Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988 23 Austurstræti FASTEIG N ASALA Austurstræti 9 slmi 26555 Opið kl. 1-3 2ja-3ja herb. Garðastræti Ca 100 fm stórglæsil. hæð. íb. er öll endurn. Nánari uppl. á skrifst. Kópavogur Ca 80 fm jarðhæð í þríbhúsi. 2 svefnherb. Sér- inng. Mjög snyrtil. eign. Verð 3,7 millj. Hraunbær Ca 80 fm 2ja-3ja herb. íb. mjög vel staðsett. Nánari uppl. á skrifst. í hjarta borgarinnar Ca 90 fm 3ja herb. íb. Öll end- urn. Parket. Nýir gluggar og gler. Nánari uppl. á skrifst. í nágr. Landsspítalands Ca 100 fm glæsil. ib. á 3. hæð i sambýli. íb. er öll nýuppgerð. Nánari uppl. á skrifst. 4-5 herb. Laugateigur Ca 130 fm hæð í fjörb- husi. Rúmg. stofur, hol, 4 svefnh. Nýl innr. i eldh. Tvennar sv. Nánari uppl. á skrifst. Hafnarfjörður - sérhæð Ca 150 fm hæð ásamt 30 fm bílsk. Allt sér. Stórkostl. útsýni. Ath. ib. er í gamla bænum. Rauðalækur Vorum að fá í einkasölu ca 133 fm hæð i fjórbýli. 4 svefnherb., 2 saml. stof- ur, stórt eldhús með borð- krók, rúmgott hol. Útsýni. Verð 6 millj. Safamýri Ca 120 fm íb. á 3. hæð i blokk. Mikiö endurn. Ákv. sala. Bílskréttur. Einbýli - raðhús Smáíbhverfi Ca 150 fm einbhús í góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifst. Kambsvegur Ca 240 fm stórgl. einb. 5 svefn- herb. Húsið er i mjög góðu ástandi. Nýjar innr., gler og gluggar. Verð 11 millj. Háaleitishverfi Ca 300 fm stórgl. einb. 4-5 svefnherb. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. Hraunbær Ca 117 fm íb. 3-4 svefnherb. Suðursv. Útsýni. Nánari Uppl. á skrifst. Hulduland Ca 180 fm raðh. (í dag 2 íb.) Húsið gefur mikla mögul. Gott ástand utan sem innan. Bílskúr. Skipti koma til greina á sérhæð. Nánari uppl. á skrifst. í nágrenni Reykjavíkur Vorum að fá i sölu raðhús ca 120 fm ásámt tvöf. bílsk. Húsin afh. fullb. að utan, tilb. undir trév. að innan. Nánari uppl. á skrifst. Mosfellsbær Ca 190 fm einbhús, hæð og ris ásamt bílsksökkli. 4 svefnh. Húsið afh. fullb. utan, tilb. u. trév. inrian. Verð 5750 þús. Annað í hjarta Hafnarfjarðar Byggingarlóðfyrirtvíbhús. Nán- ari uppl. á skrifst. Söluturn Nýlegur söluturn með mikilli veltu á einum besta stað í Reykjavík. Dagsala. Nánari uppl. á skrifst. Sérverslun með italska gjafavöru í nýju húsnæði á góðum stað í borg- inni. Uppl. á skrifst. Matvöruverslun. í Kópavogi Nánari uppl. á skrifst. VEGNA MIKILLAR SOLU UNDANFARIÐ HOFUM VIÐ KAUPENDUR AÐ ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA Ólafur Öm heimasími 667177,V Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Ráðstefna um veg yfir hálendið Egilsstöðum. HUGMYND um veg yfir hálendi íslands hefur vakið athygli og umtal á Austurlandi. Þessa hug- mynd setti Trausti Valsson skipulagsfræðingnr fram nýlega og eru þær liður í tillögum hans að heildarskipulagningu íslands. Til að fá fram málefnalegar umræður um þessar hugmyndir gengst Framfarafélag Fljóts- dalshéraðs fyrir ráðstefnu um málið í Hótel Valaskjálf laugar- daginn 19. mars nk. þar sem Trausti Valsson verður fram- sögumaður. Hugmyndum Trausta hefur verið gefinn aukinn gaumur hér eystra Athugasemd FORMAÐUR framkvæmda- sfjómar Listahátíðar, Jón Þórar- insson, hefur beðið Morgunblað- ið að birta eftirfarandi athuga- semd. Vegna missagna sem komið hafa fram í viðtölum við bandaríska hljómsveitarstjórann Paul Zokofsky í Morgunblaðinu 10. þ.m. og einnig í DV nokkrum dögum fyrr, vil ég, f.h. framkvæmdastjómar Listahá- tíðar 1988, taka þetta fram: Það var m.a. vegna áttræðisaf- mælis franska tónskáldsins Oliviers Messiaens á þessu ári sem kannað- ir voru möguleikar á að flytja á Listahátíð eitt mesta verk hans, Turangalila-sinfóníuna, og var leit- að eftir því við Paul Zukofsky að hann stjómaði flutningnum, ef úr yrði. Einnig var kannað hvort til greina kæmi að tónskáldið yrði gestur Listahátíðar, en því varð ekki komið við vegna fyrirhugaðrar dvalar hans í Ástralíu á þeim tíma sem um var að ræða. Hins vegar óskaði hann þess að flutningi verks- ins yrði frestað til Listahátíðar 1990 og hefur látið í ljós áhuga á að vera viðstaddur þá. „Stjóm Listahátíðar gekk á bak orða sinna um flutning verksins," er haft eftir Paul Zukofsky í Morg- unblaðinu 10. þ.m. Þetta er al- rangt. Þvert á móti var af hálfu Listahátíðar lagt mikið starf í undir- búning þessara tónleika eins og bréfaskipti, skeytasendingar og önnur skjöl Listahátíðar bera vitni um. Það sem endanlega kom í veg fyrir að af þeim yrði voru þau skil- yrði og þær kröfur sem Paul Zukof- sky setti fram um flutninginn, þeg- ar hann var hér staddur um nýárið. Endanleg ákvörðun um þetta var tekin á fundi framkvæmdastjómar Listahátíðar 4. janúar sl., ekki löngu fyrir jól, og var þá þegar til- kynnt Paul Zukofsky. Framkvæmdastjóm Listahátíðar telur ekki ástæðu til að rekja þessa sögu frekar, en unir því ekki að liggja undir ásökun um brigðmælgi. Reykjavík, 11. mars 1988. undanfama mánuði vegna' áhuga Landsvirkjunar á byggingu raflína á hálendinu sem mundu tengja virkjunarsvæðin sunnan og austan- lands saman. Einnig hafa mælingar síðustu ára sýnt að þetta landsvæði er ekki eins snjóþungt og áður var talið. Eðlilegt er að Austfírðingar fylgist með framvindu þessa máls af áhuga þvi vegur um miðhálendið mun stytta vegalengdina á milli Egilsstaða og Reykjavíkur um ná- lægt 280 km. Á ráðstefnuna munu einnig mæta fulltrúar ýmissa stofnana sem málið varðar s.s. samgöngu- ráðuneytis, Landsvirkjunar, Vega- gerðar, Byggðastofnunar og Nátt- úruvemdarsamtaka Austurlands. Auk þeirra munu fulltrúar atvinnu- vega, sveitarstjómarmenn og þing- menn mæta. Ráðstefnan er öllum opin. — Björn Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! EINSTAKT TÆKIFÆRI! Pegar Bangsi Bestaskinn syngur og talar, lifnar hann við, því bæði munnurinn og augun hreyfast. Honum fylgir snælda með skemmtilegu ævintýri og falleg myndabók, til að skoða. Vegna mjög hagstæðra samninga, getum við nú boðið nokkur eintök af Bangsa Bestaskinni á sérlega góðu verði. 4->nr 03 Æo ncjco — — — er töflureiknir fyrir PC tölvur sem hentar í alla útreikninga fylgir handbók á íslensku og íslensk dæmi á disk er systurforrit WordPerfect ritvinnslunnar og mjög líkt í notkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.