Morgunblaðið - 13.03.1988, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988
62-1200 1 lúsnæði ihúsnæði á góðum stað á Seltjnesi. fm, mjög bjart vinnupláss. Lofth. ca 180 fm m. innkdyrum. Hagst. kjör. Sliia©Pr
■Sé Iðnaðarh Höfum til sölu iði Aðalhæð ca 350 4 m. Kjallari ca Laust fljótl. s.62-1200
Kári Fanndal Guðbrandsson, AR-DI IR Axel Krístjánsson hrl. , , i. , ^ ~ SkiDholri >
® 68 55 80
Opið 1-3
Valshólar - 2ja
Góð íb. á jarðhæð í nýlegri blokk.
Arahólar - 2ja
Góð íb. á 3. hæð, 70,9 fm nettó. Sérþvhús. Tvennar
svalir. Laus í sept. Verð 3,5 millj.
Dvergabakki - 3ja
3ja herb. á 1. hæð ásamt bílsk. Tvennar svalir. Mikið
útsýni. Ákv. sala. Laus strak.
Kjarrhólmi - 3ja
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvherb. Gott útsýni.
Laus 1.6. Ákv. sala.
Stangarholt
Ca 115 fm á tveimur hæðum ásamt ca 30 fm bílsk.
Kópavogur - sérhæð
Góð efri sérh. við Þinghólsbraut, ca 160 fm ásamt ca
27 fm bílsk. Mikið útsýni. Ákv. sala.
Markarflöt - einb./tvíb.
Mjög stórt og vandað hús m. tveimur íb. Helst í skipt-
um fyrir góða sérh. eða rúmg. íb. í Rvík.
Vesturbær - raðhús
Ca 130 fm raðhús á tveimur hæðum við Lágholts-
veg, byggt 1986. Verð 6,2 millj. Áhv. 1,2 millj. húsn-
lán.
Kársnesbraut - parhús
Glæsil., rúmg. og vel staðsett parhús á tveimur hæðum
ca 178 fm og 33 fm bílsk. Húsinu verður skilað fokh.
að innan en frág. að utan í apríl/maí '88.
Kópavogur
Ca 180 fm sérhæð á 1. hæð í fjölbýli. Mjög sérstök
eign. Miklir mögul. Verð 5,5 millj.
Reykjavegur - Mosfells-
bær
Ca 147 fm einbýli á einni hæð með 66 fm bílsk.
Uppl. eingöngu á skrifst. Einkasala.
Smáraflöt - einb.
Ca 200 fm hús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Ármúla 38. - 108 Rvk. - S: 68-55-80
Lögfræðingan Pétur Pór Sigurðsson hdl.,
Jónína Bjartmarz hdl.
T-Jöfóar til
XI fólks í öllum
starfsgreinum!
GARÐLJR
s. 62-1200 62-I20I
Skipholti 5
Opið kl. 1-3
Baldursgata. Utif 2ja herb. ib.
i steinh. Laus. Verð 1850 þús.
Njálsgata. Lítil, samþ. ein-
staklib. á 1. hæð. Kjörin ib. fyrir
t. d. skólafólk. Verð 1200 þús.
Melar. 2ja herb. ib. á miðh. í
steinh. 2 herb. í kj fylgja.
Bjlskróttur.
Skipasund. 2ja herb. ca 65 fm
mjög snyrtil. kjib. i tvibýlish. Ró-
iegur staður. Stór garður. Verð
3,2 millj.
Skipasund. 2ja-3ja herb.
(Samþ. 3ja herb.) mjðg skemmtil.
risíb. i tvib. Mikiö endum. ib. Sér-
inng. og sérhiti. Verð 3,3 millj.
Háagerði. 3ja herb. ca 72 fm
risíb. í tvíb. Snyrtil. ib. verð 3,3
millj.
Melar. 3ja herb. ib. á 2. hæð i
steinh. Bilskréttur. Laus.
Dúfnahólar. 4ra herb. góð ib.
ofarl. í háhýsi. Bílsk. Mikið útsýni.
Verð 5,1 milij.
Lindargata. 4ra herb. ca 100
fm ib. á hæð i jámkl. timburh.
Sérhrti. Sérinng. Ca 40 fm bilsk.
Tómasarhagi. Sérhæð
143 fm miðhæð i þrib. ib.
er stórar stofur, 3 herb.,
gott eldhús og bað. Þvotta-
herb. í ib. Bílsk. Óvenju stór-
ar svalir. Verð 8,5 millj.
Raðhús - einbýli
Einbýli - Kóp. Vorum að fá í
sölu nýl. gott einbhús á góðum
stað í Kóp. Húsið er hæð, ris og
kj. Samtals um 270 fm auk bilsk.
Á hæð eru stofur, gott eldh., 1
herb., þvottaherb. og’ forstofa. i
risi eru 3 rúmg. herb., baðherb.
og sjónvhoL Kj. er ófrág. og gefur
ýmsa mögul. Verð 9,0 milij. Skipti
á t.d. raðh. í Fossvogi æskileg.
Laugarnes. Raðhús, tvær
hæöir og kj. 176 fm. Mjög gott
hús. M.a. nýtt fallegt eldhús.
Skipti rnögul. Verð 7 millj.
Framnesvegur. Raðh. sem
er hæð, ris og kj., 110 fm og er
allt endum. á mjög vandaöan og
smekkl. hátL Fallegur garður.
Verð 5,5 millj.
Hafnarfjörður
Sérhæð 164 fm í tvibhúsi. Glæsil.
6 herb. íb. Allt sér. Selst fokh.,
frág. að utan. Vandaður frág.
133 fm sérstök séríbuð i tvibhúsi.
Selst fokh., frág. að utan. Vandað-
ur frág.
Kópavogur. Stórgi. tvíbhús i
Suöurhliöum. Efri hæð ca 160 fm.
6 herb. íb. Neðri hæð ca 80 fm
3ja herb. íb. Selst fokh., frág. aö
utan (annað en múrhúöun). Mjög
góður staður. Teikn. að ofan-
greindum eignum á skrifstofunni.
Atvinnuhúsnæði
Hamarshöfði. Vorum aö fá
til sölu mjög gott 210 fm atvhúsn.
Mjög góð lofthæð. Tilvaliö fyrir
t.d. bflaverkstæöi, trésmiðju o.fl.
Verslun. Af sérstökum
ástæðum er bióma- og
gjafavöruverslunin Stráið,
Laugavegi 64, til sölu.
Hagst. verð. Nánari uppl. á
skrífst.
Seltjarnarnes. 530 fm iðn-
húsn. á tveimur hæöum. Mögui.
á að selja í tvennu lagi.
Vantar
Höfum kaupanda að2ja-3ja
herb. ib. í Breiðh. og Árbae.
Kárí Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
® 62-1200
43307
641400
Opið kl. 1-3
Nýbýlavegur - 2ja
55 fm jarðhæð. Sérinng. Sér-
hiti. V. 3,3 m.
Hamraborg - 3ja
Snotur 85 fm íb. á 3. hæð
(efstu). Suðursv. V. 3,9 m.
Nesvegur - Seltj.
Erum með til sölu nokkrar 3ja
herb. íb. í 2ja hæða litlu fjölb.
með eða án bílsk.
Engihjalli - 4ra
Glæsil. ca 110 fm íb. á 4. hæð.
Suðurv. V. 4,9 m.
Asparfell - 4ra
Faileg 110 fm íb. á 3. hæð. Ný
eldhúsinnr.; parket. Ákv. sala.
Breiðvangur - 5 herb.
Falleg 120 fm 4ra-5 herb. íb. á
1. hæð. Parket á gólfum. Þvhús
í ib. 28 fm bilsk. V. 5,6 m.
Kambsvegur - 5 herb.
Falleg 130 fm 5 herb. hæö.
Fallegt útsýni. V. 5,6 m.
Helluland - raðh.
Fallegt 150 fm endarað-
hús á einni hæð ásamt 23
fm bílsk. Skipti mögul. á
minni eign.
Selbrekka - raðh.
Fallegt 6-7 herb. 260 fm hús á
tveimur hæðum. Innb. bílsk.
Kársnesbraut - parh.
Fallegt 180 fm hús á tveimur
hæðum ásamt 32 fm innb.
bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév.
Hlíðartún Mos. - einb.
Snoturt 150 fm hús. 4 svefn-
herb., stofa og borðst. ásamt
ca 25 fm bílsk. og gróöurskála.
Einnig fylgir 3000 fm ræktað
land sem er skrúð- og matjurta-
garður.
Kársnesbraut - einb.
140 fm, hæð og ris, 6 herb.,
ásamt 48 fm bílsk. V. 7,3 m.
Kópavogsbr. - einb.
200 fm 7 herb. einb. á
tveimur hæðum ásamt 30
fm bflsk. Lítil ib. á neðri
hæð með sérinng. Faliegt
útsýni. Ákv. sala.
Auðbrekka - atvhúsn.
350 fm á jarðhæð. Góðar að-
keyrsludyr. Lofthæð 3,90 m.
KjörBýli
FASTEIG N ASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
Rafn H. Skúlason lögfr.
Opið kl. 1-3
Einbýlis- og raðhús
Aflagrandi
Lúxus keðjuhús: Stórglæsil.
188 fm keðjuhús við opiö útivistar-
svæöi. Skilast fullfrág. aö utan m. garö-
stofu en fokh. aö innan. Lóö grófjöfn-
uö. Framkv. eru hafnar. Verð 6,7-7,3
millj.
Krosshamrar: Glæsil. 100 fm
parh. m. 25 fm bílsk. Fullfrág. utan, tilb.
u. trév. innan. Getur skilast lengra kom-
iö. Áhv. veödeild 2 millj. til 40 ára.
Keilufell: Fallegt 140 fm einbhús
á tveimur hæöum. 4 svefnh., stór lóö.
Skipti óskast á 3ja-4ra herb. ib.
Grettisgata: Fallegt 80 fm timb-
urh. á tveimur hæöum. Mikiö endurn.
Verö 3,8 millj.
Álfhólsvegur: Fallegt 156 fm
raðhús á tveimur hæöum ásamt bilsk.
4 svefnherb. 2 stofur. Fallegur suöur-
garöur. Verð 7 millj.
5 gistiherb.: v/Ránarg. Öll m.
snyrtiaöst. Húsnæöiö mikiö endurn.
Verð 5 millj.
Gistiheimili: meö 20 herb.
Snyrtiaöstaöa í öllum herb.,
matst. og eldh. Bílsk. Húseignin
er 500 fm á þremur hæöum.
Sérinng. á hverri hæö.
Sérhæðir
Mosfellsbær: Stórglæsil. 145
fm efri sérh. ásamt bilskrótti. Vandaöar
innr. úr beyki. Arinn i stofu. Glæsil. út-
sýni. Eign í sérfl.
4ra-6 herb. ibúðir
Austurberg: Falleg 110 fm
endaíb. á 4. hæð. Bflsk. 3 nimg. herb.
Fallegt útsýni. Verð 4,7 millj.
Frakkastígur: 80 fm íb. á 1. hæð
í timburh. 2 stofur, 2 svefnherb. Verð
3,3 millj.
Rauðalækur: Falleg 100fm jarð-
hæð í fjórb. Sérinng. og sérhiti. Mjög
góð grkjör. Ákv. sala. Verð 4,5 millj.
3ja herb. ibúðir
Seilugrandi: Glæsil. 90 fm ib. á
2. hæö ásamt bílskýli. Fallegt útsýni.
Nýtt parket. VerÖ 4,7 millj.
Kaplaskjólsvegur: Falleg 95
fm íb. á 2. hæö í fjölbýli. Nýtt parket.
RúmgóÖ og björt íb.
Hverfisgata: Falleg 100 fm 3ja-
4ra herb. íb. á 1. hæð. Eign i toppstandi.
Ugluhólar: Falleg 3ja herb. 80 fm
ib. á jaröh. i litlu fjölbhúsi. Há lán áhv.
VerÖ 3,8 millj.
2ja herb.
Nýlendugata: Snoturt einb. 50
fm. Mikið endurn. Verö 2,5 millj.
Njálsgata: Góö 50 fm risíb. í timb-
urh.
Tryggvagata
Falleg 40 fm einstaklíb. á 2. hæö.
Fossvogur: Falleg 35 fm ein-
staklib. á jaröh. Öll í mjög góöu standi.
Atvinnuhúsnæði
Leirkeravinnustofa: .
Einstök aöstaöa fyrir vinnslu og
sölu leirmuna. Góð grkjör.
Söluturnshúsn.: Mjög gott 63
fm húsn. fyrir söluturn. Langur leigu-
samn. fylgir. Góöar leigutekjur. Verö
3,3-3,4 millj.
29077
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A SÍMI: 29077
VIÐAR FRIÐRIKSSON H.S. 27072
TRYGGVI VIGGÓSSON hdl.
...
Stór söluturn
Höfum til sölu einn stærsta söluturn Reykjavíkur í fullum
rekstri. Ótrúleg velta. Reksturinn felst í söluturni og
grilli. Má greiðast með engri útborgun og 48 mánaða
jöfnum greiðslum.
Uppiýsingar aðeins á skrifstofu, ekki í síma.
Húsafell ®
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þoriókur Einarsson
(BæfarieiAahúsina) Súni:SS10S6 Bergur GuAnaoon
—