Morgunblaðið - 16.02.1988, Síða 28
SIR Geoffrey Howe, utanríkis-
ráðherra Bretlands, fagnaði í
gær yfirlýsingu Míkhaíls Gor-
batsjovs, leiðtoga Sovétríkj-
anna, um brottflutning sovéska
herliðsins frá Afganistan. Skor-
aði hann jafnframt á Sovét-
stjórnina að sýna það i verki,
að henni væri alvara.
Howe sagði í veislu, sem Eduard
Shevardnadze, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, hélt honum, að
miklu skipti, að afganskir flótta-
menn vildu og treystu sér til að
snúa heim. „Vestrænar þjóðir vilja
ekki gera ykkur erfíðara fyrir en
við viljum sjá það svart á hvítu,
að þið séuð í raun að undirbúa
brottflutning hersins frá Afganist-
an,“ sagði Howe og hvatti Sovét-
stjórnina til að beita sér fyrir skip-
15%
kynningarafsi.
BIO-ÍVA FUÓTANDI
TAUÞVOTTALÖGUR
io-lva er nýr fljót-
andi tauþvottalögur
og fyrsti alhliða tauþvotta-
lögurinn á fslandi. Bio-lva
er notað á sama hátt og
þvottaduft. Bio-íva nær fyrr
fullri virkni en þvottaduft,
því það leysist strax upp í
þvottavatninu. Þvotturinn
er því sérlega vel bveginn
með bio-lva. Bio-íva inni-
heldur ensým en þau leysa
sérstaklega óhreinindi sem
innihalda eggjahvítu, s.s.
blóð, svita, súkkulaði o.þ.h.
Þú færð því ilmandi og vel
þveginn þvott með bio-lva.
Bio-íva er einnig tilvalíð
í handþvottinn.
an nýrrar stjómar í Kabúl, stjóm-
ar, sem væri fulltrúi allra lands-
manna.
Um afvopnunarmálin sagði
Howe, að hann styddi hugmyndina
um helmingsfækkun langdrægra
kjamaflauga og lagði áherslu á
mikilvægi viðræðnanna um sam-
drátt hefðbundins herafla. Sakaði
hann Sovétstjómina um koma í veg
fyrir árangur í viðræðunum með
MARGARET Thatcher, forsætis-
ráðherra Breta, hefur gefið til
kynna, að hún sé þvi fylgjandi,
að Bandarílqamenn fjölgi flug-
véliun í Bretlandi, sem geti borið
kjamorkuflaugar. Bandaríkja-
menn hafa látið f Ijós ósk um
fjölgun vélanna. Vestur-Þjóð-
veijar eru andvígir endurnýjun
kjaraorkuvopna i Vestur-Evr-
ópu.
því að neita að viðurkenna „stór-
kostlega yfírburði sína að þessu
leyti".
Howe mun einnig ræða við sov-
éska ráðamenn um mannréttinda-
mál og í dag ætlar hann að borða
morgunverð með fyrrverandi,
pólitískum föngum, baráttumönn-
um fyrir trúfrelsi og gyðingum,
sem meinað hefur verið að flytjast
til ísraels.
Að sögn The Sunday Times telja
Bandaríkjamenn sig þurfa að sann-
færa Vestur-Þjóðveija um, að ör-
yggi þeirra sé ekki ógnað með
samningi risaveldanna um eyðingu
meðaldrægra kjamaflauga.
Nú erú Um 150 F-lll banda-
rískar orrustuþotur á tveimur her-
flugvöllum í Englandi. Talið er, að
þeim þurfí að fjölga um 40 - 60
UM 80.000 skjala er saknað úr
skjalasafni, þar sem geymdar
era milljónir skjala nasista, og
þau gætu hafa verið notuð til að
kúga fé út úr fólki, að því er
fram kom i dagblaðinu Die Morg-
enpost á sunnudag. Talsmaður
vestur-þýskra dómsmálayfir-
valda sagði i gær að grunur léki
á að skjölin hefðu verið seld fora-
munasölum og vopnasölum.
I dagblaðinu segir að leynilegum
upplýsingum um áhrifamestu emb-
ættismenn Þriðja ríkisins hafí verið
stolið á undanfömum árum úr
skjalamiðstöð Berlínar, sem Banda-
ríkjamenn reka og þar sem um 30
milljónir skjala nasistaflokksins og
SS-sveitanna eru geymdar ásamt
öðrum persónulegum upplýsingum
frá heimsstyijöldinni síðari. Þá seg-
vélar til að vega upp á móti eyðingu
meðaldrægu flauganna. Vélamar
verða vopnaðar venjulegum lgam-
orkusprengjum og einnig stýri-
flaugum, sem nú er verið að fram-
leiða í Bandaríkjunum.
Ríkisstjómin hefur ekki tekið
formlega ákvörðun um þetta mál,
en vitað er, að Thatcher er þessu
fylgjandi og mótstaða verði lítil.
Það er því engin ástæða til að ætla
ir í blaðinu að um 80.000 skjölum,
sem mikil leynd hvíli yfír, hafi ver-
ið dreift víðs vegar um heim, og
að ótilteknir aðilar hafí auðgast um
milljónir dala á því að nota skjölin
til að kúga fé út úr háttsettum
mönnum.
Talsmaður bandarísku sendi-
neftidarinnar í Vestur-Berlín sagði
í gær að talan 80.000 skjöl væri
aðeins ágiskun, en staðfesti að
bandarískir embættismenn væra að
rannsaka málið ásamt dómsmála-
yfírvöldum í Berlín.
Þá greindi talsmaður vestur-
þýska dómsmálaráðuneytisins frá
því að lögreglan væri að yfírheyra
starfsmann skjalasafnsins og
nokkra vestur-þýska fommunasala
og vopnasala vegna grans um
þjófnað og viðskipti með stolin skjöl.
annað en að af þessu verði.
Ólík sjónarmið era innan Atlants-
hafsbandalagsins um framtíð kjam-
orkuvopna. Francois Mitterrand
Frakklandsforseti og Thatcher vilja,
að ekki verði um frekari kjamorku-
afvopnun að ræða í Evrópu, og
telja, að endumýja þurfi skamm-
drægar flaugar. Vestur-Þjóðvetjar
era hins vegar hlynntir frekari
kjamorkuafvopnun og hafa lagst
gegn endumýjun skammdrægra
flauga.
Thatcher mun ávarpa fund fasta-
fulltrúa Atlantshafsbandalagsins
nú í vikunni og leggja áherslu á,
að ekki verði um frekari kjamorku-
afvopnun í Evrópu að ræða, nema
um leið verði dregið úr yfírburðum
Sovétmanna í hefðbundnum vopna-
búnaði og efnavopnum. Vamar-
stefna bandalagsins byggi á sveigj-
anlegum viðbrögðum með kjam-
orkuvopn og það þyrfti meiriháttar
breytingar í alþjóðamálum til að
hún breyttist. Thatcher óttast, að
frekari kjamorkuafvopnun Vestur-
Evrópu gefí Sovétríkjunum færi á
að fá vilja sínum framgengt með
hótunum og ógnunum.
FRA BÆR
HERRAFATNAÐUR
-+- smáhlutirnir sem
setja punktinn
yfir iiiiið!
RARAKTER
v/Bankastræti
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988
Sir Geoffrey Howe, utanríkisráðherra Breta, í Moskvu:
Sovétstjórnin láti
efndir fylgja orðum
- og fari strax að undirbúa brottflutning hersins frá Afganistan
Moskvu. Rcuter.
Ofdrykkja gerir
menn kvenlegri
JAFNVEL hóflega drukkið
áfengi veldur aukinni fram-
leiðslu á kvenkynhormónum
hjá körlum. Standi drykkjan
lengi yfir, getur þessi horm-
ónatruflun dregið úr kynhvöt
og kyngetu og valdið stækkun
brjósta, að því er fram kemur
í norska blaðinu Aftenposten.
Dr. Ole Langeland Myking,
læknir við hormónadeild Hauke-
land-spítalans í Ósló, varði ný-
lega doktorsritgerð sína um
þetta efni. Hann hefur rannsak-
að hóp manna með fítulifur, sem
er minni háttar lifrarskemmd og
kemur löngu fyrr en skorpulifur.
„Kvenkynhormónin mældust allt
að tvisvar sinnum meiri hjá þess-
um hópi en samanburðarhópn-
um, sem samanstóð af mönnum
á svipuðum aldri og í rannsókn-
arhópnum og af svipaðri þyngd.
Hjá öllum einstaklingunum í
fyrmefnda hópnum fannst mikil
kvenkynhormónamyndun. Hjá
helmingi þeirra, þ.e. þeim sem
mest höfðu drakkið, vottaði
greinilega fyrir einkennum
vegna þessa, svo sem samans-
kroppnum eistum, stækkun
bijósta og truflunum á kyngetu,
segir Langeland Myking í viðtali
við Aftenposten.
Myking var spurður hvort
jaftivægi kæmist aftur á horm-
ónastarfsemina, ef dregið væri
úr drykkju eða henni hætt og
sagði hann breytingar í lifrinni
geta gengið til baka, en sagði
það óvíst hvort hið sama ætti
við um hormónabreytingamar.
Sænskar rannsóknir sýna, að
hormónabreytingar eiga sér stað
eftir fáeina drykki. Ef drykkju
er alveg hætt, jafnar hormóna-
starfsemin sig á tveimur til
þremur dögum.
Hætta á líkamlegum kven-
kynseinkennum hjá körlum
vegna drykkju vex með aldrinum
og aukinni líkamsþyngd.
Karlar framleiða sjálfír kven-
kynhormón við ummyndun karl-
kynhormóna. Við ofneyslu
áfengis eykst þessi framleiðsla,
jafnframt því sem dregur úr
ummynduninni.
Bretland:
SS RACIAL FILES
(238,000 FILES)
Reuter
Daniel Simon, yfirskjalavörður skjalamiðstöðvar Berlínar, athugar
skjöl safnsins á mynd frá 1985. Dagblað í Berlín heldur þvi fram
að um 80.000 skjölum hafi verið stolið þaðan til að kúga fé út úr fólki.
V estur-Þýskaland:
Um 80.000 slgöl-
um nasista stolið
— segir í vestur-þýsku dagblaði
Vestur-Berlín, Reuter.
Flugvélum með kjarn-
orkuflaugar verði fjölgað
St. Andrews. FrA Guðmundi Heiðari Frfmannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
C>'\«É 5