Morgunblaðið - 29.01.1988, Page 8

Morgunblaðið - 29.01.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði heldur aðal- fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu. Að fundarstörfum loknum verður spilað bingó og kaffí borið fram. morgun, laugardag, milli kl. 15 og 17. Nánari uppl. eru veittar í síma 618126. kl. 10.30 í umsjá Egils Hall- grímssonar. Prestamir. dag, kl. 11. Stjómandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Sókn- arprestur. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30. Biblíu- lestur á prestsetrinu sunnu- dagskvöld kl. 20.30. PLÁNETURNAR TUNGL er í tvíburamerki; Merkúr í vatnsbera; Venus í fiskum; Mars. ( bogmanni; AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna á morgun, laugardag, í safnað- arheimilinu Vinaminni kl. 10.30. Stjómandi Axel Gúst- afsson. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJA KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma í Stóm- Vogaskóla á morgun, laugar- DÓMKIRKJAN. Bamasam- koma á morgun, laugardag, VSÍ FRÉTTIR í DAG er föstudagur 29. janúar, sem er 29. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 3.14 og síðdegisflóð kl. 15.53. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.19 og sólariag kl. 17.03. Myrkur kl. 18.02. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.51 og tunglið er í suðri kl. 22.37. (Almanak Háskóla (slands.) Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. 37,5.) í 2 3 ZMLZ_Z zmzmz~ 8 9 10 7i kmp 13 LÁRÉTT: — 1 róa, & beiti, 6 gler, 7 snemma, 8 (j6ma, 11 gfelt, 12 riskur, 14 nema, 16 iðnaðarmann. LÓÐRÉTT: — 1 faunkur, 2 fœðu, 3 fœða, 4 ósoðinn, 7 guðs, 9 setja, 10 glata, 18 þjóta, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 Bjólfg, 5 U, 6 útat- að, 9 ker, 10 la, 11 LI, 12 bið, 18 egna, 15 ani, 17 taminn. LÓÐRÉTT: - 1 brúklegt, 2 ólar, 8 lát, 4 siðaða, 7 teig, 8 ali, 12 bani, 14 nam, 16 in. í FYRRINÓTT var frost- laust hér í Reykjavík eftir langvarandi frostkafla og í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður færi hlýnandi á landinu. í fyrri- nótt hafði kaldast verið uppi á hálendinu og t.d. á Vopnafirði, en á þessum stöðum mældist 6 stiga frost. Mest hafði úrkoman orðið á Fagurhólsmýri, 6 millim. Hér í bænum mæld- ist hún 5 millim. eftir nóttina. Það hafði ekki séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti hér í bænum um frostmark. 7 stiga frost voru á Egilsstöðum. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund í safnaðarheimilil kirlq'unnar á morgun, laugardag, kl. 15. Þar segir Mjöll Snæsdóttir fomleifafræðingur frá upp- greftri austur á Stóru-Borg. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ í Reykjavík heldur árshátíð sína í Skaftfellinga- búð annað kvöld, laugardag. Milli kl. 12 og 14 f dag verða f Skaftfellingabúð gefnar nánari uppl. um árshátfðina. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur aðalfund nk. þriðpudagskvöld, 2. febr., í Sjómannaskólanum og hefst hann kl. 20.30. Hanna Þórar- insdóttir ætlar að segja frá starfi fyrir aldraða í sókninni og síðan verður rætt um af- mæli félagsins. BANDALAG kvenna, Hafn- arfirði, gengst á morgun, laugardag, fyrir ráðstefnu um umferðarmál og er hún öllum opin. Verður hún í íþróttahús- inu við Strandgötu og hefst kl. 10 með ávarpi formanns, Hjördísar Þorsteinsdóttur. Flutt verða flögur erindi ár- degis og tvö sfðdegis, en ráðstefnunni lýkur milli kl. 15 og 16. SELTJARNARNESSÓKN. Hinn 7. febr. nk. verður hald- inn flóamarkaður. Þeir sem vilja leggja eitthvað af mörk- um komi vamingnum í félagsheimili kirkjunnar á Fallöxin eða gálginn ÁsmundurStefánsson: Verðbólguoggengisfellinguhótað verðisamið um kauphcekkanir. Verkafólki cetlað að axla byrðar óráðsíunnar Júpíter f hrút; Satúmus f bog- manni; Úranus f bogmanni; Neptúnus f geit og Piútó f sporðdrekamerkinu. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Höfðavík AK. Þá hélt togar- inn Ásþór til veiða og haf- rannsóknarskipið Árni Friðriksson kom úr leið- angri. í fyrrinótt lagði Álafoss af stað tij útlanda. í gær kom Kyndill af strönd- inni og fór samdægurs aftur í ferð. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Ýmir hélt til veiða í gærkvöldi. ‘ IdUboð atvinnurckciKU cni I ótvincð bótun við verknfólk: Svona, Ásmundur minn. Vertu nú ekki allan daginn að velja. Ríkisstjórnin bíður — Kvöld-, nntur- og hoigarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 29. janúar tll 4. febnjar að báðum dögum meötöldum er I Hoh> Apótekl. Auk þass er Laugavags Apðtak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og halgldaga. Laaknavakt fyrfr Raykjavfk, Saftjamamaa og Kópavog í Heilsuvarndarstöö Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, Ipugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilisleekni eða nær akki til hans slmi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaógerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hailsuvamdarstöö Rsykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö siér ónæmisskirteini. Ónæmlstæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I slma 622280. Milllliðalau8t samband viö lækni. Fyrirapyrjandur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tangdur við númeríð. Uppiýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - slmsvari á öörum timum. Krabbamain. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viótalstíma á miövikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsina Skógarhllö 8. Tekið á móti viðtals- beiónum í sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sahjamamas: Hailsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabar Heilsugæalustöö: Læknavakt simi 81100. Apótekið: Virkadagakl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Oplö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekln opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 51600. Læknavakt fyrir þæinn og Álftanes afmi 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Salfoss: Salfoss Apótek er opió tii kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akransa: Uppl. um læknavakt i slmsvara 2358. - Apótak- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKl, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyalu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími - 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æaka Siöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýslngar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fðlag fslands: Dagvist og skrlfstofa Álandi 13, almi 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 I s. 11012. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. Simar 16111 eóa 16111/22723. Kvpnnaráögjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, afmi 21500, símsvari. SJálfshjáipar- hópar þeirra æm oróið hafa fyrír sifjaspellum, 8.21500. 8AÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SIÖu- múla 3-6, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viöiögum 681616 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, slml 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasandlngar rfidaútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tiðnum: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.46 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.56 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugerdaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m. og 15390 kHz, 19.5 m eru hédegisfróttir enduraendar, auk þess sem sent er fréttayfiríit liðinnar viku. Allt Islenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsríæknlngsdelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir aamkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Foaavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóis alla daga. Grensás- dalld: Mánudage til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og Jd. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtsli og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kaflavlkur- læknlshéraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Hellsugæslustöð Suöurnesja. Sfmi 14000. Kafiavík — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veltu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgldögum. Rafmagnsvahan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn lalanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritaBalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. Id. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla lalands. Oplð mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 699300. (Athugið breytt símanúmer.) Þjóömlnjasafnlö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbökasafnlö Akureyrl og Héraöaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröor, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akurayran Opiö sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Raykjavlkur. Aöalsafn, Þlngholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö I Gerðubergl 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhalmasafn, Sólhéimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin som hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Vlð- komustaðir viösvegar um borgine. Sogustundir fyrir böm: Aöalsafn þríöjud. kl. 14—16. Borgarbókasafniö I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—16. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrana húslö. Bókasafniö. 13-19, aunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmsaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Húa Jóna Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föatud. kl. 13—19. Simlnn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn Islanda Hafnarfiröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr 1 Raykjavfk: Sundhöllln: Mánud.—ftístud. Id. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Lapgard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—16.30. Vesturbæjariaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00-r16.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug ( Moifellasvalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - (östudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Saltjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.