tilkynnir Leikstjóri: Bill Persky. honum aö henni hafi ekki verið alvara kvöldiö góða. <©>23.15 ► Vargamir (Wolfen). Einkaspæjari í New Vork fær það verkefni að rannsaka óhugnanleg og dularfull morð. <©01.10 ► Aprfldagar Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Catherine Deneuve, Peter Lawford. 02.45 ► Dagskráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Sigurði Ein- arssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni". eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (5). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 16.00 Fréttir, 16.03 Upplýsingaþjóöfélagiö. — Þróun fjarskipta og fréttamiðlunar. Þriðji þátt- ur af fjórum. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. * Avísanaflug Fjölmiðlarýnirinn (óskaplega er þetta langt orð) hafði bara gam- an af miðvikudagsþætti Hemma Gunn, í það minnsta er þingkonan leitaði að Ómari og aflraunamaður- inn homfírski stóð fyrir sínu að ekki sé talað um hinn snjalla samtalsþátt milli unglinganna tvegga, þessara er voru á svipuðu róli í náminu en samt jafn ólflrir og dagur og nótt, rétt eins og við fullorðna fólkið. Fjöl- miðlarýnirinn var ekki jafn ánægður með söng Verslunarskólanemanna en ég vil minna Hemma á þá stað- reynd að VerslunarskóliAn er ekki eini starfandi framhaldsskólinn á ís- landi. En haldið ykkur í sætunum, kæru lesendur, því nú kemur rúsínan í pylsuendanum! Digrar ávísanir Fyrirsagnimar gefa til kynna rúsínuna, hinar digru ávísanir er Hemmi afhenti innvirðulega hinum tíu laga- og textahöfundum er áttu 16.20 Barnaútvarpiö. — Kista Drakúla og símafjör. Lokaþáttur framhaldsleik- ritsins um Drakúla greifa, Edda varúlf, sör Arthúr, Boris, Loga dreka og strák- inn Fredda. Skari slmsvari lætur gamminn geisa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Þættir úr „Ævintýrum Hoffmanns" eftir Jacques Offenbach. Tony Ponc- et, Giséle Vivarelli, Colette Lorand, René Bianco og fleiri syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Roberts Wagners. b. Barnalög frá ýmsum löndum. Hilde Gueden sygur með Óperuhljómsveit- inni I V!n; Georg Fischer stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthlassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. lögin sem keppa til úrslita í Söngva- keppni sjónvarpsins en þama hrutu á þremur mínútum eða svo ríflega 1,7 milljónir króna af afnotagjöldum landsmanna, væntanlega til að full- vinna lögin? Annars hefur undirritað- ur ekki hugmynd um hvemig öllum þessum peningum er varið því Hemmi aflienti þá athugasemdalaust lflct og happdrættisvinning. Hefði ekki verið nær að gera okkur er heima sitjum nákvæma grein fyrir því hvemig peningamir verða notað- ir? Án innisíœðu? Miðvikudagsrúsínan í pylsuenda Hemma og Hrafns á ríkissjónvarpinu leiðir hugann að annarri rúsínu í pylsuenda þeirra er fara með úthlut- un almannafjár til lista. Sigmundur Emir fréttamaður á Stöð 2 greindi frá því í fyrradag að Guðný Halldórs- dóttir, er nú undirbýr af kappi í 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landiö, mið- in og útlönd 10.06 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. - 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúla- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Steinunn Sigurðardóttir flytur föstudagshugrenningar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiöla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning I víðum skilningi viöfangsefni dægur- málaútvarpsins I síðasta þætti vikunn- ar i umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. • BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán lltur I blöðin og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Morgunpoppiö allsráðandi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvaö fleira. Saga samvinnu við víðkunnan breskan handritshöfund fílmun Kristnihalds undir Jökli, hafi ekki fengið krónu úr Kvikmyndasjóði 1988 þrátt fyrir umsókn. Þá greindi Sigmundur Em- ir frá því að 2.390.000 krónum hafi verið úthlutað til handritsgerðar. Er nokkurt einasta vit í þessu, að setja fólk hjá sem er komið vel á veg með undirbúning kvikmyndar en síðan er peningum kastað upp á von og óvon til handritsgerðar sem ef til vill rís aldrei af pappímum? Nær hefði verið að veita þessum milljónum til kvik- myndahöfundar eða rithöfundar sem þegar hefði nokkumvegin fullgert handrit á takteinum. Hið sama gildir að sjálf sögðu um Evróvisionlögin. Þar væri nær að hljómplötuútgefend- ur sæju um að fullvinna lögin fyrir lokakeppnina og hrepptu í staðinn einkaleyfi á útgáfu laganna allra á hljómplötu! Almannafé er vandmeð- farið en hvað kemur hér umræðan um handrita8tyrki kvikmyndasjóðs við ljósvakavettvanginn? dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síödegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Th'orsteinsson I Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Litið yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafiö með hressilegri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gislason nátthrafn Bylgj- unnar sér hlustendum fyrir helgartón- list. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara mjög seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrlmsson við stjómvölinn. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist og fréttir, sagt frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. RÓT FM 106,8 13.00 Sagan. (Endurt.). 13.30 Kvennaútvarpið. (Endurt.). Um- sjón: Kvenréttindafélag íslands. 14.30 Tónafljót. 15.00 Barnaefni. (Endurt.). 16.30 Unglingaþátturinn. (Endurt.). 16.00 Samtökin '78. (Endurt.). 16.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. (Endurt.) 17.30 Við og umhverfið. (Endurt.). 18.00 Hvað er á seyði? 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnaefni. Sjónvarps- myndasmiðir Ja, seint verður víst greint á milli hefðbundinnar kvikmyndafram- leiðslu og framleiðslu sjónvarpsefnis. Þannig er út í hött að líta svo á að við úthlutun styrkja Kvikmyndasjóðs beri ekki að hafa í huga sjónvarps- stöðvamar. Bæði á ríkissjónvarpinu og Stöð 2 starfa hæfir kvikmynda- smiðir er smiða ágætar sjónvarps- myndir. Hvað til dæmis um hina ágætu mjmd af Lóu litlu rauðhettu sem gerð var eftir samnefndri smá- sögu Iðunnar Steinsdóttur og Búkollumynd brúðuleikhússins? Hefði ekki verið nær að styrkja starfsmenn ríkissjónvarpsins til að setja enskt tal á þessar myndir svo þær rötuðu á heimsmarkaðinn í stað þess að ausa peningum upp á von og óvon í handritasmíð? Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Unglingaþátturinn. 20.30 Listatónar. Tónlistarþáttur I um- sjón Guðmundar R. Guðmundssonar. 21.00 Ræðuhorniö. Umsjón: Skráiðykk- ur á mælendaskrá. 22.00 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opinn sími. 23.00 Rótardraugar. 23.15Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson I hádeginu og fjallar um frétt- næmt efni, innlent jafnt sem erlent. Tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Árni Magnússon með tónlist, spjall, fréttir o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. Innlendar dægur- flugur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin. 20.00 Jón Axel Ólafsson. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Blandaður tónlistar- þáttur með kveðjum og óskalögum. Umsjón: Ágúst Magnússon og Kristján M. Arason. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 (shússfilingur. Gunnar Atli Jóns- son. IR. 18.00 MS 20.00 Kvennó. 22.00 HM 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar við hlustendur og fjallar um skemmt- analíf Norðlendinga um komandi helgi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist, kveðiur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallaö verður um helgar- atburði Itali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurösson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Nætun/akt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskráríok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðuriands — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austuriands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00-19.0- Hafnarfjörður i helgarbyrj- un.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.