Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 KJÖRDÆMISRÁÐ S J Á L F S T ÆÐIS 24 ráðstefnurog málefnafundirá vegum Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélaganna Um leið og við þökkum þeim 112 mönnum, sem hafa tekið að sérað hafa framsögu á þeirri tuttugu og fjögurra funda dagskrá sem hér er kynnt, þá bjóðum við alla velkomna á fundina sem munu fjalla um málefni sunnlenskra byggða og þjóðmál almennt. Fyrir skömmu stóð Kjördæmis- ráð Sjálfstæðisflokksins íSuðurlandskjördæmi fyrir ráðstefnu á Selfossi um launamisréttið ílandinu. Hún var fjölsótt og þótti takast vel. Nú tökum við snarpa lotu tilþess að skapa innlegg inn í framtíðina og við hvetjum fólk tilþess að kynnast sjónarmiðum ræðumanna og skiptast á skoðunum. Það er mikilvægt að takast á við verkefnin, jákvætt og markvisst. MeÖ vinarþeli og virðingu Arnl Johnsen formaður Kjördæmisráðs. 18. MARS HVOLSVÖLLUR: MÁLEFNIALDRÐAÐRA ÍRANGÁRÞINGI Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til almenns fundar um málefni aldraðra í Rangárvallasýslu föstu- dagskvöldið 18. mars nk. kl. 21 í Hvolnum. Fjallaö verður um stöðu og stefnu í málefnum aldraðra. Framsögumenn: Páll Gíslason, yfirlæknir Markús Runólfsson, Jón Þorgilsson, Ólöf Kristófersdóttir. Að Ioknum framsöguerindum verða almennar umræður. 19. MARS RAFORKUMÁL ÁSUÐURLANDI Boðað ertil ráðstefnu á vegum <jördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördaemi um raf- orkumál íkjördæminu. Ráðstefn- an verður í Hellubíói, laugardaginn 19. mars og hefst kl. 13.30. Fjallað verður um uppbyggingu raforku- þjónustu í Suðuriandskjördæmi, orkuverð og framtíðarmöguleika. Framsögumenn: Gísli Júliusson, deildarverkfræðingur hjá Landsvirkjun, Eiríkur Bogason, veitustjóri i Vestmannaeyjum, Örlygur Jónasson, hjá RARIK á Hvolsvelli, Jón Örn Arnarsson, veitustjóri á Selfossi, Friðrik Pálsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Ólafur Davíðsson, frkvstj. Fél. ísl. iðnrekenda 20. MARS ÞORLÁKSHÖFN: NÝJUNGAR í ATVINNU- HÁTTUM 0G NÁBÝLIÐ VIÐ REYKJAVÍK Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til opinnar ráðstefnu um atvinnu- mál í Þorlákshöfn sunnudaginn 20. mars nk. kl. 14 í Grunnskólan- um. Framsögumenn: PállKr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar, Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Einar Sigurösson, skipstjóri, Hannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Þorvaldur Garðarsson, framkvæmdastjóri. Að loknum framsöguerindum veröa almennar umræður og fyrirspurnir 21. MARS ÞYKKVIBÆR: EFLING ÞYKKVABÆJAR Kjördæmisráð Sjálfstæöisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boöar til almenns fundar um eflingu byggðar í Þykkvabæ nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30 í Barnaskólan- um. Framsögumenn: Una Sölvadóttir, skólastjóri, ræðirum mikilvægi nýs skóla. Dr. Einar Matthíasson, matvæiaverk- fræðingur hjá löntæknistofnun. ÁrniJohnsen ræðirum fiskeldismögu- leika við Suðurströndina. Aö loknum framsögum verða almennar umræöur. 22. MARS ÁRNES: FRAMTIÐISLENSKS LANDBÚNAÐAR Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlándskjördæmi boðar til almenns fundar um framtíð íslensks landbúnaðar nk. þriðju- dagskvöld 22. mars kl. 21 í Árnesi. Framsögumenn: Dr. Sigurgeir Þorgeirsson, EgillJónsson, alþingismaður. Að loknum framsöguræðum verða al- mennar umræður. 23. MARS SKEIÐAHREPPUR: ORKUMÖGULEIKAR OG NÝJIR ATVINNUHÆTTI í SVEITUM Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til almenns fundar á Brúarlandi miðvikudagskvöldið 23. mars nk„ kl. 21. Fundarefnið er um orku- möguleika og nýja atvinnuhætti í sveitum. Framsögumenn: Friðrik Sóphusson, iðnaðarráöherra, PállKr. Pálsson, forstjóri Iðn tæknistofnunar Islands, Kjartan Ólafsson, ráðunautur. Að loknum framsögum verða almennar umræður. 24. MARS SELFOSS: ATVINNA - MENNING - MARKMIÐ Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til almenns fundar um málefni Selfossbaejar í Hótel Selfossi fimmtudagskvöldið 24.mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn: Finnbogi Guðmundsson, Landsbókavörður, Brynleifur Steingrimsson, læknir, séra Sigurður Sigurðarson, Svanborg Egilsdóttir, Ijósmóðir, Kolbeinn Ingi Kristinsson, framkvæmdastjóri, Birgir Guðmundsson, mjólkurbússtjóri. Að loknum framsögum verða almennar umræður. 26. MARS VESTMANNAEYJAR: UPPBYGGING MENNTUNAR í VESTMANNAEYJUM Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til opins fundar um skólamál í Vestmannaeyjum 26.mars nk. kl. 14íHótel Þórshamri. Framsögumenn: Birgir ísleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra, Helga Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, ÁrniJohnsen. Að loknum framsöguræöum verða al- mennar umræður. 28. MARS SÓKNARMÖGULEIKAR í LANDBÚNAÐI - FULL- VINNSLA í HÉRAÐI - STYRK- ARISTAÐA TIL SVEITA Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins í Suðurlandskjördæmi boðar til almenns fundar um möguleika í landbúnaði, fullvinnslu og eflingu byggðarísveitum. Fundurinn verður í Félagsheimilinu á Flúðum mánudagskvöldið 28. mars nk. kl. 21. Framsögumenn: Kolbeinn Ingi Kristinsson, framkvæmdastjóri, Birgir Guðmundsson, mjólkurbússtjóri, Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, SigmarB. Hauksson, Jónas ÞórJónasson, kjötiðnarmaður, Eggert Haukdal, alþingismaður. Að loknum framsöguræðum verða all- mennar umræður. 29. MARS FISKELDIÁ SUÐURLANDI Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins boðar til opinnar ráðstefnu um fiskeldismöguleika á Suðurlandi. Fundurinn verður í Hótel Selfossi þriðjudagskvöldið 29.mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn: Árni Mathiesen, dýralæknir, Þorvaldur Garðarsson, framkvæmdastjóri, Jón Hjartarson, skólastjóri Kirkjubæjarklaustri, Gísli Hendriksson, Hallkelshólum, Aðalbjörn Kjartansson, Hvolsvelli. Að loknum framsöguræðum verða al- mennarumræöur. 30. MARS ÚR ENDASTÖÐ í ALÞJÓÐA- LEIÐ Sjálfstæðisflokkurinn í Suður- landskjördæmi boðar til almenns fundar í samkomuhúsinu á Eyrar- bakka miðvikudagskvöldið 30. mars nk. kl. 20.30. Fjallað verður um þróun Eyrarbakka, sérstak- lega með tilliti til brúarinnarvið Óseyrarnes. Framsögumenn: Magnús Karel Hannesson, sveitarstjóri, Þór Hagalin, framkvæmdastjóri, Einar Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri, Úlfar Guðmundsson, sóknarprestur. Að loknum framsöguræöum verða al- mennar umræður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.