Morgunblaðið - 16.02.1988, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988
Er þetta „fíblaþjóðfélag?“
eftirJens
íKaldalóni
í blaðinu Bæjarins besta á
ísafírði 1. júlí er fyrirsögn forystu-
greinar blaðsins: „Sumarverstöð-
in“. Segir svo í upphafí greinarinn-
„Ágætur maður lét eitt sinn þau
orð falla, að við íslendingar byggj-
um í fíflaþjóðfélagi. Þrátt fyrir
dugnað okkar og elju blöstu axar-
sköftin hvarvetna við og í alltof
mörgum tilfellum væri dugnaðurinn
án allrar fyrirhyggju. Og í öllum
““^ikkar dugnaði værum við sennilega
duglegastir við að troða skónum
hver af öðrum." Svo mörg voru þau
orð, en þó öllu miklu fleiri og öll
þess eðlis að víst mættu þau endur-
prentast í víðlesnu blaði, því svo
sannarlega á það efni heima í hinum
víðfeðmasta skilningi í tilveru okkar
allra.
Hið margumrædda
Hvalamál
Þetta okkar fíflaþjóðfélag datt
mér annars svo sérstaklega í hug
eftir að hafa lesið grein Guðrúnar
okkar Helgadóttur alþ.manns í
Morgunblaðinu 14. júlí sl., en þar
•cegir hún í lokin: „Getur þjóðin
ekki verið án tekna af hvalveiðum?
Á síðasta ári voru útflutningstekjur
fyrir þessa vöru 1985 milljónir, en
fyrir allan útflutning okkar fengust
45 milljarðar. Svarið hlýtur að vera
nei. Er slíkt atvinnuleysi í landinu
að ógerlegt væri að fínna starfs-
mönnum Hvals hf. önnur störf ef
hvalveiðum yrði hætt? Hrædd er
ég um að svarið yrði aftur nei. Hins-
vegar er dagljóst að Kristján Lofts-
son á hagsmuna að gæta, en undar-
má teljast að ríkisstjómin setji
þá æru sinni og hagsmunum þjóðar-
innar ofar.“
En nú skyldum við halda að
þama væri ekkert fífl á ferð, ein
af okkar mætustu alþingiskonum
og rithöfundum m.m., en þá betur
er skyggnst inní tilveru þessarar
okkar litlu þjóðar, þá kemur það í
ljós, að hér er um þann afglapaleg-
asta fíflagang að ræða, að mann
aldeilis furðar á því, að í fyrsta lagi
hún og aðrir ágætir alþingismenn
skyldu á sínum tíma samþykkja það
á okkar háa alþingi sem svo virðu-
lega kalla þeir sem völdin hafa,
skyldi leyfa sér það, þótt ekki væri
nema með eins atkvæðis meirihluta
að samþykkja hvalveiðibannið
1982, en að öllu varð ég þó mest
undrandi á því að Alþýðubandalagið
skyldi verða þar fremst í flokki.
Mig furðaði á þessu vegna þess,
að alla þær auðlindir sem þjóðin
hefur yfír að ráða er hennar
lífsstuðull til allra hennar marg-
breyttu þarfa, og enda þótt í smáu
sé, safnast þegar saman kemur, og
hversvegna skyldum við ekki allt
eins sagt geta að starfsfólkið hjá
Álafossi hf., 200 manns eða svo,
gæti ekki fengið eitthvað að gera
þótt sú starfsemi legðist af, og
hvers vegna skyldum við vera að
bauka við að vera að veiða kúskel
eða hörpudisk, hlytu þeir ekki að
fá eitthvað bitastætt til að dunda
sér við sem eru að pæla í slíkum
smámunum, ef einhver fíflasamtök
útum víða veröld, sem ekki hafa
rminnstu hugmynd um hvað hvalur
er í raun og veru, hvað þá heldur
gert sér grein fyrir náttúrulegum
lögmálum hans í hafinu, geta með
aðstoð og samþykki okkar ágæt-
ustu alþingismanna beitt sér fyrir
því og ráðið hvort eyland hér í norð-
urhöfum má njóta þeirra lífsins
gæða frá sjó eða landi, sem tilveran
hefur að ströndum þeirra borið,
hvort sem það heitir hvalur eða eitt-
hvað annað. Og ef að þessir útlendu
drottinvaldar hafa til þess mátt og
vilja að knésetja okkur í þessu
starfí sem öðru er þá á allan hátt
mannlegra að láta troða á sér með
því drottinsvaldi en að samþykkja
það með þeim, og ganga síðan fram
Jens í Kaldalóni
Eigendur og útgefendur
skuldabréfa
Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum
skuldabréfum í umboðssölu.
/
Sparifjáreigendur
I
Við kappkostum að bjóða örugg skuldabréf með góðri
ávöxtun. Lánstími við allra hæfi. Skuldabréfin eru auð-
seljanleg ef nota þarf fé bundið í þeim fyrir gjalddaga.
Skuldabréfin eru því í reynd óbundin.
Við bjóðum varðveislu og innheimtu
keyptra skuldabréfa án endurgjalds.
Ávöxtunin er því öll ykkar!
Allar nánari upplýsingar í Bankastræti 7, 3. hæð.
S 91-20700
WERÐBRÉFfltftÐSKiPTi fjármál eru
V/ samvinnubankans okkar fag
omRon
frá fyrsta verulega hvaladrápi á
íslandi, þá mættu þeir farsælir
ganga til sinna heima og biðja
ófeimnir um framlengingu tilveru
sinnar á sömu slóðir.
En eni ný „Sea Shepherd"
samtök í nánd á landi hér?
fyrir .skjöldu og tala þeirra máli,
sem í skjóli mannmergðar fíflaskap-
ar, og fávisku um tilgang og tilveru
lífsins reyna að setja okkur fá-
mennri og fátækri þjóð stólinn fyr-
ir dymar, í hveiju því sem þeir
gætu áorkað í hinum skilnings-
lausasta fíflagangi á óútreiknanleg-
um sviðum á þvi hvar næst verður
höggvið í þann knérunn sem erfítt
gæti orðið undir að búa.
En svo kemur kemur rúsínan í
pylsuendanum hjá henni Guðrúnu
minni blessaðri. Sem sé hvorki
meira né minna en hvort rikisstjóm-
in nýbakaða setji nú Kristján Lofts-
son ofar æru sinni og hagsmunum
þjóðarinnar, og nú skal hvalabannið
alltíeinu vera skilgreint sem hags-
munir þjóðar okkar, og guð hjálpi
þeim sem andmæla slíkum dírekt-
erskenningum okkar stórvitm al-
þingiskonu. En það vildi ég meina
í fullri virðingu fyrir stjómvöldum
þessa lands, að ef þeir ættu jafn
heilum vagni heim að aka eftir sína
fjögurra ára stjómartíð og Kristján
Loftsson á eftir alla hans frammi-
stöðu í hvalaútgerð og vinnslu allri,
og þvl valinkunna þjóðþrifafyrir-
tæki sem hann hefur þar starfrækt
En nú er það að gerast hér í
okkar eigin landi, að einskonar ný
Sea Sheperd-samtök em að ryðjast
frammá sjónarsviðið til vamar því
að eggja- og kjúklingabændur geti
selt framleiðslu sína með því verði,
sem stæði undir þeim framleiðslu-
kostnaði, _sem óhjákvæmilegur virð-
ist vera. Á þeim málum fínnst neyt-
endum allt til unnið, að skipulags-
laus framleiðsla þeirra sé rekin svo
með glundroða, að enganveginn
geti borið sig á nokkum hátt. Og
þetta yndisfagra nafn jafnaðar-
mennska, sem allir hljóta að vita
hvað þýðir á íslensku, að forsprakk-
ar hennar gátu á sl. vori lagst svo
lágt, að setja ríkisstjóm þjóðarinnar
stólinn fyrir dymar, um að leyfa
þeim framleiðendum að stofna til
samtaka á félagslegan máta til að
rétta af allan þann hrikalega glund-
roða, sem á þeim málum hefur ver-
ið í framleiðslu allri undanfarinna
ára, og tilvera ódýrra eggja og
hænukjöts byggðist á því, að þessir
framleiðendur reittu svo hárið hver
af öðrum, til þess eins að neyð
þeirra ræki þá til þess að selja vöru
sína langt undir kostnaðarverði, og
auk þess framleiða mörgum sinnum
meira, á köflum, en nokkur markað-
ur var fyrir. Já, og þetta gerðu
þeir um leið og voru sjálfir að beij-
ast fyrir tilvem umbjóðenda sinna
í kaupgjaldsmálum, rétt eins og það
réði öllum úrslitum í allri framvindu
launastéttanna, hvort eggjakílóið
kostaði þessum krónunum meira
eða minna.
Það heyrðist ekki stuna né hósti
í neytendasamtökunum í sumar
þegar á daginn kom, að kínakálið
væri 300% dýrara í þessari búðinni
eða hinni, að ég nú ekki tali um
að æmtað væri mikið þá er rottu-
löppin kom sællar minningar uppúr
kmkkunni hér forðum, allt gleymt
og grafíð og í stakasta lagi. Nei,
bara að nógu margir hænsnabænd-
ur fari á hausinn ásamt með sem
flestum öðmm bændum þessa
lands, þá skal það blífa, bara ef
eggjakflóið kostaði nokkmm krón-
um minna, þá er það sem ræður
úrslitum á afkomunni. Auðvitað er
enginn vándi að fá nóg egg frá
útlöndum fyrir lítið verð, og engin
furða þótt útlendingar geti selt okk-
ur afgangseggin sín fyrir lítið. En
þegar á nýliðnu ári er búið að flytja
inn í landið fyrir 6 milljarða meira
en hægt er að borga, þ.a.s. búið
að taka 6 milljarða eyðslu lán fyrir
allra handa óþarfa, þá sjá allir þá
himinbjörtu og hugljúfu reysn sem
svífur yfír andlitum þeirra, sem
ávallt staga á því, að allt fáist ódýr-
ara með því að flytja það inn frá
útlöndum en gera sér ekki nokkra
minnstu grein fyrir því að ein-
hvemtíma gæti farið svo, að við
þyrftum að borga óráðsíuna og
eyðsluna, sem þó engan veginn
væri neitt neyðarbrauð fyrir okkur
að komast hjá að stofna til.
Sannleikurinn er sá, að samtök
í ótal formum em óumflýjanleg.
Það sýnir svo ekki verður um villst,
að hægt er að sýna frammá með
ótal dæmum og tilvikum. Mætti þar
um t.d. nefna samtök íslenskra út-
flytjenda í físksölumálum íslend-
inga gegnum árin. Eða hvemig
halda menn að þau mál hefðu þró-
ast gegnum árin, hefði hver otað
sínum tota í hinni sundurleitustu
óráðsíu hver fyrir sig í stað þess,
að byggja upp það traustasta og
afdrifaríkasta sölukerfí með heilla-
vænum samtökum, sem til algjörrar
fyrirmyndar að telja má, enda þótt
aldrei verði neinn svo heilagur að
ekki megi eitthvað að fínna, en
miðað við glundroða, sundmng og
ósamlyndi á öllum sviðum, er það
þó, þegar til alls kemur, það eina
sem við getum byggt tilvem okkar
á. En að ætla að beita eggjabænd-
um þeirri kúgun, og það með stjóm-
valdsaðgerðum, svo sem áður um
getur, og nú í annað sinn á að beita
eggjab^ndur, er ein sú mesta niður-
lægjandi smán, sem nokkur maður
getur staðið að, og þá ekki síst af
þeim, sem að öllu eðlilegu, ættu að
beijast fyrir sínum kjömm og til-
vem allri til sinna persónulegu
lífsins þarfa af heilindum. Það gæti
enda svo farið, að ég kæmi frekara
að þessum málum þótt síðar verði.
Höfundur er bóndi að Bæjum í
Snæfjallahreppi.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
í Skeifnasmiðjunni á Hvolsvelli. Frá vinstri: Baldur Sigurðsson,
Stefan Kjartansson og Örn Hauksson.
Hvolsvöllur:
Framleiða skeifur í 7 stærðum
Selfossi.
SKEIFNASMIÐJA Stefáns sjö stærðum fyrir innanlands-
Kjartanssonar á Hvolsvelli tók til markað. Mikil vélvæðing erí
starfa sl. haust og hefur gengið Skeifnasmiðjunni, en þar vinna
vel, en smiðjan smíðar skeifur í þrir menn í fullu starfí.
0
Áprentaö límband innsiglar pakKanr
og auglýsir merhi þitt um leið_________^