Morgunblaðið - 13.03.1988, Side 36

Morgunblaðið - 13.03.1988, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988 Innilegt þakklceti til allra þeirra, sem glöddu mig á sjötugsafmœli mínu 10. þessa mánaöar meÖ heimsóknum, gjöfum, skeytum og á ann- an hátt. Guð blessi ykkur ðll. SigmðurSiggemson, Hamraborg 30. DÆMIUM OKKAR VERÐ: Lada Mitsufaishi Charada Lux Gaiant Olíusíur kr. 216 200 200 Viftureimar kr. 155 158 127 Vatnsdælur kr. 1.430 1.250 2.145 Startarar kr .4.620 7.957 5.825 Bremsuklossar kr. 1.075 836 800 Geríð verðsamanburð. BÍLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 NAMSKEIÐ Sækið námskeið hjá traust- um aðila gegn vægu gjaldi Eftirfarandi námskeið verða haldin á næstunni á vegum Verziunarskóia íslands: Tölvunotkun: Einkatölvur og DOS stýrikerfið Ritvinnsla (Word) Gagnagrunnur(dBase III +) Tölvubókhald (Ópus) Töflureiknir (Multiplan) Dagsetning 26.-27. mars. 28.-30 mars. 9.-10. april. 16.-17. apríl. 23.-24. apríl. Skrifstofu- og verslunarstörf: Vélritun (byrjendanámskeið) Bókhald (einfaldar dagbókarfærslur) Bókhald (færslur og uppgjör) Skjalavarsla (virk skjöl) Þjónustunámskeið (samskipti við viðskiptavini) Sölu- og afgreiðslustörf í verslunum 18., 20., 21., 25., 27. og 28. apríl. 22., 24., 26. og 28.-30. mars. 5., 7., 9., 12., 14. og 16. apríl. 11.-13. apríl. 26. og 27. april. 5., 7., 12. og 14. apríl. Stjórnun fyrirtækja og deilda: Fjárfestingar Samskipti og hvatning í starfr Starfsmannaþjónusta 5.. 7..9..12..14. og 16. apríl. 10. og 11. maí. 3.. 4. og 5. maí. - Innritun fer fram á skrifstofu skólans - VR og BSRB félagar fá styrk sinna stéttarfélaga. Frek- ari upplýsingar veitir Þorlákur Karlsson í síma 688400. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Hjónin Anna og Erlendur í verslun sinni. Morgunbiaðið/Þorkeii Isfirsk hjón kaupa Víði í Austurstræti HJÓNIN Erlendur Erlendsson og Anna Karls- dóttir hafa keypt verslunina Víði í Austurstræti og tóku þau við rekstrinum í vikunni. Hefur nafni verslunarinnar verið breytt og heitir hún nú Verslunin Austurstræti 17. Undanfarin 10 ár hafa þau Erlendur, sem er blikk- smiður og Anna rekið biikksmiðju á ísafirði en aldr- ei stundað verslunarrekstur fyrr. „Við erum bæði Reykvíkingar en höfum búið úti á landi í tíu ár og fannst kominn tími til að breyta til og flytja okkur um set,“ sagði Anna. „Þetta er mikil breyting að fara úr blikksmiðju í verslunarrekstur en mjög gam- an. Við eru alls óhrædd enda ekki ástæða til ann- ars, ungt og hresst fólk. Við fluttum í haust en höfum rekið blikksmiðjuna héðan og munun halda því áfram þótt það verði ekki til frambúðar. Reyndar vorum við ekki á leið- inni að kaupa matvöruverslun, það gerðist bara. Þessi fyrsta vika hefur verið ansi strembin en það er ekki að marka, viðskiptaaðilar eru að koma og kynna sig og kynnast okkur. Þetta hefst náttúrlega ekki nema með mikilli vinnu frekar en annað. Eg reikna ekki með öðru enda er samkeppnin mikil." Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu 26. mars 1988 og hefst kl. 14.00 Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 33. grein samþykktar bankans. Tillaga bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga bankaráðs um aukningu hlutafjár félagsins um kr. 100.000.000,- 4. Önnur mál löglega fram borin. Reykjavík, 7. mars 1988. Bankaráð VERZLUNARBANKA ÍSLANDS HF VÆRZIUNRRBRNKINN Starfsdagur þroskaþjálfa STARFSDAGUR þroskaþjálfa yerður mánudaginn 14. mars nk. Á starfsdegi gefst þroskaþjálf- um tækifæri til að hittast og miðla faglegri reynslu og þekk- ingu. Verður það m.a. gert með fyrirlestrum, hópvinnu og um- ræðum. í frétt frá Félagi þroskaþjálfa segir m.a.: Þroskaþjálfar fengu lögvemdun á starfi/starfsheiti sínu 1978. Reglugerð um störf, starfsvett- vang og starfshætti þroskaþjálfa var samþykkt 1987. Rétt til þess að starfa sem þroskaþjálfi hérlendis og kalla sig því fagheiti hefur sá einn er lokið hefur prófí frá Þroskaþjálfaskóla íslands eða hliðstæðu námi erlend- is og fengið starfsleyfí heilbrigðis- ráðherra. Óheimilt er að ráða til þroskaþjálfastarfa aðra en þá sem hafa starfsleyfí samkvæmt lögnm. í dag em útskrifaðir þroskaþjálfar 319 talsins. Þar af eru um það bil 200 í starfí. Þroskaþjálfí skipuleggur þjálfun og fylgir henni eftir, einnig leið- beinir hann starfsfólki. Auk þess starfa þroskaþjálfar í samráði við foreldra og aðrar fagstéttir með því að veita og þiggja ráð. Þroskaþjálfun ber í starfí sínu að leggja sérstaka áherslu á skyldu samfélagsins við hina fötluðu og stuðla að því að samfélagið mæti þörfum þeirra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.