Morgunblaðið - 16.02.1988, Síða 10

Morgunblaðið - 16.02.1988, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 Ohöpp í umferðinni: Lögreglan áfram á vettvang í sum- um tilfellum ÞAR sem nokkur brögð hafa ver- ið að þvi að ökumenn telji að lög- reglan hætti með öllu að hafa afskipti af umferðaróhöppum þegar ný umferðarlög taka gildi, óskaði lögreglan eftir að þvi yrði komið á framfæri að svo er alls ekki. Samkvæmt nýjum umferðarlög- um eiga ökumenn að skrifa sjálfir skýrslur, ef óhapp verður. Lögreglan mun þó alltaf koma á vettvang verði aðstoðar hennar óskað. Þannig mun lögregla til dæmis aðstoða við að fylla út eyðublöð ökumanna, ef vand- kvæði eru á því. Að ákveðnum tíma liðnum ætti slíkur vandi þó að vera út sögunni. Það er skylt að kalla til lögreglu ef maður hefur slasast eða látist í umferðarslysi. Hálseymsli eða önnur minni háttar eymsli, sem menn kunna að finna til og telja ekki ástæðu til að leita læknisaðstoðar vegna, teljast ekki til slysa. Verði fólk að leita læknis síðar getur það tilkjmnt það til hiutaðeigandi trygg- ingafélaga, án þess að lögreglan þurfi að hafa afskipti af. Þá á einnig að tilkynna lögreglu ef tjón hefur orðið á eignum manna og enginn er viðstaddur til að taka við upplýsingum. Þannig geta t.d. orðið skemmdir á mannlausum bif- reiðum, grindverkum, ljósastaurum og umferðarmerkjum. Stundum verða slíkar skemmdir vegna þess að ökumaður er undir áhrifum áfengis og ber að skrifa skýrslur á öll slík tilvik. Ef mikið eignatjón hlýst af um- ferðaróhappi og þannig að óökufær ökutæki teppa umferð um veg eða götu þarf lögreglan að fara á vett- vang, greiða fyrir umferð og sjá til þess að ökutæki séu fjarlægð. Ef óhappið hefur orðið vegna grófs umferðarlagabrots, svo sem að ekið hafi verið yfír á rauðu ljósi, stöðvun- arskylda ekki virt o.s.frv., skal lög- reglan skrifa skýrslu á málið. Lögreglan skrifar skýrslu ef mað- ur, sem lent hefur í umferðaró- happi, óskar eftir því og hefur ástæðu til að ætla að mál hans verði betur komið með tilhlutan lögreglu. Skýrsla er einnig skrifuð ef ökutæki lögreglu á hlut að máli og er mótað- ila þá leyft að fylgjast með mælingu lögreglu á staðnum. Loks er rituð skýrsla ef útlendingar eiga hlut að umferðaóhappi. í ofangreindum tilvikum á al- menningur að tilkynna lögreglu um óhapp.. Þá hvetur lögreglan menn eindregið til að tilkynna öll þau til- vik þegar mótaðili í óhappi er grun- aður um ölvun, eða getur ekki sýnt fram á að hann hafí ökuréttindi. Sama gildir ef um gróft umferðar- lagabrot er að ræða, því lögreglan telur ástæðulaust að láta menn kom- ast upp með slíkt hegningarlaust. Nýjung í starfi Kár snessafnaðar FRÆÐSLUDEILD Kárnessafnað- ar hefur ákveðið að gera tilraun með að hafa „opið hús“ í Safnað- arheimilinu Borgum við Kastalag- erði nokkrum sinnum á þessum vetri. Ekki er gert ráð fyrir rígbundinni dagskrá heldur sé skapaður vett- vangur fyrir hvem sem er að koma áhugamálum sínum eða umhugsun- arefnum á framfæri og til umræðu. Þó verða nú fyrst um sinn fengnir aðilar til að flytja erindi um ákveðið efni, sem síðan verði rætt yfir kaffi- borði. Fyrsta „opna húsið" var haldið 3. febrúar sl., var þá Bragi Guð- mundsson félagsmálastjóri Kópa- vogskaupstaðar gestur kvöldsins og ræddi hann félagsmálastarfsemi kaupstaðarins og hugmyndir að sam- starfi safnaðanna og bæjarfélagsins á þeim vettvangi. Miðvikudaginn 17. febrúar nk. kemur Bjöm Tryggvason aðstoðar bankasijóri Seðlabanka íslands og fyrrverandi formaður Rauða kross íslands og segir frá starfi Rauða krossins í Vestmannaeyjagosinu 1973 og ýmsum áhrifum sem sá at- burður hafði á einstaklinga og sam- félagið í heild. Allir eru velkomnir, bílastæði em við kirkjuna. Húsið opnað kl. 20.30. (Fréttatilkynniiigf) VERSLUNARHÚSNÆÐI Til sölu 390 fm verslunarhúsnæði á götuhæð í stórglæsi- legri nýbyggingu við Suðurlandsbraut. Góðir greiðsluskilmálar. i VAGN JÓNSSON BS FASTEIGMASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍML84433 LOGFRÆÐINGUR-ATU VA2NSSON FASTEIG l\l ASALA Suðurlandsbrauf 10 s.: 21870—687808—687828 ^ hvrffó — Rcynsla — örygg1. - Seljendur - bráðvantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Verðmetum samdægurs. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Erum með í sölu sórl. vel hannaöar 2ja og 3ja herb. ib. tilb. u. trév. og máln. Sérþvhús í íb. Suðursv. Bílsk. Hönnuöur er Kjartan Sveinsson. 2ja herb. NJÖRVASUND V. 2,4 Ca 47 fm íb. á jaröh. Sérinng. Áhv. 900 þús. kr. húsnæðisstjlán. SKÚLAGATA V. 2,6 Nýuppg. 2ja herb. ib. á jarðh. M.a. nýir gluggar og ný teppi. Getur verið laus fljótl. 3ja herb. BLIKAHÓLAR V. 4,0 Góö 90 fm íb. á 6. hæö i lyftublokk. Glæsil. útsýni. KAPLASKJÓLSV. V. 3,5 Ca 85 fm 3ja herb. ib. á 2. hæö í fjórb. Ákv. sala. LJÓSVALLAGATA V. 3,7 Skemmtil. ca 90 fm risib. Skipti á stærri eign koma til greino. Akv. sala. HRINGBRAUT V. 3,5 3ja herb. ca 90 fm á 3. hæð. Endurn. að hluta. Herb. i risi. HRAUNBÆR V. 3,5 76 fm jarðh. Vandaðar innr. og sképar. HRAUNBÆR V. 3,5 Mikiö endurn. ca 80 fm íb. á 2. hæð. FURUGRUND V. 4,3 Góð 3ja herb. (b. með aukaherb. i kj. Lítiö áhv. 4ra herb. FÍFUSEL V. 6,0 4ra herb. ca 110 fm vönduð eign á 1. hæö. Bíiskýli. DALSEL V. 6,9 4ra.herb. íb. á 1. hæð ásmt 2ja herb. ib. á jarðh. Samt. ca 150 fm. íbúöirnar geta nýst sem ein heiid. Mjög stórt stæöi i bílgeymslu. Mjög vönduð elgn. HÁALBRAUT V. 6,2 4ra-5 herb. ca 115 fm íb. á 3. hæö. Góö eign. ENGJASEL 4ra herb. góÖ 105 fm endaíb. á 2. hæö. Bílskýli. Fæst í skiptum fyrir stærri eign. Sérhæðir SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Erum með í sölu stórglæsilegar sór- hæöir viö Hlíöarhjalla Kóp. (SuÖur- hlíöar). Afh. tilb. u. tróv. og máln., fullfrág. aö utan. Stæöi í bílskýli fylgir. Hönnuöur Kjartan Sveinsson. Teikn. á skrifst. DVERGHAMRAR 117 fm neðri sórh. + 27 fm bílsk. Skil- ast fokh. aö innan, tilb. aö utan. KÓPAVOGSBRAUT V. 5,7 3ja herb. glæsil. 117 fm sórhæö. Mjög vandaöar innr. Ákv. sala. FISKAKVÍSL V. 7,2 5-6 herb. glæsil. eign á tveimur hæð- um. Arinn í stofu. Vandaöar innr. Ca 206 fm. Stór bílsk. LAUGARNESV. V. 7 Mjög góð sérh. m. vönduöum innr. og garðst. Bllsk. Parhús SKÓLAGERÐI V. 7 Fallegt ca 135 fm parh. m. góöum garði. 35 fm bílsk. Ákv. sala. Raðhús LÁGHOLTSV. V. 6,2 Skemmtil. raðh. á tvelmur hæð- um. 3 svefnh. Laufskáli. Einbýlishús FANNAFOLD 7,3 Fallegt 150 fm hús á góðum staö. Mik- ið útsýni. DIGRANESVEGUR 200 fm hús á tveimur hæöum. 5 svefnh. Glæsil. útsýni. Verslunarhúsnæd GRETTISGATA 440 fm verslhæð. Mögul. á að skipta i einingar. Hllmar Valdlmarsson a. «87226, Hörður Harðarmon s. 36876, Sigmundur Böðvarsaon hdl. Áskriftarsiminn er 83033 GIMLIj-GIMLI 3ja herb. íbúðir © 2S099 Árni Stefáns. vi&skfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli VANTAR EINBHUS Höfum fjórsterkan kaupanda aö 200 fm einbhúsi á Reykjavíkursvæöinu ásamt góóum bílsk. Sterkar greiöslur. LITLAGERÐI Gullfallegt ca 250 fm einbhús ásamt 41 fm bílsk. Húsiö er mikið endurn. í góóu standi. Fallegur ræktaöur garöur. Frábær staösetn. SAFAMYRI Vandað 270 fm einb. á þremur hæðum. Glæsil. garður. Ekkert áhv. Bílskróttur. Mögul. að kaupa húsið með fultfrág. bílsk. Verð 11 millj. eða 11.760 þús. GLÆSILEG PARH. MOS. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Vestursv. Mikil sameign. Verö 3,7 millj. DVERGABAKKI Gullfalleg 91 fm endaíb. á 1. hæö ásamt aukaherb. í kj. Sérþvhús. Nýtt gler. Verö 4,1 millj. DVERGHAMRAR Ca 100 fm neðri hæð í fallegu tvibhúsi ásamt 35 fm gluggalausu rými. íb. skilast tilb. u. trév. en frág. aö utan. Ákv. sala. Verö 3950 þús. BJARGARSTÍGUR Falleg 75 fm ib. á 1. hæð. Nýi. eld- hús og teppi. Endurn. lagnir. Ákv. sala. Verö 3,1 millj. Til sölu raöhús og parhús í nýju glæsil. hverfi viö Lágafellskirkju. Stæröir frá 112-160 fm ásamt 30 fm bílsk. Húsin afh. fullfrág. aö utan. Frábær grkjör. Arki- tekt Vífill Magnússon. Gott verö. Frábær grkjör. FANNAFOLD Glæsil. 140 fm parhús á þremur pöllum ásamt 26 fm bflsk. Skemmtil. skipulag. Stórar suöursv. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Verð 4,7 millj. BRATTHOLT - MOS. Nýi. 140 fm fullb. einbhús á einni hæö ásamt 50 fm bílsk. 4 svefnherb. Ræktaö- ur garöur meö hitapotti. Mjög ákv. sala. Verð 7,3 millj. BIRKIGRUND - KÓP. - ENDARAÐHÚS Nýl. 220 fm endaraöhús ásamt 35 fm bílsk. Parket. 6 svefnherb. Fallegur suöur- garöur. Mögul. á sóríb. í kj. Ákv. sala. Verð 8,2 millj. VIÐARÁS - KEÐJUHÚS Glæsil. 112 fm keöjuhús á einni hæó ásamt 30 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan meó lituöu stáli á þaki, fokh. að innan. Afh. í apríl-maí. Mjög skemmtil. teikn. Verð 4-4,1 millj. VERSLUN - SELTJNES Vorum að fá í sölu verslunina Vegamót. Verslunin er opin alla daga og kvöld. Frá- bærir mögul. Allar uppl. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir MAVAHLIÐ - SÉRH. Falleg 135 fm sérhæö i góöu steinhúsi. Skipti mögul. á góðrí 2ja eða 3ja herb. íb. Verð 5,8 mlllj. HLÍÐARHJALLI - SÉRH. Glæsil. 150 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bflsk. f fallegu húsi. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Verð 5,2 mlllj. Einnig 80 fm neðri hæð. Verö 3,3-3,'4 mlllj. Skilast fullb. að utan, fokh. að ínnan. RAUÐALÆKUR Falleg 125 fm efri hæð i fjórbýli ásamt bílskrétti. Suðurstofa með fallegu útsýni. Nýtt eikar-parket. Nýl. rafmagn. Ekkert óhv. Verð 6,7 m. 4ra herb. íbúðir BUSTAÐAVEGUR Góð 4ra herb. efri hæð með sérinng. 3 svefnherb. Nýl. verksmgler. Laus strax. Skuldlaus. Verð 4 mlllj. SKIPASUND Falieg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö í þríb. 35 fm bílsk. Áhv. ca 2 millj. Verð 6,8 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 100 fm Ib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Stórar suðursv. Sérþvhús. Verð 4,4 mlllj. VESTURBERG - 4RA í VERÐLAUNABL. Falleg 110 fm íb. á 3. hæð I vönduðu stiga- húsi. Parket. 3 svefnherb. Glæsil. útsýni yfir borgína. Mjög ákv. sala. UÓSVALLAGATA Falleg 4ra herb. íb. Verö 3,7 millj. BLIKAHOLAR Gullfalleg 100 fm íb. ofarlega i lyftuhúsi. Stórgl. útsýni. Verö 4 millj. FLYÐRUGRANDI Glæsil. 80 fm íb. ó 3. hæö. Nýtt beyki- parket. 20 fm suöursv. HÓLMGARÐUR Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö i nýl. vönd- uðu fjölbhúsi. Parket. Verö 4,5 millj. NEÐRA-BREIÐHOLT Falleg 80 fm íb. á 2. hæö. Nýl. parket. Eign í góöu standi. Verö 3,7-3,8 millj. DIGRANESVEGUR Falleg 3ja herb. íb. ó jaröhæö i þribýli. Sérinng. Ákv. sala. Verö 3,7 millj. VESTURBERG Falleg 90 fm íb. á 3. hæö í litlu fjölbhúsi. Góöar innr. Verö 3,9 millj. HRINGBRAUT Góö 3ja herb. íb. á 2. hæö. Endurn. baö. 15 fm sérgeymsla í kj. Ekkert áhv. Mjög ákv. sala. Verð 3,2 millj. 2ja herb. NYBYLAVEGUR Falleg 75 fm íb. á jaröhæð. Áhv. 1650 þús. frá veödeild. Sórinng. ÓÐINSGATA Gullfalleg 85 fm nýstandsett ib. á 1. hæð. Beyki-parket. Verð 3,8 mlllj. FANNAFOLD Glæsil. 90 fm parhús. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Verö 2,9 millj. FURUGRUND Falleg 85 fm íb. á 2. hæö í vönduðu lyftu- húsi. Fallegt útsýni. Verö 3,9 millj. ÆGISÍÐA Falleg 60 fm lítiö niðurgr. ib. i kj. Sérinng. og garöur. Mikið endurn. Verð 2850-3000 þús. SEUABRAUT Glæsil. 60 fm íb. ó slóttri jaröhæö. Van- daóar innr. HJARÐARHAGI Falleg 65 fm lþ. á 3. hæð ásamt aukaherb. i rísi. Göðar innr. Suð- ursv. Mjög ákv. sala. Verð 3,2 mlll). BLIKAHÓLAR Glæsil. 65 fm ib. á 3. hæð i litilli blokk. Áhv. lán ca 1800 þús. Verð 3,4 millj. RAUÐAGERÐI Falleg 76 fm íb. á jaröhæö. Vandaöar innr. Stór suöurstofa meö verönd. Parket. Fal- legur garöur. Verö 3,5 mlllj. VALSHÓLAR Glæsil. 85 fm íb. á jaröhæö. Suöurgarö- ur. Sórþvhús. Áhv. 1300 þús. langtimal- án. Ákv. sala. BARÓNSSTÍGUR Nýl. 60 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Góöar innr. Ný teppi. Verö 3,1-3,2 mlllj. REKAGRANDI Glæsil. 65 fm íþ. á jarðhæð. Vand- aðar Innr. Fullb. eign. Verð 3,5 m. VIÐIMELUR Falleg 50 fm ósamþykkt risfb. I fjölbhúsi. Nýtt eldhús. Nýleg teppi. Verð 2,1 millj. ENGJASEL Góð 55 fm íb. á jarðhæð. Verö 2,8 millj. FRAKKASTÍGUR Góö 45 fm 2ja herb. íb. á 1. hæö. Sór- inng. Verö 2 millj. VANTAR 5 HERB. Vantar 4ra-5 herb. íb. í Vesturbæ eöa Fossvogshverfi. Staðgreiösla í boði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.