Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 ■ L O K K S I N S Á SUÐURLANDI: 6. APRÍL: HVERAGERÐI: STAÐA OG STEFNA BÆJ- ARFÉLAGSINS Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til almenns fundar um málefni Hveragerðis í Hótel Ljósbrá mið- vikudaginn 6. apríl nk. kl. 20.30. Frams&gumenn: Hafsteinn Kristinsson um stöðu og stefnu, Sverrír Þórhallsson um . orkunýtingu, Viktor Sigurbjörnsson um umhverfismál, AldaAndrésdóttirog Tómas Tómas- son um ferðamál, Eirikur Ragnarsson um heilsurækt, Magnús Stefánsson i Grósku um garð- yrkju, Að loknum framsöguræöum veröa frjálsarumræður. 7. APRÍL LAUGARVATN: MÖGULEIKAR LAUGAR- VATNS Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til almenns fundar um málefni Laugarvatns fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 20:30 í Barnaskólan- um. Framsögumenn: Birgir ísleifur Gunnarsson, mennta- mátaráðherra, Kristinn Kristmundsson, skólameistari, Árni Guðmundsson, skólastjóri, Sigurður Sigurðsson, Hrisholti, Aö loknum framsöguræðum verða al- mennarumræður. 8. APRÍL VÍK í MÝRDAL ATVINNUUPPBYGGING í VESTUR-SKAFTAFELLS- SÝSLU Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi og sjálf- stæðisfélögin boða til almenns fundar um atvinnuuppbyggingu í Vestur-Skaftafellssýslu.föstudag- inn 8. apríl kl. 20:30 í Brydebúð. Framsttgumenn: Þórir Kjartansson, Helga Þorbergsdóttir, Reynir Ragnarsson, Jóhannes Kristjánsson. Að loknum framsöguræðum verða al- mennarumræður. .9. APRÍL SJÁLFSTÆÐ LANDBÚNAÐ- ARSTEFNA Á SUÐURLANDI Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins á Suðurlandskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu um sjálf- stæða landbúnaðarstefnu á Suð- urlandi í félagsheimilinu á Flúðum, laugardaginn 9. apríl kl. 14. Rætt veröur um stöðu og stefnu í land- búnaði á Suðurlandi með tilliti til breytinga og aukins sjálfstæðis í landbúnaðarstefnu fyrir Suður- land. Framsttgumenn: Hermann Sigurjónsson, Raftholti, Halldór Gunnarsson, Holti, Kjartan Ólafsson, Selfossi, Jóhannes Krístjánsson, Höfðabrekku, Eggert Pálsson, Kirkjulæk, Hrafn Bachmann, kaupmaður. Aö loknum framsöguræðum verða al- mennarumræöur. 10. APRÍLÍ SELFOSS: ATVINNUUPPBYGGING Á SUÐURLANDI Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til ráðstefnu um atvinnuuppbygg- ingu á Suðurlandi, sunnudaginn 10. apríl nk. í Hótel Selfossi kl. 13:30. Framsttgumenn: Oddur Már Gunnarsson, iðnráðgjafi, Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjórí, Brynleifur Steingrimsson, læknir, FannarJónasson, viðskiptafræðingur, Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri. Að loknum framsöguræðum verða al- mennarurriræöur. (11. APRÍL HÖFN SUÐURLANDS Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til almenns fundar um höfnina í Þorlákshöfn, stöðu og framtíðar- möguleika, mánudaginn 11. apríl nk. kl. 20:30 í Grunnskólanum. Framsðgumenn: Hermann Guðjónsson, hafnarmálastjóri, MagnúsJónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs, Einar Siguðrsson, skipstjóri. Að loknum framsöguræðum verða al- mennar umræður. 12. APRÍL: HEIMALAND: NÝIR ATVINNUMÖGULEIKAR Kjördæmisráð Sjálfstæðsflokks- ins boðar til almenns fundar um nýja möguleika í uppbyggingu at- vinnu í sveitum. Fundurinn verður á Heimalandi, mánudaginn 11. apríl kl. 20:30. Framsttgumenn: Halldór Gunnarsson, Páll Richardsson frá Ferðaþjónustu bænda, Grétar Haraldsson, Miðey, Jón Óskarsson, Kristinn Guðbrandsson. Að loknum framsöguræöum verða al- mennar umræður. 15. APRÍL: HVERAGERÐI: SUÐURL ANDI Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu um mögu- leika í ferðamálum á Suðurlandi og stefnumörkum. Ráðstefnan verður í Hótel Örk föstudags- kvöldið 15. apríl nk. kl. 20:30. Framsttgumenn: Birgir Þorgilsson, framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs, Kjartan Lárusson, forstjórí Ferðaskrif- stofu ríkisins, Einar Kristinsson iMosfelli, Jóhannes Sigmundsson, Flúðum. Að loknum framsöguræöum verða al- mennar umræður. 16. APRÍL: SELFOSS: FRAMTÍÐ UNGS FÓLKS Á SUÐURLANDI Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi og félög ungra sjálfstæðismanna boða til ráðstefnu um framtíð ungs fólks á Suðurlandi í Inghóli, laugardag- inn 16. apríl nk. kl. 13:30. Framsttgumenn: Kjartan Ólafsson, Selfossi, Árni Sigfússon, formaðurSUS, Guðni Einarsson, Vik i Mýrdal, Helga Jónsdóttir, Vestmannaeyjum, Njáll Skarphéðinsson, Selfossi. Að loknum framsöguræðum verða al- mennar umræður. 17. APRÍL: BYGGÐASTEFNA SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu um stöðu landsbyggðarinnar, framtíðarhorf- urog stefnumörkun. Ráðstefnan verður í Hótel Örk sunnudaginn 17. aprílnk.kl. 13:30. Framsttgumenn: Einar Guðfinnsson, Bolungarvik, Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi, formaður sambands sveitarfélaga, Drifa Hjartardóttir, bóndi Keldum, Rangárvallasýslu, Tómas Ingi Olrich, Akureyri, Sigriður Þórðardóttir, Grundarfirði, Vilhjálmur Egilsson, Reykjavik SigurðurJónsson, Vestmannaeyjum. Að loknum framsöguræðum verða al- mennarumræður. 23. APRÍL: BARÁTTUMÁL Á VETTVANGIKVENNA Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu um baráttu- mál á vettvangi kvenna. Ráðstefn- an verður i Hótel Selfossi laugar- daginn 23. apríl nk. kl. 13:30. Framsttgumenn: Drífa Hjartardóttir, bóndi Keldum, Hanna María Pétursdóttir, Skálholti, ArndisJónsdóttir, Selfossi, Helga Jónsdóttir, Vestmannaeyjum, Maria Ingvadóttir, Reykjavik, IngaJóna Þórðardóttir, Reykjavik. Að loknum framsöguræöum verða al- mennar umræður. 25. APRÍL KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: FRAMLEIÐSLAN 0G FRAMTÍÐIN Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til almenns fundar í félagsheimil- inu á Kirkjubæjarklaustri mánu- daginn 25. apríl nk. kl. 20:30. Fundarefnið er framleiðslan og framtíðin, staða byggðar og þró- unarmöguleikar. Framsttgumenn: Páll Kr. Pálsson, forstjór Iðntækqj- stofnunar, Hanna Hjartardóttir, sveitarstjórí, Jón Hjartarson, skóalstjóri. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. 30. APRÍL: VESTMANNAEYJAR: MÁLEFNI FISKVINNSLUFÓLKS OG FULLVINNSLA AFURÐA Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu um málefni fiskvinnslufólks og fullvinnstu af- urða. Ráðstefnan verður í Hótel Þórshamri laugardaginn 30. apríl nk. kl. 13:30. Framsögumenn: Þorsteinn Páisson, forsætisráðherra, Elsa Valgeirsdóttir, Hafsteinn Guðfinnsson, fiskifræðingur, Jón Svansson, verkstjórí, SigmarB. Hauksson. Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. HrafnkellA. Jónsson, Eskifirði, Sigurður Óskarsson, forsetiAlþýðu- sambands Suðurlands, Jón Kjartansson, formaöur Verkalýðs félags Vestmannaeyja, Opið öiium - takið þátt í umræðunni - ieggið hönd á pióginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.