Morgunblaðið - 16.02.1988, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988
* ".. '
STIMPLAR, SLÍFAR
OG HRINGIR
AMC Mercedes Benz
Audi Mitsubishi
BMW Nissan
Buick Oldsmobile
Chevrolet Opel
Chrysler Perkins
Citroén Peugot
Daihatsu Renault
Datsun Range Rover
Dodge Saab
Fiat Scania
Ford Subaru
Honda Suzuki
International Toyota
Isuzu Volkswagen
Lada Volvö
Landrover Wlllys
M. Ferguson Zetor
Mazda
P. JÓNSSON & CO
SKEIFAN 17 S. 84515 - 84516
La vc 0 nra igericerfi Tyrir Hubretti gfleira
L'.'j-iii nrr
Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting ,á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftara og vöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBODS OGHEILDVERSLUN
SSraunsssr
BILDSHÖFDA 16 SIMI 67 24 44
SIEMENS
Siwamat5830þvotta-
vélin frá Siemens
fyrír vandlátt fólk
• Frjálst hitaval.
•Áfangaþeytivinding fyrir allan
þvott, líka ull. Mesti vindu-
hraði 1200 sn./mín.
• Sparnaðarkerfi þegar þvegið
er í hálffylltri vél.
•Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta-
föt, gestahandklæði og annað
sem lítið er búið að nota.
• Hagkvæmnihnappur til að
minnka hita og lengja þvotta-
tíma: Sparar rafmagn.
•Hægt er að fá þurrkara með
sama útliti til að setja ofan á
vélina.
•Allar leiðbeiningar á ísfensku.
Hjá SIEMENS eru gaeðl, endlng
og fallegt útllt ávallt sett i
oddlnn.
Smith og Norland
Nóatúni 4,
s. 28300.
Ég held ég verði að biðja þig að passa á þessa hunda. Davið Odds-
son borgarstjóri setti bridshátið og sagði fyrstu sögnina fyrir Zia
Mahmoud.
Bridshátíð:
Elzta bridsparið, bræðumir ViUyálmur og Þráinn Sigurðssynir stóðu
sig með miklnm ágætum. Hér spila þeir gegn Gunnlaugi Oskarssyni
og Sigurði Steingrimssyni.
Sundelin og Gullbjörninn
unnu tvímenningskeppnina
__________Brids_______________
Arnór Ragnarsson
Tommy Gullberg og P.O. Sunde-
lin sigruðu í tvímenningskeppninni
á bridshátíð sem fram fór á Hótel
Loftleiðum um helgina. Háðu þeir
hörkukeppni við Alan Sontag og
Mike Molson um efsta sætið. Fyrir
síðustu umferðina höfðu Gullberg
og Sundelin 299 stig en Sontag og
Molson 296 stig. Hinir fyrmefndu
fengu svo 8 plússtig í síðustu um-
ferðinni meðan Sontag og Molson
fengu 7 mínusstig. Þessi tvö pör
voru f efstu sætunum allt mótið og
þrátt fyrir góð tilþrif nokkurra
fslensku paranna var fyrirsjáanlegt
um mitt mót að hveiju stefndi.
Af öðrum erlendum gestum kom-
ust Zia Mahmoud og George Mittel-
man á verðlaunapall, urðu í 9. sæti,
en Svíamir Morath og Göthe urðu
að láta sér lynda að hafna í 11,—12.
sæti eftir mjög slaka byijun. Eftir
15 umferðir voru þeir með 63
mínusstig. Ron Smith og Billy Co-
hen frá Bandaríkjunum urðu í 13.
sæti óg Granqvetter-hjónin í 14.
sæti.
Staða efstu para eftir 15 um-
ferðin
P.O. Sundelin —
Tommy Gullberg 131
Alan Sontag —
MikeMolson 127
Gestur Jónsson —
Friðjón Þórhallsson 115
fo] Perstorp
Vantar þig
tilbreytingu?
Afhverju ekki að
lífga uppá göm/u
innréttinguna?
MEÐ PERSTORP HARÐ-
PLASTI, BORÐPLÖTUM
0G GÓLFEFNI.
WHF.OFNASMIBJAN
SÖLUDEILD
HÁTEIGSVEGI7. S: 21220
Morgunblaðið/Amór
Signrvegurarnir, Tommy Gullberg og P.O. Sundelin spila gegn Jóni Ásbjörnssyni og Hjalta Eliassyni.
Jón og újalti áttu glæsilegan lokasprett i mótinu.
Matthfas Þorvaldsson —
Ragnar Hermannsson 114
ísak Om Sigurðsson —
Stefán Guðjohnsen 95
Hrólfur Hjaltason —
ValgarðBlöndal 92
Pam Granovetter —
Matt Granovetter 85
Guðlaugur R. Jóhannsson —
ÖmAmþórsson 81
Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 77
Jón Baldursson —
Valur Sigurðsson 76
Ron Smith —
Billy Cohen 75
Af fslensku pörunum bar mest á
Matthíasi Þorvaldssyni og Ragnari
Hermannssyni, Guðlaugi R. Jó-
hannssyni og Emi Amþórssyni og
Hrólfí Hjaltasyni og Valgarð Blön-
dal. Þessi pör voru í toppbaráttunni
allt mótið.
Staðan eftir 30 umferðir:
P.O. Sundelin —
Tommy Gullberg 261
Alan Sontag —
Markland Molson 237
Matthías Þorvaldsson —
Ragnar Hermannsson 192
Guðlaugur R. Jóhannsson —
Öm Amþórsson 191
Hrólfur Hjaltason —
Valgarð Blöndal 189
Stefán Pálsson —
RúnarMagnússon 139
Bragi Hauksson —
Sigtryggur Sigurðsson Magnús Ölafsson — 133
Páll Valdimarsson Jón Baldursson — 123
Valur Sigurðsson Pam Granovetter — 122
Matt Granovetter Hans Göthe — 109
Anders Morath Isak Öm Sigurðsson — 91
Stefán Guðjohnsen 85
Hjalti Elíasson og Jón Ásbjörns-
son áttu eftir að koma við sögu í
þessu móti. Að loknum 15 umferð-
um höfðu þeir 36 mínusstig og þeg-
ar 8 umferðum var ólokið vom þeir
félagar í 14. sæti með 79 stig en
þegar upp var staðið vom þeir
komnir í 3. sætið með 237 stig og
höfðu skorað 20 stig að meðaltali
í síðustu 8 umferðunum. Það hefír
trúlega verið útlendingunum til
happs að mótið var ekki lengra!
Lokastaðan:
P.O. Sundelin —
Tommy Gullberg 307
Alan Sontag —
Markland Molson 289
Hjalti Elíasson —
Jón Ásbjömsson 237
Guðlaugur R. Jóhannsson —
Öm Amþórsson 229
Rúnar Magnússon —
Stefán Pálsson 202
Hrólfur Hjaltason —
Valgarð Blöndal 178
Matthías Þorvaldsson —
Ragnar Hermannsson Aðalsteinn Jörgensen — 176
Ragnar Magnússon Zia Mahmoud — 167
George Mittelman Magnús Ólafsson — 164
Páll Valdimarsson Hans Göthe — 161
Anders Morath Bragi Hauksson — 160
Sigtryggur Sigurðsson Ron Smith — 160
Billy Cphen Matt Granovetter — 143
Pam Granovetter 127
Keppnisstjóri var Agnar Jörgens-
son. Reiknimeistari Vigfús Pálsson.
Sveitakeppnin
Þegar fjórar umferðir vom búnar
í sveitakeppninni var sveit Zia
Mahmoud langefst með 93 stig og
hafði unnið alla sína leiki með
nokkmm yfírburðum. Þó má segja
frá því að sveitin vann fyrsta leik
sinn „aðeins“ 19—11 og munaði þar
miklu að Zia tapaði tveimur hálf-
slemmum í röð þar sem hann þurfti
að finna spaðadrottningu í báðum
spilunum. Páll Valdimarsson heldur
vel um sínar „konur“ — svo vel að
jafnvel Zia Mahmoud fínnur þær
ekki.
Bridshátíð lauk seint í gær-
kvöldi. Sagt verður frá lokum móts-
ins í miðvikudagsblaði.