Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur aðal- fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu. Að fundarstörfum loknum verður spilað bingó og kaffí borið fram. morgun, laugardag, milli kl. 15 og 17. Nánari uppl. eru veittar í síma 618126. kl. 10.30 í umsjá Egils Hall- grímssonar. Prestamir. dag, kl. 11. Stjómandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Sókn- arprestur. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30. Biblíu- lestur á prestsetrinu sunnu- dagskvöld kl. 20.30. PLÁNETURNAR TUNGL er í tvíburamerki; Merkúr í vatnsbera; Venus í fiskum; Mars. ( bogmanni; AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna á morgun, laugardag, í safnað- arheimilinu Vinaminni kl. 10.30. Stjómandi Axel Gúst- afsson. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJA KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma í Stóm- Vogaskóla á morgun, laugar- DÓMKIRKJAN. Bamasam- koma á morgun, laugardag, VSÍ FRÉTTIR í DAG er föstudagur 29. janúar, sem er 29. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.14 og síðdegisflóð kl. 15.53. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.19 og sólariag kl. 17.03. Myrkur kl. 18.02. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.51 og tunglið er í suðri kl. 22.37. (Almanak Háskóla (slands.) Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. 37,5.) í 2 3 ZMLZ_Z zmzmz~ 8 9 10 7i kmp 13 LÁRÉTT: — 1 róa, & beiti, 6 gler, 7 snemma, 8 (j6ma, 11 gfelt, 12 riskur, 14 nema, 16 iðnaðarmann. LÓÐRÉTT: — 1 faunkur, 2 fœðu, 3 fœða, 4 ósoðinn, 7 guðs, 9 setja, 10 glata, 18 þjóta, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 Bjólfg, 5 U, 6 útat- að, 9 ker, 10 la, 11 LI, 12 bið, 18 egna, 15 ani, 17 taminn. LÓÐRÉTT: - 1 brúklegt, 2 ólar, 8 lát, 4 siðaða, 7 teig, 8 ali, 12 bani, 14 nam, 16 in. í FYRRINÓTT var frost- laust hér í Reykjavík eftir langvarandi frostkafla og í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður færi hlýnandi á landinu. í fyrri- nótt hafði kaldast verið uppi á hálendinu og t.d. á Vopnafirði, en á þessum stöðum mældist 6 stiga frost. Mest hafði úrkoman orðið á Fagurhólsmýri, 6 millim. Hér í bænum mæld- ist hún 5 millim. eftir nóttina. Það hafði ekki séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti hér í bænum um frostmark. 7 stiga frost voru á Egilsstöðum. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund í safnaðarheimilil kirlq'unnar á morgun, laugardag, kl. 15. Þar segir Mjöll Snæsdóttir fomleifafræðingur frá upp- greftri austur á Stóru-Borg. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ í Reykjavík heldur árshátíð sína í Skaftfellinga- búð annað kvöld, laugardag. Milli kl. 12 og 14 f dag verða f Skaftfellingabúð gefnar nánari uppl. um árshátfðina. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur aðalfund nk. þriðpudagskvöld, 2. febr., í Sjómannaskólanum og hefst hann kl. 20.30. Hanna Þórar- insdóttir ætlar að segja frá starfi fyrir aldraða í sókninni og síðan verður rætt um af- mæli félagsins. BANDALAG kvenna, Hafn- arfirði, gengst á morgun, laugardag, fyrir ráðstefnu um umferðarmál og er hún öllum opin. Verður hún í íþróttahús- inu við Strandgötu og hefst kl. 10 með ávarpi formanns, Hjördísar Þorsteinsdóttur. Flutt verða flögur erindi ár- degis og tvö sfðdegis, en ráðstefnunni lýkur milli kl. 15 og 16. SELTJARNARNESSÓKN. Hinn 7. febr. nk. verður hald- inn flóamarkaður. Þeir sem vilja leggja eitthvað af mörk- um komi vamingnum í félagsheimili kirkjunnar á Fallöxin eða gálginn ÁsmundurStefánsson: Verðbólguoggengisfellinguhótað verðisamið um kauphcekkanir. Verkafólki cetlað að axla byrðar óráðsíunnar Júpíter f hrút; Satúmus f bog- manni; Úranus f bogmanni; Neptúnus f geit og Piútó f sporðdrekamerkinu. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Höfðavík AK. Þá hélt togar- inn Ásþór til veiða og haf- rannsóknarskipið Árni Friðriksson kom úr leið- angri. í fyrrinótt lagði Álafoss af stað tij útlanda. í gær kom Kyndill af strönd- inni og fór samdægurs aftur í ferð. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Ýmir hélt til veiða í gærkvöldi. ‘ IdUboð atvinnurckciKU cni I ótvincð bótun við verknfólk: Svona, Ásmundur minn. Vertu nú ekki allan daginn að velja. Ríkisstjórnin bíður — Kvöld-, nntur- og hoigarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. janúar tll 4. febnjar að báðum dögum meötöldum er I Hoh> Apótekl. Auk þass er Laugavags Apðtak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og halgldaga. Laaknavakt fyrfr Raykjavfk, Saftjamamaa og Kópavog í Heilsuvarndarstöö Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, Ipugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilisleekni eða nær akki til hans slmi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaógerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hailsuvamdarstöö Rsykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö siér ónæmisskirteini. Ónæmlstæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I slma 622280. Milllliðalau8t samband viö lækni. Fyrirapyrjandur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tangdur við númeríð. Uppiýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - slmsvari á öörum timum. Krabbamain. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viótalstíma á miövikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsina Skógarhllö 8. Tekið á móti viðtals- beiónum í sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sahjamamas: Hailsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabar Heilsugæalustöö: Læknavakt simi 81100. Apótekið: Virkadagakl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Oplö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekln opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 51600. Læknavakt fyrir þæinn og Álftanes afmi 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Salfoss: Salfoss Apótek er opió tii kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akransa: Uppl. um læknavakt i slmsvara 2358. - Apótak- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKl, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyalu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími - 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æaka Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýslngar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fðlag fslands: Dagvist og skrlfstofa Álandi 13, almi 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 I s. 11012. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. Simar 16111 eóa 16111/22723. Kvpnnaráögjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, afmi 21500, símsvari. SJálfshjáipar- hópar þeirra æm oróið hafa fyrír sifjaspellum, 8.21500. 8AÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SIÖu- múla 3-6, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viöiögum 681616 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, slml 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasandlngar rfidaútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tiðnum: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.46 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.56 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugerdaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hédegisfróttir enduraendar, auk þess sem sent er fréttayfiríit liðinnar viku. Allt Islenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsríæknlngsdelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir aamkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Foaavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóis alla daga. Grensás- dalld: Mánudage til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og Jd. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtsli og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kaflavlkur- læknlshéraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Hellsugæslustöð Suöurnesja. Sfmi 14000. Kafiavík — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veltu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgldögum. Rafmagnsvahan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn lalanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritaBalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. Id. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla lalands. Oplð mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 699300. (Athugið breytt símanúmer.) Þjóömlnjasafnlö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbökasafnlö Akureyrl og Héraöaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröor, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akurayran Opiö sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Raykjavlkur. Aöalsafn, Þlngholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö I Gerðubergl 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhalmasafn, Sólhéimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin som hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Vlð- komustaðir viösvegar um borgine. Sogustundir fyrir böm: Aöalsafn þríöjud. kl. 14—16. Borgarbókasafniö I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—16. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrana húslö. Bókasafniö. 13-19, aunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmsaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Húa Jóna Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föatud. kl. 13—19. Simlnn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn Islanda Hafnarfiröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr 1 Raykjavfk: Sundhöllln: Mánud.—ftístud. Id. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Lapgard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—16.30. Vesturbæjariaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00-r16.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug ( Moifellasvalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - (östudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Saltjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.