Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 21 Þorsteinn Marelsson Barnasaga eftir Þorstein Marelsson SKÁKPRENT hefur gefið út barnasöguna „Siggi og félagar" eftir Þorstein Marelsson. I kynningu útgefandans segir m.a.: „Siggi og félagar er bók fyrir alla krakka á aldrinum 4-12 ára. Þar segir frá krökkum að leik og starfi og lífinu eins og það blasir við þeirn." Bókin er 95 blaðsíður, unnin hjá Skákprenti. Káputeikning er eftir Sigríði Kristinsdóttur. Dr. Atli Þór Ólason Doktor í læknisfræði ATLI Þór Ólason bæklunarlæknir hefur varið doktorsritgerð í lækn- isfræði við læknadeild Kflarhá- skóla í Vestur-Þýskalandi. Doktorsritgerðin flallar um sér- stakan fæðingargalla á fótum og heitir á þýsku „Zur Klassifikation und Morphologie von Polidaktylien der Fue“. Atli Þór Ólason fæddist í Reykjavík 6. janúar 1949, sonur Óla VaJdimarssonar fyrrum deildarstjóra og konu hans, Rutar Þórðardóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Hamrahlíð 1970 og emb- ættisprófí frá Háskóla íslands 1977. Eftir að hafa starfað sem aðstoð- arlæknir á spítölum i Reykjavík og sem héraðslæknir á Seyðisfírði fór hann árið 1980 til framhaldsnáms í bæklunarlækningum. Hann hlaut sérfræðiviðurkenningu í þeirri grein í Þýskalandi og á íslandi. Samhliða framhaldsnámi vann Atli að rann- sóknarstörfum við bæklunarlækn- ingadeild Kílarháskóla. Síðastliðið sumar kom hann heim til íslands og starfar nú sem bæklun- arlæknir í Læknastöðinni Glæsibæ ( Reykjavík. Atli Þór Ólason er kvæntur Guð- rúnu Hrefnu Guðmundsdóttur cand. mag. í þýsku og eiga þau einn son. GÖGNIN ÚR GÖMLU PC GANGAÁMILLI -IBM PS/2 # IBMPS/2...VEISTÞUHVAÐ GERIR HANA EINSTAKA? t/MARGFÖlD AFKÖST! Hún afkastar margfalt á við PC tölvur. i/nýtir PC GÖGN! Hún er arftaki PC tölvunnar og gögnin ganga á milli. l/FER VEL MiÐ AUGUN! Ljösmyndagæði á skjánum. Þú þreytist minna. l/AUDVEID í NOTKUN! IBM PS/2 er á allan hátt mjög aðgengileg. Mús einfaldar vinnu við skjáinn. l/ NETTENGINGAR EINFALDAR/ÖRUGGAR! Tengist fullkomlega bæði í net og við stórar tölvur. KOMDU OG PRÓFAÐU HANA! Hjá IBM eða söluaðilum. FYRST OG FREMST SKRIFSTOFUVELAR HF. OTTÓ A. MICHELSEN HVERFISGÖTU 33 REYKJAVÍK SlMI623737 VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta, viðgerðir, innflutningur. VÖRUR: Tölvubúnaður, rekstrarvörur, ljósritunarvél- ar, rit- og reiknivélar, búðar- kassar og kerfi, klukkukerfi, skrifstofuhúsgögn o.fl. y STARFSMENN: 60. GÍSLIJ. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF. NÝBÝLAVEGI 16 KÓPAVOGI SÍMI 641222 VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta, við- gerðir, rekstur tölvuskóia, inn- flutningur. VÖRUR:Tölvubúnaður, rekstrar vörur, ljósritunarvélar, rit- og reiknivélar, skrifstofuhúsgögn, klukkukerfi, farsímar o.fl. STARFSMENN 30. ORTOLVUTÆKNI HF. ÁRMÚLA38 REYKJAVÍK SÍMI 687220 VlÐSKlPTl:Sala, þjónusta, við- gerðir, hönnun og smíði á raf- I eindabúnaði, sérverkefni á raf- einda-og tölvusviði, innflutn- ingur, aðlögun búnaöar o.fl. VÖRUR:Tölvubúnaður,rekstrar vörur, tölvuhúsgögn og fleira tengt tölvum.rafeindatæki o.fl. Viðurkenndur soluaðili MAGNUS SF. BOLHOLTI 6 REYKJAVÍK SÍMI689420 VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta, viðgerðir, hugbúnaðargerð, innflutningur. VÖRUR: Tölvubúnaður, rekstrarvörur, tölvuhúsgögn og fleira tengt tölvum. STARFSMENN: 4. STARFSMENN: 25. HJARNI HF. BREKKUGÖTU 2 HAFNARFIRÐI SÍMI652277 VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta, hugbúnaðargerð. VÖRUR: Tölvubúnaður, hug- búnaður. STARFSMENN: 4.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.