Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 43 HelgiJónsson frá ísabakka - Kveðja Sunnudaginn 10. janúar kom Pétur læknir í eldhúsdymar hjá mér og sagði mér að.Helgi vinur minn og frændi hefði orðið bráðkvaddur úti í flárhúsum þá um daginn. Maður á erfitt með að sætta sig við svona frétt. Helgi sem hélt upp á fimmtugsafmælið sitt fyrir hálf- um mánuði, þar voru allir hans vinir, um áttatíu manns. Þetta var mjög skemmtileg veisla og Helgi manna glaðastur. Helgi var mjög vinnusamur' mað- ur og gerði alla hluti vel. Hann var ásamt konu sinni og syni búinn að byggja upp mjög gott býli á ísa- bakka, ijögurhundruð kinda íjár- hús, hesthús fyrir öll sín hross ásamt íbúðarhúsi með bflskúr. Helgi var snjall íjármaður, hann átti gott fé og vel ræktað. Hann kunni að fóðra fé til afurða án þess að eyða í einhveija vitleysu. Helgi átti alltaf góða hesta, hann sat manna best hesta og hafði yndi af þeim. Það ryðjast fram minningam- ar þegar horft er til baka. Við Helgi fórum um þrjátíu fjallferðir saman, þar af tuttugu eftirleitir. Margar eru minningarnar úr þessum ferð- um og allar góðar. Helgi var mjög traustur leitarmaður og öllum fannst sér borgið og öruggir ef Helgi var næsti maður í leit. Hann talaði ekki mikið en manni leið allt- af vel í návist hans. í eftirleitum skeður margt, eitt sinn sást hvít gimbur frá Helga í Kerlingargljúfri seint um kvöld. Daginn eftir fórum við allir að reyna að ná henni. Það tók okkur margar klukkustundir þar sem gljúfrið er 100 metra djúpt. Á endanum seig Helgi niður á kað- alspottum sem við vorum með um 30 metra niður og náði lambinu. Þessi gimbur var skírð Flaska því Helgi tók tappann úr koníaksflösku um kvöldið og sagði okkur að klára hana. Flaska varð mjög góð afurð- arær, átti tvisvar 3 lömb. Helgi var skipaður fjallkóngur 27 ára gamall og var það í 18 ár. Hánn var ákaflega vel látinn í því starfi. Ennfremur var hann í stjóm Fjárræktarfélags Hmnamanna um árabil. Hann var formaður Hrossa- ræktarfélags Hrunamannahrepps þegar hann lést. Helgi hafði gaman af að spila brids. Við spiluðum á móti hvor öðmm í 18 ár, svo stund- imar em orðnar margar sem við höfum átt saman. Það er erfítt að sætta sig við að ■ TryggÍu sparifé þínu háa vexti á einfaldan og öruggan hált meÖ spariskírteinum ríkis- sjáÖs og ríkisvíxlum Verðtryggð spariskírteini Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs bjóðast nú í þremur flokkum og eru vextir á þeim allt að 8,5%. Söfnunarskírteini bera 8,5% vexti í 2 ár eða 3 ár og hefðbundin spariskírteini með 6 ára binditíma og allt að 10 ára lánstíma bera 7,2% vexti. Að binditíma liðnum eru hefðbundnu spariskírteinin innleysanleg af þinni hálfu og er ríkissjóði einnig heim- ilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírt- einunum uppberaþauáfram7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs til sölu núna: Flokkur Lánstimi Ávöxtun Gjalddagi l.fl. D 2 ár 8,5% l.feb '90 l.fl.D 3 ár 8,5% 1. feb. '91 l.fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb '94-'9S Samsetning SDR (Hlutföl! (%) m.v. gengi 21/12 ’87). Samsetning ECU (Hlutföll (% ) m.v. gcngi 21/12 ’87). um innlausnardag hvenær sem er næstu 6 mánuði eftir gjalddaga. Endurgreiðslan er miðuð við gengi þess dags. Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs til sölu núna: Gengistryggd spariskírteini Iý gengistryggð spariskírteini ríkis- sjóðs eru bundin traustum erlendum gjaldmiðlum, sem verja fé þitt fyrir geng- issveiflum. Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru annars vegar bundin SDR (sérstökum dráttarréttindum) og hins vegar ECU (evrópskum reikningseiningum), sem eru samsett úr algengustu gjaldmiðlunum í alþjóðaviðskiptum. Binditíminn er 3 ár og í lok hans færðu greiddan höfuðstól miðað við gengi á innlausnardegi auk vaxtanna, sem eru 8,3%. Hægt er að velja Fr. frankar 13,4 Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi 1—SDR 3 ár 8,3% 11. jan. — 10. júlí ’91 1-ECU 3ár 8,3% 11. jan. — 10. júlí '91 Ríkisvíxlar Iú hefur ríkissjóður hafið sölu á ríkis- víxlum til fyrirtækja og einstaklinga. Helsti kostur ríkisvíxla er sá, að á sama tíma og skammtímafjármunir eru varð- veittir á öruggan hátt bera þeir nú 33,1% forvexti á ári. Það jafngildir 41,3% eftirá greiddum vöxtum á ári miðað við 90 daga lánstíma í senn. Ríkisvíxlar: Lánstimi dagar Forvextir* Samsvarandi eftirá greiddir vextir Kaupverð 500.000 kr. víxils 45 33,1% 40,2% . 479312 kr. 60 33,1% 40,6% 472.417 kr. 75 33,l%- 40,9% 465.521 kr. 90 33,1% 41,3% 458.625 kr. • 15.1.1988 Ríkisvíxlar bjóðast nú í 45 til 90 daga. Þú getur valið um gjalddaga innan þeirra marka. Lágmarks nafnverð þeirra er 500.000 kr., en getur verið hvaða fjárhæð sem er umfram það. (Kaupverð 500.000 kr. víxils miðað við 90 daga lánstíma er kr. 458.625.) e t= Pund 19,2 Pund 12,7 45 dagar 60 dagar 75 dagar 90 dagar Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem m.a. eru viðskiptabankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlarar. Ríkisvíxlar fást í Seðla- banka íslands. Einnig er hægt að panta þá þar, svo og spariskírteinin, í síma-91- 699863, greiða með C-gíróseðli og fá víxlana og spariskírteinin síðan send í RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS abyrgðarposti. — þessu er lokið svona fyrirvaralaust, en góðu minningamar lifa eftir um Helga. Ég veit að hann er ekki langt frá hestunum sínum núna. Ég skal hleypa á móti honum þegar við hitt- umst aftur. Við Elín biðjum Guð um að styrkja hana Önnu, Jón Matta og Sigurð bróður hans og halda merki Helga á lofti. Með þökk fyrir allar ferðimar sem við áttum saman í öll þessi ár. Magnús Gunnlaugsson MILT FYRIR BARNIÐ ÞV0TTADUFT Milt fyrir barnið er mjög milt þvotta- duft sem er sérstaklega ætl- að til þvotta á barnafatnaði og á fatnaði annarra sem eru með viðkvæma húð. Þvottaduftið skilur ekki eftir nein ertandi efni í tauinu vegna þess að það inniheld- ur engin ilmefni né Ijósvirk bleikiefni. Viðkvæm húð og þvottaduftið Milt fyrir barn- ið eiga svo sannarlega sam- »>• K\m I 1 Ranrtsóknarstota FRIGG SAPU0ERD1N Lyngási 1 Garðabæ, simi 651822
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.