Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖD-2 ® 9.00 ► Með afa. Þáttur meö blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir bórnunum stuttar myndir. Skeljavík, Káturog hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri, Depill og fleiri teiknimyndir. Allar myndirnar eru með íslensku tali. <® 10.30 ► Perla.Teiknimynd. <8910.60 ► Hinir umbreyttu. 41911.15 ► Ferdinand fljúgandi. 12.00 ► Snooker. Bein útsending frá úrslitaleik í snoo- ker sem fram fer í Mjódd. 13.20 ► Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Saga af ást. Cron- icle of a Love Affair. Leikstjóri: Andrpi Wajda. Handrit: Andrei Wajda. Pól- land 1986. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 13.30 ► Fræðsluvarp. 16.00 ► íslandsmót í fimleik- 16.55 ►Ádöfinni. 17.50 ► fþróttir. 18.30 ► 19.00 ► Ann- 14.55 ► Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni um. Umsjónarmaður: Bjarni Fel- 17.00 ► Alheimurinn (Cosm- Umsjónarmaður Hringekjan. irogapp- Felixson. ixson. os). 3. þáttur. Myndaflokkur Bjarni Felixson. 18.66 ► elsfnur. bandaríska stjörnufræðingsins 18.15 ► íffnuformi. Fróttaágrip 19.25 ►Brids- «* Carls Sagan en hann var sýndur og táknmáls- mót SJón- í Sjónvarpinu árið 1982. fróttir. varpsins. STÖD2 13.20 ► Fjalakötturinn (Fram- hald). 16.25 ► Ættarveldiö (Dyn- asty). Alexis vitnar gegn Blake í réttarhöldunum I máli Dannys litla. 16.16 ► Nærmynd af Karolínu Lárusdóttur. Umsjónamaður Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 ► NBA — körfuknattleikur. Boston — Portland. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 ► íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Brids- 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► 21.20 ► Maður vikunnar. 22.10 ► Arabíu-Lawrence (Lawrence of Arabia). Bresk bíómynd frá 1962. Leikstjóri: mót Sjón- veður. Landið þitt — 21.30 ► Söngvakeppni evr- David Lean. Aðalhlutverk: Peter O'Toole, AlecGuinnes og Anthony Quinn. Ungur bresk- varpsins. Úr- 20.30 ► Lottó. fsland. ópskra sjónvarpsstöðva. Öll ur ofursti er sendur til Arabíu til þess að leiða her arablskra ættflokka gegn Tyrkjum. slit. 20.46 ► Fyr- fslensku lögin kynnt. Umsjónar- Þýðandi Pálmi Jóhannesson. irmyndarfað- Ir. maður: Hermann Gunnarsson. 01.00 ► Fróttir í dagskrórtok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. <9920.10 ► Fríðaogdýrið (Beauty and the Beast). Vin- cent kemur unga lögfraeö- ingnum til aðstoðar. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. <9921.00 ► Nflargimsteinninn (Jewelof the Nile). Skötuhjúin Joan Wilder og Jack Colton lenda í öðru ævintýri sínu er þau reyna að leysa ráðgátuna um Nílargimsteininn. Einskonarfram- hald myndarinnar um Ævintýrasteinninn. Aðalhlutverk: Kathleen Turnerog Michael Douglas.. Leikstjóri: Michael Douglas. 48D22.45 ► Tracey Ullman (The Tracey Ull- 48Þ00.00 ►- man Show). Breska söngkonan hlaut Golden Fordómar Globe verölaunin fyrir þennan skemmtiþátt <8901.36 ►- sinn ijanúará þessu ári. Rotið frœ <8923.10 ► Spenser. Þýðandi: Björn Bald- 3.10 ► ursson. Dagskrárlok ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 06.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhall- ur Höskuldsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýð- andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Ellefti þátt- ur: Hinn heilagi tordýfill. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Vikulok. Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. Hvinurinn Aidrei þessu vant gleymdi ég að punkta á minnisörkina hver úr hópi ljósvíkinga lagði eftir- farandi spumingu fyrir vegfarend- un Hvað fínnst þér um Eurovision- lögin? Æ, stundum vill hvinur hinnar taktfóstu rafmögnuðu tóm- listar slæva ögn skilningarvitin. Þó man ég af einhveijum ástæðum glöggt svör vegfarenda við Euro- visionspumingunni. Steytt á skeri Aí svömm vegfarenda mátti ráða að Eurovisionlögin rándýru hefðu að þessu sinni steytt á skeri flatneskjunnar öll nema lag Sverr- is nokkure Stormskere. Það skyldi þó aldrei vera að íslendingar eign- uðust Eurovisionhetju sem fær ekki öll sín lög spiluð á heimavelli sökum tvíræðra texta er að mati sumra nálgast guðlast? Er ekki annars kominn tími til að hætta fjáraustri í þá ömurlegu 16.20 islenskt mál. Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað nk. miðv. kl. 8.45.) 16.30 Göturnar í bænum — Frakkastíg- ur og Vitastígur. Guðjón Friöriksson. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallaö við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Hlíf Sigurjónsdóttir og David Tutt leika á fiölu og píanó Sónötu I Es-dúr op. 18 eftir Richard Strauss. Sigurður Einars- son. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigur- ún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilk. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. 20.30 Lúmskur laugardagur. Þáttur i umsjá Sigurðar Magnússonar. 21.10 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsspn les 41. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 23.00 Mannfagnaöur á vegum Leik- félags Blönduóss. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir klassíska tónlist. 1.00 Veðurfregnir. samsuðu er íslenskir tónlistar- menn telja að hæfí Eurovision? Svo nenni ég bara ekki að þrasa meira um þessa keppni ef keppni skyldi kalla en beini þess í stað sjónum að tónlistardagskrá hinna svokölluðu léttu útvarpsstöðva. Sami takturinn Það er stundum sagt að hinar svokölluðu léttu útvarpsstöðvar, það er að segja Bylgjan, rás 2 og Stjaman, séu allar eins eða næst- um alveg eins. Við nánari skoðun stenst þessi fullyrðing tæpast vegna þess að það eru ekki sömu mennimir er sitja við hljóðnema stöðvanna og engir tveir menn em eins. Þá er nokkur blæbrigðamun- ur á dagskránni hvað varðar spumingaleiki og ýmiskonar þjón- ustu við hlustendur. En að þessu sinni ætla ég aðeins að fjalla um tónlistarval hinna léttu stöðva Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson. 14.30 Spurningakeppni framhalds- skóla. Önnur umferð, endurteknar 7. og 8. lota: Menntaskólinn við Sund — Fjölbrautaskólinn í Breiöholti. Verk- menntaskólinn á Akureyri — Mennta- skólinn á Egilsstööum. 16.30 Við rásmarkið. Umsjón: (þrótta- fréttamenn og Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin, tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. svona almennt. Og þar stendur hnífurinn í kúnni! Ég minntist við upphaf greinar- komsins á ... hvin hinnar takt- föstu rafmögnuðu tónlistar. Ég verð að trúa ykkur kæm lesendur fyrir því að þær stundir koma að mér fínnst þessi hvinur óbærilegur því hann er alltaf nákvæmlega eins, spunninn af trommum og öðmm baksviðshljóðfæmm. Og það sem er óhugnanlegast við þennan hvin er sú staðreynd að hann hefír gægst í gegnum nán- ast alla dægurmúsík síðastliðins aldarfjórðungs! Hugsið ykkur bara — sami hvinurinn í 25 ár!! Zydeco Þess vegna staðhæfi ég að nægjusamasta fólk veraldar em þeir íslendingar er láta sér vel líka hinn aldarQórðungsgamla hvin og sitja jafnvel undir honum daga og BYLQJAN FM98.9 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- dagsmorgni. Fréttirkl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum moröum — svaka- málaleikrit. 9. þáttur. Morðið er laust. 17.30 Haraldur Gíslason og helgar- popp. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með músík. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM96.7 09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Hall- dóra Friðjónsdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlist. RÓT FM 106,8 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. E. nætur. En stöku sinnum víkur þó hvinurinn af léttu útvarpsstöðvun- um. Þannig mætti fyrir all nokkm Ámi Matthíasson blaðamaður á Morgunblaðinu í hljóðstofu hjá Svavari Gests á rás 2. Ámi kynnti þar fyrir Svavari og öðmm hlust- endum hina svokölluðu ... zydecotónlist, danstónlist litaðra Suðurríkjabúa í Louisianafylki í Bandaríkjunum, sem er mótuð af franskri cajuntónlist og svörtum blús... (sjá grein Áma í sunnu- dagdagsblaðinu 6. marz 1988). Undirritaður hafði aldrei heyrt þessa tónlist fyrr og mikið var nú gott að hvfla hlustimar á hvininum gamalkunnuga en eins og Ámi segir í grein sinni Konungur zydecotónlistarinnar: Fremstu zydecotónlistarmennimir leika á harmonikku, • hljóðgerfil fyrri ára ...“ Meira af slíku nýmeti! Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. 16.30 Útvarp námsmanna. 17.30 Utvarp Rót. 18.00 Vinstrisósíalistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Gæðapopp. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 9.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. 16.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 16. 17.00 „Milli mín og þín." Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 Flugan (grillinu. Blandaður rokk- þáttur. 13.00 Hefnd busanna. IR. 14.00 Fjólubláir sebrahestar. FÁ. 16.00 Menntaskólinn I Kópavogi. MK. 18.00 Kári Páls spjallar við sjálfan sig og aöra. FÁ. 20.00 FG. 22.00 Jón Valdimars. FB. 24—04.00 Nætun/akt. Kvennaskólinn. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 08.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÖÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdís Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahornið kl. 10.30. 13.30 Líf á laugardegi. Marinó V. Magn- ússon. Beinar lýsingar frá leikjum Norðanliðanna á Islandsmótunum og getraunaleikur I ensku knattspyrnunni. 17.30 Norðlenski listinn. Þráinn Brjáns- son. 19.00 Meö matnum. 20.00 Unnur Stefánsdóttir. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 00.00 Næturvakt. Pétur og Haukur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM98.B 17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.