Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988
39
VAXANDIGENGI!
GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR ÁHUGAFÓLK UM TÓNLIST
THE CROSS - SHOVEIT
LP og kass. kr. 699.- CD kr. 1.199.-
Aöalsprauta og „producer" þessarar plötu
er Roger Taylor, trommarinn í OUEEN. Lag*
ið „Heaven for Everyone- sem er frábœr-
lega sungið af vini hans Freddy Mercury
er einmitt ó þessari plötu og endurspeglar
gæði hennar í heild. Og þér alveg óhætt
að skella þór á eintak.
ROBBIE ROBERTSON
- ROBBIE ROBERTSON
LP og kass. kr. 699.- CD kr. 1.299.-
Þessi plata veröur vafalaust skróð ó spjöld
tónlistarsögunnar sem einhver athyglis-
verðasta og besta plata sem út hefur kom-
iö. Þú sem lest þessar línur hefUr ábyggi-
lega heyrt lagiö „Somrwhere Down the
Crazy River“ og fyrst þór finnst þetta lag
svona gott, hversvegna tryggir þú þór ekki
eintak af þeirri stóru í hvelli? Þaö er sko
óhætt.
VISITORS - VISITORS
LP og ksss. kr. 699.- CD kr. 1.199.-
Sænskur dúett sem sannar þaö aö Norðurl-
önd eru sífellt aö koma meira inn í alþjóöleg-
an markaö meö gæöatónlist. Þetta er
þrumugóð, léttleikandi, melódísk og
grípandi popptónlist. Lög sem hafa heyrst
í útvarpi eru t.d. „Do do do do (you love
me) og „To be or notto be“. Annarser
platan uppfull af topplögum.
TIFFANY-TIFFANY
LP og kass. kr. 699.- CD kr. 1.299.-
Hún er sæt og hún er sextán óra. Tvö lög
af þessari plötu hafa verið no. 1 í USA og
UK. Þaö eru lögin „Could’ve been" og „I
think were alone now“ og við segjum þaö
satt aö hin lögin gefa þessum tveimur ekk-
ert eftir nema síöur só. Allir þeir sem hafa
yndi af grípandi, melódískum topplögum
ættu aö íhuga og lóta veröa af því aö fá sór
þessa góöu plötu.
INXS-KICK
LP og kass. kr. 699.- CD kr. 1.099.-
Auövitaö kannast þú viö þessa plötu enda
inniheldur hún eitt vinsælasta lagið ó þessu
ári „Need youTonight“. En af því aö þaö
er alltaf að koma betur og betur i Ijós hversu
góö platan er, samanber lagiö „New Sen-
sation" og þaö nýjasta „Devil Inside", finnst
okkur rétt aö minna rokkunnendur á að
drífa nú í því aö fó sór eintak, fyrr en seinna.
Við höfum orðið varir við
sívaxandi áhuga almennings
á að eignast uppáhaldstön-
listina sína á hágæða mynd-
böndum enda eru þau ódýr (ca
1000-1600). í flestum tilfell-
um er um að ræða Crome-
spólurog HI-FI hljómgæði
- sem er ein bestu gæði sem
þú finnur. Þess vegna leggj-
um við ríka áherslu á að eiga
til gott og fjölbreytt efni.
PÓSTKRÖFUÞIÓNUSTA
Þú sparar þér póstkröfukostnaðinn ef þú hefur tök á að
láta færa þér kostnaðinn á Euro eða Visa síminn hjá okkur er
28316 eða 11620
l/ið sendum samdægurs.
Alltaf eru fleiri og fleiri að gera sér grein fyrir því að fátt er jafn ánægjulegt og að hlusta á góða
tónlist.
Ekki skemmir það fyrir að þrátt fyrir verðhækkanir og gengisfellingar eru hljómplötur og kassettur
á sama verði og fyrir 3 árum. Geisladiskar hafa hinsvegar lækkað í verði um 30-40% (5-600 kr.!)
Við þetta bætist að f ramboðið af gæðatónlist er sífellt að aukast. Þetta köllum við vaxandi gengi
tónlistar og góðar fréttir.
ROBERT PLANT -
NOWANDZEN
LP og kass. kr. 699.-
CDkr. 1.299.-
Vægast sagt frábær plata frá
fyrrum Led Zeppelin söngvar-
anum. Gamla platan frá Plant
„Pictures at Eleven" er af
þeim, sem á hlustuðu, talin
ein af perlum rokksögun'nar.
Við fullyrðum að þessi nýja
er engu síðri enda hefur kapp-
inn tekið sér 3 ár í að gera
hana. Inniheldur m.a. lagið
„Heaven Knows", sem sannar
gæðin.
LUNDÚNASINFÓNÍAN -
CLASSIC ROCK
LP og kau kr. 699.- CD kr. 1.199.-
Þessi plata inniheldur 12 kraftmiklar útsetn-
ingar ó heimsfrægum lögum og er mikill
ánægjuauki fyrir þó sem unna klasiskum
útgófum á þekktum lögum. Meöal laganna
má finna: „It’s a Sin“, „You can call me
Al“, „Lady in Red“, „You’re the Voice“,
„Take my Breath Away“, „We don’t need
Another Hero“ og Bitlasyrpu. Hógæöa
plata.
ÚR MYND - BETTY BLUE
LP og kass. kr. 699.- CD kr. 1.199.-
Þessi mynd var og er listaverk. Þeir sem
sóu myndina muna helst eftir litla, sæta
píanólaginu þar sem Betty spilaöi meö ein-
um putta ásamt Zorg. Þaö lag er auðvitaö
á þessari plötu. En þegar þú hlustar ó plöt-
una í heild rifjast upp eftirminnileg atriöi
því músíkin endurspeglar þó gleöi og sorg
sem einkenndu þessa mynd og þú kemst
aö því aö platan er engu minna listaverk
en myndin sjólf.
OMD-THE BESTOF OMD
LP 09 lcoss. kr. 699.- CD kr. 1.199.-
Eins og nafnið bendir til inniheldur þessi
plata bestu lög OMD í gegnum tíöina. Og
þau eru mörg t.d. „Enola Gay“, „Souvenir“,
„Joan of Arc“, „If you leave“ og fleiri fró-
bær. Og sem lystauka er hór aÖ finna nýj-
asta smellinn „Dreaming“, frábært lag sem
allsstaöar er aö kiifra upp vinsældalista. Viö.
skorum ó nýja og gamla aödóendur aö fylkja
liöi og fjórfesta í þessari mögnuöu safnplötu.
AÐRAR NÝJAR Á LP,
KASS.OGCD
Johnny Hates Jazz - Tum back the Clock
TPau-BridgeofSpies
David Lee Roth - Skyscraber
GeorgeMichael-Faith
Stranglers - All live and all of the Night
Toto-TheSeventhOne
AC/DC - Blow up the Video
Belinda Carlisle - Heaven on Earth
Leonard Cohen - l’m your Man
TereneTrent D'Arby- Introducing
Cock Robin - After here through Midland
Foreigner - Inside Information
James T aylor - Never Die Young
Gillan/Glover - Addicentally on Purpose
Agnetha Fáltskog -1 stand Alone
Úr mynd - La Bamba
Úr mynd - Dirty Dancing
Úr mynd - Lost Boys
Cock Robin - Cock Robin
Kinks-TheRoad
Sanne Salomonsen - No Angel
Ted Nugent - If you can’t Lick’em, Lick’em
Zappa & Lundúnasinfónian - II
Debbie Gibson - Out of the Blue
Chrís Isac-Chrísisac
Sinitta - Sinitta
Miles Davis og Marcus Miller - Siesta
VÆNTANLEGIR NÝJIR TITLAR
Á LP, KASS. OG CD
Bros - Push
Sinead O'Connor - The Lion and the Cobra
The Clash - The best of
Úr mynd - Bright lights, Big City
Timbuk 3 - Eden Alley
Joni Mitchell - Chalk Marks in a Rainbow
Bob Dylan - Down in the Groove
Stuart Copeland - Equalizer and...
Art Garfunkel - Lefty
Eight Wonder- Fearíess
The Weather Girís - Land of the Believers
The Godfathers - Birth, School, Work, Death
Keith Sweat - Make it last Forever
Mission - Children
Jerry Harrison (Talking Heads)
-Casual Goods
The mighty Lemondrops
-Worldwithout End
ogmargarfMri
NÝJAR 12“
. Johnny Hates Jazz - Heart of Gold
Bros - When will I be Famous
Prefab Sprout - Cars and Girls
Bangles - Hazy shade of winter
Bomb the Bass - Beat is
Eight Wonder -1 am not Scared
Public Enemy - Bring the Noise
Belinda Caríisle -1 get Weak
Boy George - Live my Live
Breathe - Hands to Heaven
Alexander O'Neil/Chereile -
Never knew Love like this
Jermaine Stewart - Say it Again
David Lee Roth - Just like Paradise
INXS - New Sensation
Tiffany - Could’ve been
Tiffany -1 think wer’e Alone
Taja Seville - Love is Contagious
OMD-Dreaming
Bryan ferry - Kiss and Tell
Robert Plant - Heaven Knows
Debbie Gibson - Shake your Love
Terence Trent D’Arby - Sign your Name
Michael Jackson - Man in the Mirror
TPau-Valentine
VÆNTANLEGAR12“
AH A - Stay on these Roads
Bros - Drop the Boy
INXS - Devii inside
Clash -1 fought the Law
Prince-Hotthing
Soho-Pieceófyou
Sinead O'Connor - Mandinka
Desireless - John
Matt Bianco - Nýtt lag
Rod Stewart - Lost in you
Karel Fialka - Eat, Drínk, Dance, Relax
Was not Was - Spy in the House
The Weather Girís - Land of the Believers
Scrrtti Politti - Oh Patty
Sade - Love is Stronger than Pride
Eddie Grant - Gimme hope Joanna
Midnight Oil - Beds are Buming
Jermaine Stewart - Get Lucky
HI-FI MYIMDBÖIMD
Hér eru nokkur sýnishorn:
□ Pavarotti - The Gala Concert
□ Peter Gabriel - CV
□ James Brown - Biography
□ ABBA - Biography
□ U2 - Under a Blood Red Sky
□ Talking Heads - Stop Making ...
□ Bee Gees - Biography
□ DireStraits-MakingMovieso.fi
□ The Music of Don McLean
□ AC/DC-FlyontheWall
□ David Lee Roth - Live
□ Level 42 - Family of Five
□ Pretenders - The Singles
□ Tina Turner - Break Every Rule
□ Queen-Ymsar
□ Carl Perkins - A Rockabilly ...
□ Jim Morrison and Doors - Tribute
og hellingur í viðbót
VÆNTANLEGT Á HI-FI
MYNDBÖNDUM
□ Terence Trent D’Arby - Live on
Video
□ Billy Idol - More Vital Idol
□ INXS-The Swing and other...
□ TheWho-Who's Better, Who’s
Best
□ Pat Benatar - Best Shots
□ AlexanderO’Neal - Hearsay
□ iron Maiden-12 Wasted Years
□ Prince-Live
□ Art of Noise - Invisible Silence
□ Bob Marley - Legend
□ DIO - 2 titlar
□ Pavarotti Royal Gala Concert
□ Richard Clyderman - In Concert
□ Spandau Ballet - Live in Britain
□ Suzanne Vega - Live at Ran
□ Huey Lewis - For and More
□ Cinderella - Night Songs
□ Rush - Through the Camera Eye
□ Rainbow - Final Cut
□ Chuck Berry - The Legendary
og hellingur i viðbót.
☆ STEINAR HF ☆
______________Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800_____
•frAusturstræti 22. ★Rauðarárstig 16. órGlæsibæ. ★Standgotu Hf. ★ Postkröfusimi TI620. ★Simsvari 28316.