Morgunblaðið - 19.03.1988, Side 8

Morgunblaðið - 19.03.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR-IS. MARZ 1988 í DAG er laugardagur 19. mars, sem er 79. dagur árs- ins 1988. TUTTUGASTA og önnur vika vetrar hefst. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 7.12 - STÓRSTREYMI flóðhæð 4,52 m. Síðdegisflóð kl. 19.31. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.31 og sólar- lag kl. 19.41. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið erísuðrikl. 14.49 < Alnnanak Háskóla íslands). Hver mun gjöra oss við- skila við kærleika Krists? (Róm. 8,35). 1 2 3 4 m ■ 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 1 m u 17 J LÁRÉTT: 1 hnöttinn, 5 til, 6 viður- eign, 9 hlaup, 10 veina, 11 sam- hljóðar, 12 föruneyti, 13 íiáti, 15 aula, 17 mannsnafn. LÓÐRÉTT: 1 dekkri, 2 tónverks, 3 svelgur, 4 ilmaði, 7 beitu, 8 ask- ur, 12 iqjúku, 14 grænmeti, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hjóm, 5 lind, 6 orms, 7 ha, 8 vama, 11 il, 12 aka, 14 ritu, 16 hnetti. LÓÐRÉTT: 1 hroðvirk, 2 ólniur, 3 mis, 4 Edda, 7 hak, 9 alin, 10 naut, 13 ati, 16 te. Áburdarvcrksmiöjan Góðan daginn. Þetta er hjá borgarstjóra: Má ég bjóða yður að ganga í samtökin „Borgarsfjórinn lifi“. ÁRNAÐ HEILLA____________ ára afmæli. í dag, 19. mars, er áttræð frú Hanna C. Jóhannesson frá Vatneyri, Patreksfirði, Dúfnahólum 6, Breiðholts- hverfi; Hún er ekkja Frið- þjófs Ó. Jóhannessonar for- stjóra á Vatnseyri. Hún er að heiman í dag. ára afmæli. í dag, 19. mars, er áttræð frú Jósefina Guðmundsdóttir vistmaður á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag eft- ir kl. 14.30 á Garðaholti. FRÉTTIR_____________ í FYRRINÓTT hafði úr- koman austur á Fagurhóls- mýri mælst 23 millim eftir nóttina. Hér í bænum snjó- aði duglega fram undir miðnættið. Næturúrkoman mældist 7 millim. Frostið var tvö stig, en mældist mest á láglendinu þá um nóttina vestur i Kvígindis- dal og var 11 stig. Veður- stofan gerði ráð fyrir frost- lausu veðri við suður- ströndina, en í öðrum landshlutum frosti, sem þó færi minnkandi. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga frost hér í bænum en 13 stig á Nautabúi. HEILSUGÆSLULÆKNAR: í Lögbirtingablaðinu auglýsir heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið lausar stöður heilsugæslulækna við heilsu- gæslustöðvar í vor og sumar. Er umsóknarfrestur settur til 1. apríl. Heilsugæslustöðv- amar eru: Á Seltjamamesi. Sú staða er laus frá 1. júní nk. í Búðardal er staðan laus frá 1. sept., á Patreksfirði 1. júní og í Vestmannaeyjum 1. júlí. Þá er fimmtá staðan við heilsugæslustöðina á Blöndu- ósi og er hún laus frá næstu áramótum að telja. KVENFÉLAG Neskirkju. Fyrirhuguðum fundi nk. mánudag hefur verið frestað fram yfir páska. BREIÐFIRÐINGAFÉL. heldur spilafund í Sóknar- saln- um Skipholti 50A á morgun sunnudag og verður spiluð félagsvist og bytjað að spila kl. 14.30. NÁMSSTEFNA um alkó- hólisma á vegum félags nema í félagsráðgjöf við Há- skóla íslands verður í dag, laugardag, í Lögbergi og hefst kl. 13. Á námsstefnunni verða flutt fjögur erindi sem snerta þetta efni. Fyrirlesarar ræða um það hver frá sínum sjónarhóli. Síðan verða al- mennar umræður. SKAFTFELLINGAFÉL. heldur árlegt kaffiboð fyrir eldri Skaftfellinga á morgun, sunnudag 20. þ.m., í Skaft- felfingabúð, Laugavegi 78 og hefst kl. 14.30. KIRKJUDAGUR Áskirkju er á morgun, sunnudag. Áð lokinni messu um kl. 15 hefst kaffísala í safnaðarheimilinu. Eru þeir sem vilja leggja til kökur beðnir að koma með þær í safnaðarheimilið eftir kl. 11 á sunnudagsmorgun. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur aðalfund sinn í dag, laugardag í Kirkjubæ, safnaðarheimilinu kl. 15. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð og Dröfn, skip Hafrann- sóknastofunnar, fór í leiðang- ur. Þá kom Kyndill af strönd og fór aftur í ferð í fyrrinótt. Þá fór Helgafell af stað til útlanda. í gær kom Ljósafoss af ströndinni og Stapafell kom úr ferð og fór samdæg- urs aftur. Grænlenski togar- inn Nanok Trawl er farinn út aftur. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Grænlenski togarinn Nokasa, olíuskipið Hulda Mærsk og grænlenska fragtskipið (ekki togari) Polar Nanok eru öll farin út aftur. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- stofu flugmálastjórnar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407, Sigurður Waage, s. 34707, Stefán Bjamason, s. 37392. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. mars til 24. mars, að báöum dög- um meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ( síma 21230. Borgar8pítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæóna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viÓ áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- Jn: KI.J4 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga -kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. '* BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138, Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud.. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.