Morgunblaðið - 16.02.1988, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988
41
Samtök græningja,
sá eini ómengaði
eftirKjartan
Jónsson
Það þykir flnt í dag að vera
umhverfisvemdarsinni, a.m.k. í
pólitíkinni. Það liggur við að það
heyri til undantekninga á meðal
flokkanna að vera ekki umhverfis-
vemdarflokkar að einhverju leyti.
Það má rekja m.a. til þess að a.m.k.
gömlu flokkamir eiga sumir við til-
vistarvanda að glíma og taka það
sem þeim fínnst vænlegt til vin-
sælda vegna skorts á málstað. Þess
háttar tækifærismennska birtist
hvað greinilegast fyrir kosningar
þar sem flokkarnir koma með há-
stemmdar yfírlýsingar um umhverf-
isvemd sem þeir svo eftirá ganga
jafnvel þvert á. Þessar yfírlýsingar
hljóma þó yfirleitt hjáróma og hálf
aumkunarverðar, svona eins og
þegar getulausir karlar em með
klámkjaft. __
Héma á eftir ætla ég að fyalla
um helstu pólitisku valkostina sem
boðið er upp á og bendla sig við
græn mál.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið er skýrt dæmi
um slíkan tilvistarvandaflokk. Und-
anfarin ár og áratugi hafa þeir ver-
ið tvístígandi með úreltan sósíal-
isma, reynt að klæða hann í kjólföt
og hvítt og allrahanda klæðnað og
þar á meðal grænan. Vandamálið
hefur bara verið það að þeir hafa
ekki vitað hvort þeir ættu að halda
eða sleppa og hefur afleiðingin orð-
ið nokkumveginn algjört getuleysi
sem lýsir sér í fylgi í kosningum. Á
síðasta landsfundi var skýrt kveðið
á um sósíalisma (hvað sem það á
að þýða í þetta skiptið), sem gerir
Alþýðubandalagið að ómögulegum
valkosti fyrir flest alla umhverfís-
vemdarsinna nema þá sem eru líka
sósíalistar. Auðvitað er einn og einn
þar á bæ sem er að þessu í alvöru
en það gildir ekki um flokkinn í
heild sinni.
Borgaraflokkurinn og SUS
Borgaraflokkurinn hefur líka
verið með „græna línu“ en virðist
ekki taka sig mjög alvarlega sjálfur
í þeim málum svo það er sjálfsagt
lítil ástæða fyrir aðra að gera það.
Þeir í Sambandi ungra sjálfstæðis-
manna sjá um grænu málin á þeim
bæ en hvort sem þeim er alvara
eða ekki er ég ansi hræddur um
að það verði bara klappað á kollinn
á þeim og þeim sagt að hafa sig
hæga ef skoðanir þeirra fara ekki
saman við skoðanir þeirra sem
stjóma flokknum, ijarfna-gnseig-
endunum. Þau hafa hingað til ekki
farið mjög vel saman, það gildismat
og sá lífsmáti sem græningjar beij-
ast fyrir og gróðahyggja Sjálfstæð-
isflokksins.
Sá eini ómengaði
Af áðumefndu má sjá að það em
ekki margir fysilegir kostir fyrir þá
sem vilja framgang grænna mála.
Yfírleitt fylgir þeim einhver pakki
Kjartan Jónsson
sem flestir umhverfísvemdarmenn
vildu vera lausir við. Þetta er ein
af ástæðunum fyrir því að hér voru
stofnuð Samtök græningja sl.
haust. Það var nauðsyn á slíkum
samtökum og kemur til með að
verða í framtíðinni. Þau vandamál
sem þau beina kröftum sínum að
verða sífellt alvarlegri og kreijast
þess sífellt að komast framar í for-
gangsröð. Sívaxandi mengun,
auknar kröfur um frið og aukið
jafnrétti á öllum sviðum em nægi-
legar ástæður til þess að um þessi _
mál séu stofnuð samtök.
Vil ég því skora á sem flesta sem
vilja að þessi mál fái verðugan
málsvara að leggja Samtökum
græningja lið því hann er af öllum
öðrum möguleikum sá eini ómeng-
aði.
Höfundur er félagi í Samtökum
græningja.
Framsóknarflokkurinn
Framsóknarflokknum hefur frá
fomu fari verið eiguaður græni lit-
urinn þótt fáum detti í hug að
bendla flokkinn við hefðbundin
græn mál. Þeir ungu framsóknar-
menn sem stóðu fyrir því að Fram-
sóknarflokkurinn var yfirlýstur
umhverfísvemdarflokkur eiga skilið
bjartsýnisverðlaun ef þeir hafa búist
við því að fólk tæki þetta bókstaf-
lega því það er ljóst að flokkur sem
hefur landbúnaðarráðuneytið með
höndum ber ábyrgð á gróðureyð-
ingu á hálendinu. Sjávarútvegs-
málaráðherra fær líka seint inn-
göngu í umhverfís- og náttúru-
vemdarsamtök sem þekkja til verka
hans. Það er ekki nóg til þess að
flokkur geti kallast umhverfis-
vemdarflokkur að formaður hans
hefur gaman af skíðum og göngu-
ferðum.
Kvennalistinn
Kvennalistinn er þó undantekn-
ing frá tilvistarvandaflokkunum
áðumefndu. Hann hefur frá upp-
hafi beitt sér fyrir grænum eða
mjúkum málum. Þær útiloka hins-
vegar helming íslendinga frá því
að taka fullan þátt í starfsemi þeirra
auk þess sem það þýðir ekki að
reyna að skýra alla hluti út frá
reynsluheimi kvenna eða útfrá karl-
rembu. Þeirra aðaláhersla, þ.e. jafn-
réttismálin, er heldur ekki nema
hluti af áherslumálum græningja
og er ekki við því að búast að þeim
séu umhverfismálin jafn hugleikin.
MM
ÍHHHHÉSHnSHMHHÉ
IL
TOLVUPRENTARAR
■ * i
BYGGINGAWONUSTA SIMI84585
ÖRKtN/SlA