Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (17). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 ( dagsins önn — Móðurmál í skólastarfi. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.35 Miödegissagan: 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Asþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Lesin framhalds- sagan „Baldvin Píff“ eftir" Wolfgang Ecke i þýðingu Þorsteins Thoraren- sen. Síðan tekur Skari símsvari völdin og segir frá því sem hann hefur orðið vísari. Umsjón: Sigurlaug M. jónas- dóftir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. jóðin stóð á öndinni meðan Jóhann drap í meistaranum, stendur undir mynd snillingsins Sigmund númer 5191 sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. A myndinni sést Kortsjnoj liggja í valnum ofan í öskubakka er liggur á skákborði og gengur Jóhann Hjartarson keikur frá leiknum. Svo sannarlega stóð þjóðin á öndinni er Jóhann Hjartarson lagði Kortsjnoj að velli en samt voru ekki til peningar á ríkissjónvarpinu er dugðu til að varpa lokamínútum viðureignarinnar yfir hafið frá St. John í Kanada. Nú virðist hins veg- ar ekki skorta fjármagn þegar er- lendir skíða- og íshokkímenn líða um hjamið vestur í Calgary í Kanada og þá er gervihnattamínút- an allt í einu orðin að klukkustund og ekki nóg með það því svo mikið liggur við að allt annað sjónvarps- efni, svo sem fréttir, verða að víkja úr sessi. Má með sanni segja að besti útsendingartími ríkissjón- 17.03 Tónlist á síödegi. — Schumann, Sibelius og Glinka. a. „Kinderszenen" eftir Robert Schu- mann. Martha Argerich leikur á planó. b. „Luonnotar", tónaljóö fyrir ein- söngvara og hljómsveit eftir Jean Si- belius. Elisabeth Söderström syngur með hljómsveitinni Fílharmoníu; Vlad- imir Ashkenazy stjórnar. c. Sextett í Es-dúr fyrir planó, strengja- sveit og kontrabassa eftir Michail Glinka. Elisabeth Perry og Miles Gold- ing leika á fiðlur, Susie Meszaros á lágfiðlu. Timothy Mason á selló, Julian Jacobson á píanó og Barry Guy, á kontrabassa. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Byggðamál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Asdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn- slóðin" eftir Guömund Kamban. Tóm- as Guðmundsson þýddi. Helga Bach- mann les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 14. sálm. 22.30 Leikrit: „Skjaldbakan kemst þang- að líka" eftir Árna Ibsen. leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Viöar Eggerts- son og Arnór Benónýsson. Lárus Grímsson flytur eigin tónlist. (Endur- tekið frá laugardegi.) 24.00Fréttir. varpsins sé frátekinn fyrir gprvi- hnattaklukkutímana hans Bjarna Felixsonar. Hefur ekki hvarflað að yfirmönn- um ríkissjónvarpsins að rétt sé að miða gervihnattasendingar við stór- atburði er snerta þjóðarsálina líkt °g þegar ungur íslenskur skákmað- ur... drepur í meistara eða íslensk- ir handboltamenn komast í seiling- arfæri við Evrópumeistaratitilinn eða þegar líður að úrslitum í heims- meistarakeppninni í fótbolta? Vissu- lega finnast á landi hér eldlegir áhugamenn um skfðaiðkan og íshokkí en það eru líka margir sem hafa brennandi áhuga á kapp- akstri, bókmenntum, mjmdlist, golfi, siglingum en samt er ekki ástæða til að ausa afnotagjöldum í að varpa myndum frá stórmótum á þessu sviði yfir hafið af slíku afli að allt annað víkur af skerminum. Hitt er svo aftur annað mál að að sjálf sögðu eiga skíðaáhugamenn rétt á þvf að fá myndir frá úrslitum 24.10Samhljómur. Umsjón: Þórarinn .Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 00.30 Fréttir. Tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00- 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl.' 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti hádegisfrétta kl. 12. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferö, 6. og síðasta lota. Verkmenntaskólinn á Akureyri — Verk- menntaskóli Austurlands. Fjölbrauta- skólinn í Breiðholti — Menntaskólinn á Egilsstöðum. 20.00 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Skúli Helga- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. í ólympíumótinu í Calgary til dæm- is að aflokinni dagskrá og svo má tfunda undanúrslitin í venjulegum íþróttaþáttum fyrir þá sem eru að brenna af skíða- og skautaáhuga. En ekki má gleyma þvf sem vel er gert og best að nota tækifærið áður en atvikið sekkur í gleymsku og dá að minnast á þann mikla dugnað er Ómar Ragnarsson og félagar á ríkissjónvarpinu sýndu þá þeir komu sextán tonna upp- tökubílnum til Patreksfjarðar með strandferðaskipi að fanga á filmu viðureign Barðstrendinga . og Strandamanna um Vestfjarðatitil- inn í spurningakeppninni Hvað heldurðu? Ómar og félagar áttu sannarlega skilið tvíhöfða kindar- hausinn gullslegna! Og þá er það Guðni: Stefán Jón Hafstein ræddi fyrir skömmu í Dægurmálaútvarpinu á rás 2 við þá Guðna Bragason yfirmann er- lendra frétta ríkissjónvarpsins og Braga Bergmann ritstjóra Dags á 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síödegis. Tónlist, fréttayfirlit og viðtöl. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og sþjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Baldur Már Arngrfmsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlistarþáttur með blönduðu efni og fréttum á heila timan- um. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson með fréttir o.fl. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskirtónar. Innlenddægurlög. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatimi. E. Akureyri um framgöngu frétta- manna ríkissjónvarpsins í hvalamál- inu svokallaða, það er þegar Watson og félagar stormuðu til lands vors í tilefni af sjávarspendýraráðstefn- unni. í spjallinu hélt Bragi því fram að fréttamenn ríkissjónvarpsins hefðu gert sjónarmiðum grænfrið- unga of hátt undir höfði og þar með brenglað heildarmynd hvala- málsins. Guðni hélt því hins vegar fram að fréttamenn mættu ekki taka tillit til títt nefndra þjóðar- hagsmuna sem væru ekki endilega hagsmunir þjóðarinnar heldur ríkjandi valdhafa og því bæri þeim að gera sjónarmiðum grænfriðunga jafn hátt undir höfði og sjónarmið- um hvalnýtingarmanna. Taldi Guðni að ríkisvaldið hefði hindrað fréttamenn í starfi er þeir komust ekki að Watson. Þetta mál verður að ræða í sjónvarpssal jafnvel þótt þar verði um stund að víkja skíða- og íshokkíköppum af skerminum! Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessa í G-dúr. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 ( Miðnesheiöni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. Umsjón: Dagskrár- hópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Alþýöubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 10.00 Gufusoöinn silungur, margt ger- ast að morgni hjá félögunum: Gunnar Kr. Sigurðssyni, V(ði Sigurössyni og Grétari Strange. 12.00 Antilópúrnar. Dægurlög úr heimi Ólafs Ragnarssonar. 13.00 Spúkí, spúk( nei, nei. María Sveins og Bryndls Svavarsdóttir. 16.00 Heitar Varir. Góð tónlist og sprell fyrir árshátíð UMS. 17.00 Frjóir menn á fm. Albert örn og Skafti Runólfsson. 18.00 Útvarpsnefnd FG á Útrás. 19.00 MR. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Ölga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæðinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar- tónlistin ræður rlkjum. Siminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku , upp.áhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Slmi 27711. Tími tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopþ, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikurtónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 14.00 Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar 1987. Bein útsending úr ráðhúsinu af fundi Bæjarstjórnar, þar sem fram fer seinni umræða um fjárhagsáætlun. Föstum liöum eins og sjávarpistli og „Hornklofanum" Þætti Daviðs Þórs Jónssonar og Jakobs Bjarnars Grétars- sonar. Skotið inn( dagskrá. Dagskrár- lok óákveðin. Bjarni + Ómar + Guðni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.