Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 51 Eddie Murphy og Arsenio Hall leika saman i næstu mynd leikstjór- ans John Landis. KVIKMYNDIR Vildi heldur leika með Murphy Þrátt fyrir að grínistanum Ars- enio Hall væru boðnar 2 miljónir bandaríkjadala fyrir að taka að sér stjóm á skemmtiþætti fyrir sjónvarp, neitaði hann boðinu og sagði að það væri ekki til um- ræðu. Hann skrifaði þess í stað undir samning við Paramount- kvikmyndasamsteypuna um ieik í nokkrum kvikmyndum og eru tökur þeirrar fyrstu hafnar. Ástæðan fyr- ir neituninni er m.a. sú að Hall vildi óður og uppvægur fá að leika með Eddie Murphy í þessari mynd sem nú er byijað á, en Jeikstjóri hennar er John Landis. Murphy er félags- skapnum feginn. í nýlegu blaðavið- tali kvartar hann sáran undan kynþáttafordómum í Hollywood, - segir að þó vissulega hafi þróunin verið í rétta átt, þá sé ennþá langt í land með að fordómamir hverfi. COSPER Frami minn sem rokk-söngvari hefur sem betur fer ekki stigið mér til höfuðs. r< gffi Ssni Opiö í kvöld fyrir 16 ára og eldri Þritugasti hver gestur fær óvæntan glaöning! _ Aögangseyrir 600 kr. Aldurstakmark 16 (fæddir 72) - 21 Opiö 23.00-03.00 Muniö nafnskírteinin! LENNON Skála feu KASKÓ spila Opið öll kvöld vikunnar frá kl. 19.00. Miðaverð kr. 280 frá kl. 21.00. FLUGLflDA HOTEL kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 ★ Hljómsveitin iiglur ik Miðasala opnarkl. 8.30 ★ Góð kvöldverðlaun ★ Stuð og stemmning á Gúttógleði S.G.T.____________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja sjcemmfa sér án áfengis. *S£X~ss» ssgssssi •tíssst^ /\6gbngum'öaverö kr'60u' Borgartúni 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.