Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 MÁ Nl JDAGl JR 1 I. FEBRÚAR SJÓNVARP / SÍÐDEGI - 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4BM6.15 ► William Randolph Hearst og Marlon Davies (The Hearst and Davies Affair). Aðalhlutverk: Robert Iviitch- um og Virainia Madsen. Leikstjóri: David Lowell Rich. Þýðandi: OrnólfurÁrnason. b o. STOD-2 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.50 ► Fréttaógrip 18.00 ► Töfraglugginn. Endur- og tóknmálsfróttir. sýning. 19.00 ► íþróttir. Umsjón:JónÓ.Sól- nes. 17.50 ► Hetjur himingeims- 18.45 ► Fjölskyldu- Ins (He-man). Teiknimynd. bönd (FamilyTies). 18.15 ► Handknattleikur. Þýðandi: Hilmar Þor- Umsjón: Arna Steinsen og móðsson. Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir George og og veður. Mildred. 20.35 ► Auglýs- Lokaþáttur. ingarog dagskrá. 20.35 ► Grœnlandsför Sinfóníuhljómsveitar Islands. Mynd gerö um för hljómsveitarinnar til Grænlands 1987. Um- sjón: Rafn Jónsson. 21.20 ► Geturðu séð af bónda þínum? (May We Borrow your Husband). Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri sögu Graham Green. Leikstjóri: Bob Mahoney. Aðalhlutverk: Dirk Bog- arde, Charlotte Attenborough, Francis Matthews, Simon Shep- herd og David Yelland. 23.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19.19 20.30 ► Sjónvarpsbingó. CBD21.25 ► Vogun Vinnur (SD22.15 ► Dallas. Þýð- Símanúmer sjónvarpsbingósins (WinnerTake All). Fram- andi: Björn Baldursson. er673888. haldsmyndaflokkur í tíu 20.55 ► Leiðarinn. Stjórnandi þáttum. 8. þáttur. Aðalhlut- og umsjónarmaður: Jón Óttar verk: Ronald Falk, Diana Ragnarsson. McLean og Tina Bursill. CSD23.00 ► Orrustuflugmaðurinn (Blue Max). raun- sönn lýsing á lífi orrustuflugmanna I fyrri heimsstyrjöld- inni. Hrikalegar loftorrustur einkenna þessa mynd. Aðalhlutverk: George Peppard, James Mason og Urs- ula Andress. Leikstjóri: John Guillermin. 01.30 ► Dagskrérlok. Stöð 2: Omistuflugmaðurinn ■I í kvöld endursýnir Stöð 2 myndina Orrustuflugmaðurinn, 00 Blue Max, sem segir frá lífi orrustuflugmanna í heimsstyij- öldinni fyrri. Uppistaðan í myndinni eru hrikalegar loftorr- ustur. Aðalhlutverk í myndinni leika George Peppard, James Mason og Ursula Andress. Sjónvarpið: Grænlandsför ■I I haust lagði Sinfóníuhljómsveit Íslands land undir fót og 35 hélt til Grænlands. í kvöld sýnir Sjónvarpið mynd sem ““ gerð var Um þessa för, en fram koma auk hljómsveitarinn- ar grænlenskur kór m.a. Umsjónarmaður er Rafn Jónsson. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með. Ólafi Þórðar- syni. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiðá sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (6). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Runólfur Sigur- sveinsson talar um endurmenntun „ bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni — Af baráttunni fyrir kjörgengi kvenna. Umsjón: Sigríð- ur Þorgrimsdóttir. Lesari: Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Einnig útvarpað að. loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirfit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 i dagsins önn — Breytingaaldur- inn, breyting til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað í júlí sL) 13.35 Miödegissagan: „Oskráðar minn- ingar um Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesiö úr forustugreinum lands- málablaöa. Tónlist. -16.00 Fréttir. 16.03 Daqbðkin. Daqskrá.________________ 16.15 Veðúrfregnirr 16.20 Barnaútvarpið — Froskar. Forvitn- ast um froska, hvað þeir borða, hvernig þeir tala, hvernig þeir hegða sér. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Mendelssohn og Saint-Saéns. a. Konsert nr. 1 op. 113 fyrir klari- nettu, bassetthorn og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Wolfgang Meyer á bassetthorn með Heilbronn kammersveitinni í Wurtemberg; Jörg Faerber stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 i c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saéns. Simon Preston leikur á orgel með Sinfóníuhljómsveit Berlinar; James Levine stjórnar. c. Konsert nr. 2 op. 114 fyrir klari- nettu, bassetthorn og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Wolfgang Meyer á bassetthornn með Heilbronn kammersveitinni í Wurtemberg; Jörg Faerber stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Sigurður Ánaní- asson matreiöslumaöur á Egilsstöð- um talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Endur- tekið frá miðvikudegi.) 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (15). 21.30 Útvarpssagan „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (11). . 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins, Orð kvöídsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Lesari: Séra Heimir Steinsson. 22.30 Upplýsingaþjóðfélagið. Bókasöfn og opinber upplýsingamiðlun. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Einnig útvarp- að nk. föstudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónlistarhátiöinni í Schwetz- ingen sl. sumar. a. Sinfónia nr. 29 í A-dúr KV 201 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljóðrituð á tónleikum „Konserto Köln" hljóm- sveitarinnar 14. júni. Réné Jacobs stjórnar. b. Tilbrigði eftir Johannes Brahms op. 56b um stef eftir Joseph Haydn fyrir tvö pianó. Tónleikar sir George Solti og Craig Sheppard 21. júní. (Hljóðrit- anir frá suðurþýska útvarpinu í Stutt- gart.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. 10.05 Miömorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 I 7-unda himni. Gunnar Svan- bérgssbn' flýtur glóðvölgar fréttir áf vinsældalistum austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Litið í blööin, tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Popp, getraunir, kveðjur o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leikur m.a. tónlist af vinsældalistum. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. préttir kl. 19.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. 21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 95,7 07.00 Baldur Már Arngrimsson við hljóönemann. Tónlist og fréttir sagðar á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir á heila timanum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriks- sonar. E. 13.30 Lifsvernd. E. 14.00 Úr Ræðuhorni og Kvöldvakt. E. 15.00 AUS. E. 15.30 Um rómönsku Ameríku. E. 16.00 Á mannlegu nótunum. E. 17.00 Poppmessa í G-dúr. E. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. 18.30 Drekar og smáfuglar. Umsjón: íslenska friðarnefndin. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 I' hreinskilni sagt. Umsjón Pétur Guðjónsson. 21.00 Uppboö. Umsjón Anna Kristjáns- dóttir. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiriks- son. 22.30 Alþýóubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Tónlistar- þáttur. 00.00 Stjömuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orðog bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 16.00 FB. FM 88,6 18.00 MH. 20.00 MS. 22.00 Þorgeröur Elín Sigurðardóttir, Kristín Sigurðardóttir. MR. 23.00 Þórhildur Ólafsdóttir, Hjördis Jó- hannsdóttir. MR. 24.00 MR. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson, óskalög, kveöjur, talnagetraun. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Siödegi i lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlistaþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8,07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Hallór Árni spjallar við hlustendur um málefni líðandu stundar og flytur fréttir af félagastarfsemi í bænum. 17.30 Fiskmarkaösfréttir Sigurðar Pét- urs. 19.00- Dagskrárlok. - - - . —-----í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.