Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreksfirði. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Sölufólk Óskum að ráða duglegt sölufólk til að selja bækur í heimahúsum og fyrirtækjum. Góðar söluprósentur. Við veitum fólki okkar góða þjálfun í veganesti og kunnum að meta kost- ina stundvísi og áreiðanleika. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heiðarleiki - 4462". Sjúkrahús Akranes Staða skrifstofustjóra við sjúkrahús Akra- ness er laus til umsóknar. Leitað er að starfskrafti með góða bókhaldsþekkingu og æskilega þekkingu á tölvum. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 15. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar um stöðu þessa veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins í síma 93-12311. Sjúkrahús Akranes. Hótelstörf Óskum eftir að ráða manneskju til starfa í gestamóttöku hótelsins sem fyrst. Óskað er eftir manneskju með góða tungumála- kunnáttu, t.d. í ensku, þýsku og einu Norðurlandamáli ásamt snyrtimennsku og stundvísi. Upplýsingar veittar á hótelinu í dag frá kl. 17.00. Cityhótel, Ránargötu 4. Umboðsmaður óskast fyrir auðseljanlegan og fallegan lager af gallabuxum. Sölustörf Okkur vantar tvo sölumenn í afgreiðslu. Starfið er fólgið í að taka við pöntunum í síma og ganga frá þeim til afgreiðslu. Einnig vantar okkur einn vanan sölumann. Þeim, sem hafa áhuga á starfinu, er bent á að fylla út umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar milli kl. 15.00 og 17.00 í dag. Ath! Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Halló 24 ára geðþekkur, hugmyndaríkur og áreið- anlegur maður með stúdentspróf óskar eftir fjölbreyttu og krefjandi starfi. Upplýsingar í síma 656131. Hrafnista, Reykjavík Starfsfólk óskast til starfa í eldhúsi. Einnig vantar fólk til starfa á vistheimilið í 100% störf. Barna- heimili á staðnum. Upplýsingar í síma 689323 Skrifstofustarf Við óskum eftir að ráða starfskraft á skrif- stofu. Hér er um að ræða fjölbreytt starf, sem meðal annars er fólgið í vélritun, gerð tollskjala og verðútreikninga, vinna við bók- hald auk annara starfa sem til falla. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin, auk undirstöðukunnáttu í bókhaldi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skrifstofustarf - 4461". Hrafnista, Hafnarfirði Eldhús Interstyle AB, Kristinehovsgatan 14, S-11729 Stockholm, Sverige. Sími: (9046) 8 841241. KRÓKHÁLSI 6 SfMI 67 1900 Vantar starfskraft í eldhús. Upplýsingar gefur matreiðslumaður í síma 54290. ... ■ '■ • ■■■ ^ • ■■ ■ ■ - ■-'■ ■ ' -. - ■' I raöauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar | L húsnæöi í boöi I BlÍriMÉIÍÉfiÍriÍÉÉÍÍMÍÉíMlÉÉllÉÉÍÉfelÉIÉÉIMtllMtÉÉIÉItÍÉMIIÉÉÍÍÉÍriÉÍÍIÍÉÉMÉlÉIÉÉÍÍÍÉIÍfÍÉÉÉÍÉrilÍÉMÍÍÍÉÍÉÉÍÉMthlÍtfMÉIÉÉÍÍiÉÉÍllAÉAÍÉÍÍlÉÉÍÉÍlH Laugavegur Verslunar- og þjónustuhúsnæði í ný upp- gerðri verslunarsamstæðu við miðjan Laugaveg til leigu. Alls 237 fm. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9.00-17.00. húsnæöi óskast Reykjavík - Norræna eldfjallastöðin , Leitað er eftir húsnæði fyrir Norrænu eld- fjallastöðina. Helst kemur til greina u.þ.b. 300 fermetra sérbýli í nágrenni Háskólans sem hentaði til skrifstofu- og rannsóknastarfa. Tilboðum óskast komið á framfæri við eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, í síðasta lagi föstudaginn 5. febr. nk. | lögtök Lögtaksúrskurður Að beiðni Innheimtu ríkissjóðs mega fara fram lögtök fyrir söluskatti álögðum í Hafnar- firði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda en á ábyrgð ríkissjóðs að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. 26. janúar 1988. Myndbandagerð (video) Innritun 6 vikna námskeið í myndbandagerð hefst 1. febrúar nk. Kennt verður tvisvar sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga, 4 klst. hvert kvöld. Megináhersla er lögð á: Kvikmyndasögu, mynduppbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmyndum, handritsgerð auk æfinga í meðferð tækjabúnaðar, ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nemenda. Kennari Ólafur Angantýsson. Kennslustaður Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 5.000,-. Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 13.00- 19.00 þessa viku (til föstudags 26. jan.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.