Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 27
rrrnv//rrrrrr rttfJk. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 27 Svíþjóð: Fylgst með sölu- mönnum sem gætu verið njósnarar Ferðir sovéskra vöruflutninga- bifreiða verði takmarkaðar Stokkhólmi, Reuter. HERMÖNNUM í bænum Ystad í Svfþjóð hefur veríð fyrírskipað að vera á varðbergi gagnvart sölumönnum sem gætu veríð erlendir tyósnarar. Til þessa ráðs var grípið eftir að þrálátur orðrómur hafði gengið um að erlendir qjósnarar gengju á milli húsa i hemaðarlega mikilvægum bæjum og seldu myndir til að geta fylgst með ferðum háttsettra starfsmanna hersins. Ennfremur hefur sænska stjómin lagt fram frumvarp um að ferðir sovéskra vöruflutningabifreiða um Sviþjóð verði takmarkaðar vegna grunsemda um að þær séu notaðar til njósna. Hermönnum og öðrum starfs- mönnum tveggja hersveita sem staðsettar eru í Ystad hefur verið sagt að útfylla eyðublöð ef ske kynni að þeir tækju eftir grunsam- legum sölumönnum á ferli, og greina þar frá þjóðemi sölumann- anna, hvað þeir væru að selja og hvers vegna þeir þættu grunsam- legir, að sögn talsmanns sænska hersins, Jans Tuningers. Einar Lyth, ofursti í sænska hemum, sagðist f mars síðastliðnum gmna að njósnarar sem seldu myndir héidu uppi ósvífnum og hrokafullum njósnum í opnu sam- félagi Svíþjóðar. „Það sætir furðu hversu opinskátt þeir njósna um okkur," sagði Lyth. „Fágunina, sem stórveldin viðhafa yfírleitt, skortir alveg, þetta er frekar eins og hroka- fulla kæruleysisfasið sem stórveldin Reuter Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, klappar fyrír Hosni Mubar- ak, forseta Egyptalands, við móttökuathöfnina f Hvita húsinu. Mið-Austurlönd: beita gagnvart þróunarlöndunum." Ennfremur hefur sænska sijómin lagt frumvarp um að ferðir erlendra vömflutningabílstjóra, sem gmnað- ir em um að njósna um sænskar herstöðvar, verði takmarkaðar. Þetta frumvarp, sem talið er víst að verði að lögum, var lagt fram eftir að stjómmálamenn og hátt- settir menn innan hersins héldu því fram að sovéskar vömflutningabif- reiðir sem notaðar væm til njósna ækju um Svíþjóð án þess að nokkuð væri gert við því. Þeir sögðu að bifreiðimar væm hlaðnar rafeinda- tækjum og þeim ækju skriðdreka- hermenn, sem væra að athuga hvemig sænskir vegir myndu henta ef til innrásar í Svíþjóð kæmi. Sov- ésk stjómvöld vísuðu þessum ásökunum á bug og kváðust engar opinberar kvartanir hafa fengið. Reagan styður til- lögu Mubaraks um friðarviðræður WaahingtoD, Reuter. RONALD Reagan, forsetí Bandarfkjanna, sagði í gær að treysta mættí á fullan stuðning Bandaríkjastjórnar við tillögu Hosnis Mubar- aks, forseta Egyptalands, um að komið verði á fríðarviðræðum um Mið-Austurlönd og að ofbeldið á hemumdum svæðum ísraels verði stöðvað f sex mánuði. Reagan sagði meðal annars þeg- ar hann bauð Mubarak velkominn til viðræðna f Hvíta húsinu: „Ef friður á að komast á, ef annað risa- skref á að vera tekið, þá byggist það að miklu leyti á Egyptum og Bandaríkjamönnum." Mubarak hvatti Reagan óbeint til að láta ekki komandi kosningar koma í veg fyrir að tillagan um friðaramræður fái stuðning Bandaríkjastjómar. „Við vitum að margar stjómir hafa í mörgu að snúast vegna innanríkis- rnála," sagði Mubarak. „En mannkynssagan er ekki öll. Og það er engin spuming, við verðum að halda áfram." Mubarak hafði unnið tillögu sinni stuðning Vestur-Þjóðveija og Breta á leið sinni til Washington. Reuter Mótmæli íMoskvu Meira en hundrað manns tóku þátt í þögulum mótmælum fyrir framan Lenín-bókasafnið í Moskvu í gær. Fólkið bar spjöld þar sem það krafðist þess að fá að fara úr landi. Á meðan mótmælendur stóðu utan dyra fundaði alþjóðleg mannréttindanefnd, sem kennd er við Helsinki, inni í bókasafninu í boði sovésku mannréttindahreyfingarinnar. Mótmælin fóm friðsamlega fram og lögregla lét fólkið óáreitt. TOLLSKJÖL INNRITUNTIL 1. FEB. SIMI: 621066 Fjallað er um ný tollalög, tollverð og tollverðsákvörðun. EUfí-reglur, nýjar aðflutningsskýrslur, nýja tollskrá (H.S) o.fl. Námskeiðið er eingöngu ætlað þeim sem þekkja til tollmála og vinna við tollskýrslugerð. LEIÐBEINENDUfí: Karl Garðarsson viðskiptafræðingur og Sveinbjörn Guðmundsson deildarstjóri. TÍMI OG STAÐUfí: 3.-4. febrúar kl. 8:30 til 12:30 að Ánanaustum 15. KONUR í STJÓRNUNARSTÖRFUM | 8.2. INNRITUNTIL 5.FEB. KONUR STEFNA NÚ STÖÐUGT HÆRRA INNAN FYRIRTÆKJA. TIL STJÓRNUNARSTARFA HAFA PÆR ÝMSA EÐLISLÆGA HÆFILEIKA UMFRAM KARLA. ÞÁ HÆFILEIKA BER AÐ EFLA OG ÞETTA NÁMSKEIÐ STUÐLAR BEINLÍNIS AÐ ÞVÍ. SÍMU 621066 EFNISÞÆTTIfí: Konur í stjórnun • Stjórnunarferlið / völd og pólitík • Þróun stjórnunarstíls • Akvarðanataka - lausnir • Hvatar til árangurs / myndun vinnuhópa • Að vera leiðtogi • Starfsdeiling • Starfsframi. LEIÐBEINANDI: Dr. Judith Mower frá Syracuse University. Hún er eigandi ráðgjafarfyrirtækis í Syracuse í New York, en fyrirtækið sérhæfir sig I stjórnun. Dr. Judith Mower hefur unnið á vegum fjölda þekktra fyrirtækja, svo sem Chrysler Corporation, Philips Corporation, Project Management Association of Women Business Owners. Hún ereinnig höfundur fjölda greina um stjórnun og samskipti. - Námskeiðið fer fram á ensku. TÍMI OG STAÐUfí: 8.-9. febrúar kl. 9.00-17.00 að Hótel Loftleiðum, Kristalssal. INNRITUN ER AÐ LJÚKA í: Áœtlanir sem stjórntœki 1.-2. feb. ATHUGIÐ! VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í NÁMSKEIÐUM SFÍ. Stjórnunarfélag Islands ■ Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.