Morgunblaðið - 16.02.1988, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin .
Upplýsingar í sfma 51880.
Starfskraftur
óskast
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti
til að annast
bókhald,
aðstoð við launaútreikninga,
innslátt á tölvu,
ritvinnslu.
Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg. Umsóknir, er greini frá menntun,
aldri og fyrri störfum, sendist auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „O - 6173“ fyrir 20.
febrúar.
Lagermaður
Húsgagnaverslun óskar eftir að ráða starfs-
mann á lager, í útkeyrslu og samsetningu á
húsgögnum.
Upplýsingar í síma 623222.
Vélavörð
vantar á 60 tonna togbát.
Upplýsingar í síma 99-3866 eftir kl. 19.00.
Rafvirkjar
og línumenn
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að
ráða rafvirkja og línumenn til loftlínustarfa.
Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri alla
vinnudaga og yfirverkstjóri milli kl. 12.30-
13.30.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
Sælgætisgerðin
Opal
óskar eftir að ráða í eftirtalin §törf:
1. Starfskraft til verksmiðjustarfa.
2. Starfskraft í pökkun.
Mötuneyti á staðnum.
Sælgætisgerðin Ópal,
Fosshálsi 27,
sími 672700.
Háseta
vantar á 200 lesta netabát sem rær frá
Grindavík.
Upplýsingar í símum 92-68755 og 92 68413.
Vísirhf.,
Grindavík.
Hrafnista
Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingur
óskast á kvöld- og næturvaktir á dvalar-
heimili.
Sjúkraliða
vantar fljótlega í fullt starf, vaktavinnu, á
hjúkrunarheimili.
Starfskraftur
óskast í hlutastarf í býtibúr og ræstingu á
hjúkrunarheimili.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Sölustarf
Vegna endurskipulagningar í söludeild okkar
á Suðurlandsbraut 4, þurfum við nú að ráða
tvo sölumenn til starfa. Um er að ræða
spennandi sölustarf hjá lifandi fyrirtæki.
Reglusemi áskilin. Æskilegt að viðkomandi hafi
bifreið til umráða og geti hafið störf sem fyrst.
Áhugasamir vinsamlegast leggið inn umsókn
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar
merkta: „N.H.S. - 4680.“
MBL&Mm
Barónsstíg 2.
Tölvuinnsláttur
Opinber aðili í miðbænum vill ráða starfs-
kraft við tölvuinnslátt. Starfsreynsla ekki
nauðsynleg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Innsláttur - 3566" fyrir hádegi á
miðvikudag.
Verkfræðingur/
tæknifræðingur
Eitt stærsta verktakafyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu óskar eftir að ráða yfirmann tækni-
deildar sinnar.
Starfið felst m.a. í eftirtöldu:
★ Tæknilegri yfirstjórn á verkum fyrirtækisins.
★ Innra eftirlit.
★ Þátttöku í tilboðsgerð og uppgjörsmálum.
Hér er um mjög gott starf að ræða fyrir
mann með nokkurra ára reynslu.
Starfi þessu fylgir góð vinnuaðstaða. Laun
samkv. samkomulagi.
Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu, skili
umsóknum á auglýsingadeild Mbl. merkt:
- 3555“, þar sem fram koma upplýsingar
um menntun og fyrri störf, fyrir 20. febrúar.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Háseti
óskast á 240 tonna yfirbyggðan netabát.
Upplýsingar í síma 985-20395.
Afgreiðslu-
og lagerstörf
Viljum ráða nú þegar í eftirtalin störf:
1. Afgreiðslu á kassa. Allan daginn eða eftir
hádegi.
2. Afgreiðslu og uppfyllingu í snyrtivöru-
deild, Skeifunni 15.
3. Afgreiðslu og uppfyllingu í sportvörudeild,
Skeifunni 15.
4. Verðmerkingar á sérvörulager, Skeifunni 15.
5. Afgreiðslu við afgreiðsluborð í Kringlunni.
Heilsdagsstörf og störf um helgar. Æski-
legt að umsækjendur séu eldri en 40 ára.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi
(ekki í síma) í dag og á morgun milli kl. 16.00
og 18.00.
Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Umbrot- setning
Við leitum að áhugasömu fólki sem vill læra
á nýtt, öflugt og mjög fullkomið setningar-
kerfi okkar.
Ef þú ert setjari og hefur áhuga á að læra
tölvuumbrot, þá hafðu samband við okkur.
Prentsmiðjan Oddi hf.
Höfðabakka 7, 112Reykjavík.
Sími83366.
Dugnaðarfólk
Viljum bæta við okkur starfsfólki, konum eða
körlum; til starfa í bókbandsdeild okkar.
Hafið samband við verkstjóra milli kl. 16.00-
18.00 næstu daga.
Prentsmiðjan Oddihf.,
Höfðabakka7, 110 Reykjavík.
Starfsfólk
\
Óska eftir að ráða aðstoðarfólk í eldhús.
Góð laun í boði.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00 í
dag og næstu daga.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631
Skrifstofu/sölustarf
Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 20-35
ára til almennra skrifstofu- og sölustarfa.
Líflegt heilsdagsstarf i heildverslun á inn-
fluttum matvælum.
Umsóknir sækist á skrifstofu viðkomandi.
Heildverslunin Garri hf.,
Skútuvogi 12G, 104 Reykjavík.
GERVIHNATTASJONVARP