Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 21 Sprengisandi var kannað á vegum Orkustofnunar í nær áratug (Nýi- bær og Sandbúðir), auk snjómæl- inga um margra áratuga skeið. Undirbúningur að virkjun vatns- orku tekur langan tíma, eða hátt í tvo áratugi frá fyrstu athugunum þar til virkjun getur hafið fram- leiðslu. Kostnaður við undirbúning (rannsóknir og hönnun) er talinn um 6% af stofnkostnaði virkjunar. Þar af er hlutur grunnrannsókna Orkustofnunar aðeins um fimmt- ungur. Sá kostnaður er hlutfalls- lega lítili og auðvelt að gera sér í hugarlund að góður undirbúningur á að geta leitt til hagkvæmustu lausnar og þar með sparað kostnað- inn margfalt. Vatnsaflið endumýjast sífellt og framleiðsla á raforku úr því hefur enga mengun í för með sér. virkjun- arstaðir endast að eilífu og mann- virkin að minnsta kosti 100 ár, og hluti af þeim endalaust. Þau eru hinsvegar greidd upp á 20—40 árum, og eftir það er 90% af raf- orkuverðinu hreinn ágóði miðað við núverandi verðlagningu. Jarðhitarannsóknir Verkefni Orkustofnunar á sviði jarðhitarannsókna eru hvers konar grunnrannsóknir á jarðhitanum svo og virkjun hans. Helstu þættir jarðhitarannsókna em: — Kortlagning lauga og hvera — Leit að uppstreymi heita vatns- ins og könnun á stærð jarðhita- svæða — Rannsókn á gæðum heita vatns- ins — Staðsetning borhola — Hönnun borhola og ráðgjöf við bomn — Könnun jarðhitasvæða með bor- holumælingum — Könnun á viðbrögðum jarðhita- kerfa við langtímanotkun — Hagkvæmniathuganir — Ráðgjöf við hitaveitur Undirbúningsrannsóknir fyrir virkjun jarðhita taka að jafnaði nokkur ár, en kostnaður af þeim er aðeins brot af virkjunarkostnaði. Jarðhitadeild sér einnig um rann- sóknir á landgmnni íslands, þ.e. leit að hugsanlegum olíulindum. Jarðhitasvæðum Iandins er skipt í háhitasvæði og lághitasvæði. Háhitasvæði með yfir 200°C heit vatnskerfi em í gosbeltunum, sem liggja í gegnum landið frá Reykja- nesi til Tjömess. Megnið af jarð- hitaorku landsins er fólgið í háhita- svæðum en mörg þeirra em í óbyggðum og því óaðgengileg til virkjunar. Lághitasvæði með 20°-150°C heit vatnskerfi em á eldri hluta landsins, utan gosbeltanna. Þau em nýtt til húshitunar og fískiræktar. Opinberar hitaveitur em 29 talsins og þjóna yfír 80% landsmanna. í opnu húsi mun jarðhitadeild kynna ákveðna verkþætti og verk sem verið er að vinna að. Þar verð- ur til sýnis: • Stærsti mælingabíll stofnunar- innar til mælinga í borholum. • Varmadæla • Jarðhitaskóli Háskóla Samein- uðu þjóðanna. • Kynning á forðafræði jarðhita • Rafeindastofa. Þar fer fram hönnun og nýsmíði svo og viðhald mælitækja til jarðhitaleitar. • Kjmning á úrvinnslu jarðsveiflu- mælinga á Rockall-Hatton-svæð- inu. • Kynning á vinnslutækni jarð- hita, t.d. hvemig bregðast skal við tæringar- og útfellingarvandamál- um og hönnun borhola. • Sýnd verða jarðfræðikort sem unnin hafa verið á jarðhitadeild. 0 Sýndar verða bergsmásjár og þar gefst fólki færi á að skoða ýmsar bergtegundir. • Á efnafræðistofu em sýnd ýmis tæki sem notuð em við efnagrein- ingu á heitu og köldu vatni. • Sýnd verða ýmis tæki sem notuð em við skoðun á borsvarfí. Orkustofnun væntir þess að sem flestir landsmenn sjái sér fært að koma og kynnast starf- semi stofnunarinnar. Þá er komið að því að velja féimingargjöfina í ár. Óskalistinn frá Heimilistækjum býður upp á fjölmargar, skemmtilegar og spennandi lausnir. • Sterfósamstæða með tvöföldu kassettutæki, hálfsjálfvirkum plötu- spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steriómagnara ogtveir40Watta hátalarar. Skápur um alla samstæðuna. • Vasaðískó. Metal, krðm eða venjulegar kassettur. Hraðspólun. Stoppar sjálft. Fyslétt heyrnartól og beltisklemma. • Útvarpsklukka. AM/FM útvarp. Inn- byggt loftnet. Vekjarastilling á út- ,varp eða hljóð- jmerki. Endurtekn- jing á hljóðmerki. jlnnbyggð rafhlaða er fyllir upp straum- rof á rafmagni. • Skemmtilegt vasaút- varp með þremur rás- um FM, MW og LW. ncoMMcr • Geislaspilarinn frá brautriðjandanum PHILIPS ttlheyrir nýrri kinslóð. “““° Möguleikamair eru ótrúlegir, tæknin nánast fullkomin. Sjálfvirkt J\ /V afspilunarminnifyriralltað CD 15 785 lög/rásir. Aðeins á Philips. Sjálfvirk afspilun. I JI 71 TI 1 Forritáalltað20lögum/ Hbf / LJI i rásum, lagaheitum eða esBf I I f7 I I I I I timalengdumogm.fi. : I Sjón er sögu rikari. HuT.-Jrni.^H • Greiðslukort 1 sterioX^ Útvarpstæki i greisðlu- j M. kortastærð meö lauf- | léttum heymartólum. FM. og miðbylgja (MW). Sterió/mono rofi. Tveir sleðar stjórna styrk á hægri og vinstri hátalara. - Beltisspenna. • Sterfó útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. 16 watta magnari. Sjálfvirkur leitari á FM. Sjálfvirk upp- tökustiliing. Innbyggöur hljóðnemi. ~ • Ferðageislaspilarimeðút- varpl og segulbandi. Ótrú- legt tæki. Geislaspilari með leitara og sjálfstillingu. 4ra rása útvarp með leitara á FM bylgju. Sjálfvirk hraðstilling á segulbandi. Sjálfvirk upp- tökustílling. 32 watta magnari. • Tvöfalt steríókassettu- ] tæki/útvarp af grennri t-» gerðinni. Tvöfaldur kassettuspilari með milli- tökumöguleikum (dubb- ing). Stanslaus spilun. Innb. hljóðnemi, útvarp með'sjálfvirkri tiðnistýr- ingu á FM. 16watta magnari. • „Tracer" Sérlega vönduð rakvél með hleðslurafhlöðu. Tveir rakhausar. Hvor um sig með 15 sjálfskerpandi hnifum. Stór bartskeri. Einnig hægt að beintengja. Ferðapoki fylgir. Fáanleg í , gráu og bláu. / • Bose Acustimass. Tækninýjung i hljóm- flutningi 100watta hátalarar sem heyrist i. Stærð: 18.5 x 9 x 10 cm parið. Ótrúleg hljómgæði. • HandléttaH hárþurrkan. Tvær hitastillingar 750 og 1500 watta. Hljóðdeyfð. • Kraftmikið útvarps tæki með heymar- tólum. FM og miðbylgja - innbyggður hátalari. Stærð 7.5x14.0 x3.0cm. KRINGLONNI,S-.691520 „■naSTViPSTAÐOBEiPSLO RAFNARSTRÆTl, {/td&tUHO 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.