Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 39
fc
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ St.: St.' 59883194 VIII Sth.
Kl. 16.00
Krossmn
Auðbrekku 2,200 Kópavogur
Almenn ungllngasamkoma i
kvöld kl. 20.30. Aliir velkomnir.
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðsvikan
í Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 á Amtmannsstfg 2B. „Líf
annarra - hvaö kemur mér það
viö?“. Upphafsorö: Árni Geir
Jónsson. Leikræn tjáning. Sven
Ölaf Hövik syngur. Hugleiöing:
Jónas Þórisson. Eftir samkom-
uha veröur myndband um
kristniboðsstarf. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Kristniboössambandiö.
Stórsvigsmót Ármanns
Dagskrá, laugardag:
Ki. 10.00 Skoðun, fullorönir.
Kl. 11.30 Skoöun, 15-16 ára.
Kl. 13.00 Skoöun, 13-14 ára.
Dagskrá, sunnudag:
Kl. 11.15 Skoöun, 11-12 ára.
Kl. 13.00 Skoðun, 9-10 ára.
Keppni hefst strax aö skoöun
lokinni. Verölaunaafhending viö
Ármannsskála eftir keppni.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SHÉAR11796 og 19531
Dagsferöir sunnudaginn
20. mars.
1) Kl. 13 - Skfðaganga f Blá
fjöllum.
Ekið aö þjónustumiöstöðinni o(
gengiö þaðan í 2'/j-3 klst. Verd
kr. 600,-
2) Kl. 13 Jósepsdalur - Ólafs-
skarð
Fariö úr bílnum gegnt Litlu kaffi-
stofunni og gengiö þaðan inn i
Jósepsdal, yfir Ólafsskarö og
siöan austan megin viö Sauðad-
alahnúka og Blákoll niöur á þjóö-
veg. Verö kr. 600,-
Brottför frá Umferöarmiðstööinni
austanmegin. Farmiðar viö bil.
Frftt fyrir böm í fylgd fulloröinna.
Ferðafélag Islands.
m
Útivist,
Sunnudagur 20. mars
Strandganga í landnámi
Ingólfs 8. ferð
Kl. 13.00 Straumsvfk - Kúa-
gerði. Gengiö hjá Öttarsstöðum,
Lónakoti og Hvassahrauni. M.a.
verður Urtartjöm skoðuö en hún
er ekki talin eiga sinn líka f ver-
öldinni. Mætiö hvemig sem viðr-
ar. Viöurkenning veitt fyrir góða
þátttöku. Enginn ætti aö missa
af „Strandgöngunni". Verð 500
kr. fritt f. börn m. fullorönum.
Brottför frá BSl, bensinsölu (i
Hafnarfiröi v/Sjóminjasafniö).
Enginn skfðaganga verður.
Aðalfundur Útivistar
verður miðvikudaginn 23. mars
á Hótel Borg og hefst hann kl.
20.00. Venjuleg aöalfundarstörf.
Nánar auglýst i fréttabréfi Úti-
vistar. Aðalfundurinn er aðeins
opinn félagsmönnum sem greitt
hafa árgjald 1987. Sjáumst.
Útivist.
um
raðauglýsingar
raóauglýsingar
raðauglýsingar
íbúðtil sölu!
Til sölu falleg 2ja herbergja, nýuppgerð, 50
fm íbúð. Verð 2,4 millj. 60% útborgun fyrsta
árið, eftirstöðvar samkomulag.
Upplýsingar í síma 27362.
| nauðungaruppboð |
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 22. mars 1988
fara fram nauöungaruppboö á eftirtöldum fasteignum I dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00.
Aöalgötu 10, neðri hæö, Suðureyri, talinnl elgn Ólafs B. Guömunds-
sonar eftir kröfu Jóns Ólafs Þórðarsonar hdl. og veödelldar Lands-
banka fslands. Annað og efðara.
Aöalgötu 14B, Suöureyri, þingl. eign Ingunnar Sveinsdóttur, eftir
kröfu Félags íslenskra bókaútgefenda og veödeildar Landsbanka
fslands. Annað og sfðara.
Aðalstræti 32, fsafirði, þingl. eign Jóhannesar og Péturs Ragnars-
sona, eftir kröfu bæjarsjóðs fsafjaröar og veðdeildar Landsbanka
fslands. Annað og aföara.
Austurvegi 2, fsafirði, þignl. eign Kf. fsfiröinga eftir kröfu innheimtu-
manns rikissjóös. Annað og afðara.
Brautarholt 10, fsafirði, þingl. elgn Árna Sædal Geirssonar, eftir
kröfu Sparisjóðs Súðavíkur.
Drafnargötu 2, Flateyri, þingl. elgn Ásgeirs Sigurössonar eftir kröfu
Sparisjóðs önundarfjarðar og Lffeyrissjóös Vestfiröinga.
Engjavegi 28, fsafiröi, þingl. eign Gisla Þórs Péturssonar eftir kröfu
bæjarsjóðs fðafjaröar, Sparisjóös vélstjóra, Útvegsbanka fslands,
Isafirði, Vólsmiöjunnar Þórs hf. og veödeildar Landsbanka fslands.
Annað og sfðara.
Eyrargötu 1, Suðureyri, þlngl. elgn Suðureyrarhrepps eftir kröfu
Landsbanka fslands.
Fiskimjölsverksmiöja Þingeyrarodda, Þingeyri, þingl. eign Kf. Dýrfirö-
inga eftir kröfu Orkusjóðs.
Fjarðarstræti 4, 1 h. t.v„ fsafirðl, talinni eign Sveins Paulssonar eft-
ir kröfu húseigandafélags Fjaröarstræti 2 og 4.
Fjaröarstræti 14, fsafirði, þlngl. eign Hjalta M. Hjaltasonar eftir kröfu
Eggerts Halldórssonar og veðdelldar Landsbanka fslands.
Fjaröarstræti 15, fsafirði, þingl. eign Fylkis Ágústssonar eftir kröfu
bæjarsjóös fsafjaröar og Utvegsbanka fslands. Annað og sfðara.
Guðmundi B. Þorlákssyni IS 62, þingl. eign Einars Jónssonar eftir
kröfu Fiskveiöisjóös fslands, Heklu hf. og Skipasmiöastöövar Marse-
llusar hf. Annað og sfðara.
Grundarstfgur 9, n.h. Flateyri, þlngl. eign Mörtu Lund og Ólafs Aðal-
steinssonar eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga.
Hafnarstrætl 7, Þingeyri, þingl. eign Kf. Dýrfiröinga eftir kröfu Þ.
Þorgrimssonar & Co.
Hafnarstræti 9-11, Þingeyri, þlngl. eign Hraðfrystihúss Dýrfirðinga
eftir kröfu rikissjóös islands.
Heimabæ 3, fsafiröi, þlngl. elgn BJarna Þórðarsonar eftir kröfu Spari-
sjóðs Þingeyrarhrepps og Radlomlðunar hf.
Hliöarvegi 29, neöri hæð, Isafirði, talinni eign BJarndisar Friðriks-
dóttur eftir kröfu bæjarsjóðs (safjarðar og Landsbanka fslands.
Annað og sfðara.
Suðurtangi 8, Stórislippur, fsaflrðl, þingl. eign Skipasmíöastöðvar
M. Bernharössonar eftir kröfu lönlánasjóös.
Skipasmföastöö Neöstakaupstaö, fsafiröi, þlngl. elgn Skipasmiða-
stöðvar M. Bernharössoanr eftlr kröfu Iðnlánasjóös.
Tvilyft vörugeymsla og skrifstofuhúsnæöi hafnarbakka, Flateyri,
þlngl. eign Hjálms hf. eftir kröfu Orkusjóös. »
Bæjarfógetinn 6 Isafirði.
Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins, Hafnar-
braut 27, fimmtudaginn 24. mars:
Kl. 10.00 Bjarnarhóll 7, Hafnarhreppi, þinglesin eign stjórnar verka-
mannabústaöa é Höfn, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka fslands,
Brunabótafélags Islands, Byggingasjóðs verkamanna, Ólafs Ragn-
arssonar hrl. og Róberts Árna Hreiöarssonar hdl.
Kl. 11.30 Grund II, Nesjahreppi, þinglesin eign Sigurgeirs Ragnars-
sonar, eftir kröfu Landsbanka fslands.
Kl. 13.00 Meöalfell, Nesjahreppi, þinglesin eign Einars J. Þórólfsson-
ar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands.
Kl. 13.30 Hæöargaröur 2, Nesjahreppi, þinglesin eign Kristjáns
Haraldssonar og Laufeyjar Guömundsdóttur, eftir kröfu veödeildar
Landsbanka fslands.
Kl. 14.30 Ránarslóð 17a, Hafnarhreppi, þinglesin eign Jóns Þ. Bene-
diktssonar og Halldóru Gísladóttur, eftir kröfum Arnmundar Back-
mans hrl., Iðnlánasjóðs, Byggöastofnunar og Ólafs Gústafssonar hrl.
Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fara fram é skrtfstofu embœttislns, Hafn
arbraut 27, miðvikudaginn 23. mars 1988:
Kl. 14.00 Hafnarbraut 39, Hafnarhreppi, þinglesin eign Ómars Am
ers ÚKarssonar og Snjólaugar Sveinsdóttur, eftir kröfum Sveins
Sveinssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóös.
Kl. 16.00 Hliðartún 15, Hafnarhreppi, þinglesin eign Ómars Antons-
sonar, eftir kröfum Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Brunabótafélags
fslands og innheimtumanns rikissjóðs.
Kl. 16.30 Hæðargaröur 4, Nesjahreppi, þinglesin eign Vals Pélsson-
ar, eftir kröfum veödeildar Landsbanka fslands.
Kl. 16.00 Hæöargaröur 12, Nesjahreppi, þinglesin eign Þórketils
Sigurössonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands.
Kl. 16.30 Miðtún 23, Hafnarhreppi, þinglesin eign Hafnarhrepps,
eftir kröfum veödeildar Landsbanka fslands.
Kl. 17.00 Silfurbraut 40, Hafnarhreppi, þinglesin eign Þóru Kristins-
dóttur og Kára Alfreðssonar, eftir kröfum veödeildar Landsbanka
fslands.
Kl. 18.00 Smárabraut 19, Hafnarhreppi, þinglesin eign Karls Birgis
örvarssonar, eftir kröfu Byggöastofnunar, veðdelldar Landsbanka
(slands og Arnmundar Backmans hrl.
Kl. 18.30 Sunnubraut 8, Hafnarhreppi, þlnglesin eign Guðmundar
Sigurössonar, eftir kröfum Jón Egllssonar, Benedikts E. Guðbjarts-
sonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Ingólfs Friðjónssonar
hdl. og Guöjóns Steingrfmssonar hrl.
Sýslumaðurinn f Austur-Skaftafellssýslu.
Akranes - bæjarmálefni
Fundur um bæjar-
málefni veröur hald-
inn í Sjálfstæðis-
húsinu viö Heiöar-
gerði sunnudaginn
20. mars kl. 10.30.
Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæöisflokksins
mæta á fundinn.
Kaffiveitingar.
Sjálfstæðlsfólögin Akranesi.
Reykjaneskjördæmi
- aðalfundur
Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæðis-
flokksins i Reykjaneskjördæmi verður i
Glaumbergi, Keflavík, laugardaginn 19.
mars kl. 10.00, stundvislega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ólafur G. Einarsson, formaöur þing-
flokks SjáKstæöisflokksins, ræðir um
stjórnmálaviðhorfiö. Stjómin.
Þorlákshöfn
Nýjungar í atvinnuháttum og nábýlið
við Reykjavík
Kjördæmisráö Sjálfstæðisfiokksins í Suöur-
landskjördæmi boöar til opinnar ráðstefnu
um atvinnumál í Þortákshöfn sunnudaginn
20. mars nk. kl. 14.00 í Grunnskólanum.
Allir velkomnir.
Framsögumenn:
Páll Kr. Pálsson, forstjóri löntæknistofnunna
Viglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri,
Einar Sigurösson, skipstjóri,
Hannes Gunnarsson, framkvæmdastjórí,
Þorvaldur Garöarsson, framkvæmdastjóri.
Aö loknum framsöguerindum verða almennar umræöur og fyrlrspumir.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
i Suðuriandskjördæmi.
Árnes
Framtíð íslensks landbúnaðar
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suöur-
landskjördæmi boðar til almenns fundar
um framtíö fslensks landbúnaðar nk. þríöju-
dagskvöld, 22. mars kl. 21 i Árnesi.
Framsögumenn:
Dr. Sigurgeir Þorgeirsson,
Egill Jónsson, alþingismaður.
Að loknum framsöguræöum veröa almenn-
ar umræðuf.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
i Suðuriandskjördæmi.
Þykkvibær
Efling Þykkvabæjar
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suöur-
landskjördæmi boöar til almenns fundar
um eflingu byggðar i Þykkvabæ nk. mánu-
dagskvöld kl. 20.30 i Barnaskólanum. Fund-
urinn er öllum opinn.
Framsögumenn:
Una Sölvadóttir, skólastjórí, ræöir mlkil-
vægi nýs skóla.
Dr. Einar Matthfasson, matvælaverkfræö-
ingur hjá löntæknistofnun.
Ámi Johnsen ræöir um fiskeldismöguleika
viö Suöurströndlna.
Aö loknum framsögum veröa almennar umræöur.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
i Suðurlandskjördœmi.
Skeiðahreppur
Orkumöguleikar og nýir atvinnu-
hættir í sveitum
Kjördæmisráö Sjálfstæðisfiokkslns i Suður-
landskjördæmi boðar til almenns fundar á
Brúarlandi miðvikudagskvöldið 23. mars
nk. kl. 21. Fundarefniö er um orkumögu-
leika og nýja atvinnuhætti i sveitum.
Framsögumenn:
Friörik Sóphusson, iönaðarráðherra,
Páll Kr. Pálsson, forstjóri löntæknistofnun-
ar íslands, Kjartan Ólafsson, ráöunautur.
Aö loknum framsögum veröa almennar
umræöur.
Kjördæmisráð Sjálfstœðisflokksins
i Suðurlandskjördæmi.
Æsir
Opinn stjórnarfundur Ása veröur haldinn I Valhöll sunnudaginn 20.
mars kl. 20.30. Gestir fundaríns verða landsbyggöarþingmenn Sjálf-
stæðisflokksins. Allir klúbbfélagar velkomnir.
Stjóm Ása.
Mýrasýsla
Aöalfundur fulltrúaráðs sjátfstæðisfélaganna i Mýrasýslu veröur haldinn
20. mare kl. 16.00 í Sjálfstæöishúsinu, Brákarbraut 1, Borgamesi.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjómin.