Morgunblaðið - 19.03.1988, Síða 23

Morgunblaðið - 19.03.1988, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988 23 Góðsósa Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Góð sósa á spaghetti,, aðra „pasta" rétti og hrísgijónarétti er alveg ómissandi. Kjötsósur búnar til úr hökkuðu kjöti eru góðar en fleira kemur til, grænmeti, alls- konar, kryddjurtir o.fl. Kjötsósa 500 gr hakkað kjöt (helst nautakjöt), 1 laukur, fínt brytjaður, smjörlíki eða olía til að steikja úr, 1 hvítlauksrif, marið, 1 sellerístöngull, fínt sneiddur^ 1 gulrót, rifin gróft, 1 dós (400 g) niðursoðnir tómatar í legi, 4 msk. þykkni, l*/2 tsk. basil, 3A tsk. papriku- duft, salt og pipar. Kjöt og laukur brúnað í potti eða pönnu, hrært í með gafflinum á meðan svo kjötið verði laust. Það sem eftir er af græn- meti og kryddi sett saman við ásamt tómat- þykkni og legin- um af tómötun- um. Látið malla við vægan straum lengi, minnst 30 mínútur, helst lengur. Ef sósan sýður niður er óhætt að bæta ofurlitlu vatni og þá ef til vill súputeningi með. Ætlað fyrir 4—6. ítölsk tómatsósa V4 bolli smjör eða smjörlíki, 1 bolli brytjaður laukur, 2 hvítlauksrif marin, V2 bolli brytjaður sellerístöngull, 1 tsk. salt, V2 tsk. pipar, V2 bolli brytjuð græn paprika, V2 bolli þurrt hvítvín, 2 dós niðursoðnir tómatar í legi (meðalstærð), 1 dós tómatþykkni, (meðalstærð), V4 tsk. oregano. Laukur, hvítlaukur og selleh' látið krauma í nokkr- ar mínútur í smjörlíki á pönnu. Saman við er sett salt, pipar, paprika, vin, tómatar, tómat- þykkni og oreg- ano, blandað vel. Hitað upp að suðumarki en straumurinn þá minnkaður, látið malla við vægan straum (lok sett á) í 2—2V2 klst. hrært í við og við. Sósunni hellt yfir spaghetti eða annað „pasta“ og rifínn ostur settur jrfir. Ætlað fyrir 6. tómat PRÚTT- MARKAÐURI! I dag seljum við nokkra notaða bíla af ýmsum gerðum í okkar eigu MEÐ VERULEGUM AFSLÆTíi. Þú kemur, velur þér bíl og semur við sölumenn okkar um verð og greiðslukjör - SVO EINFALT ER ÞAÐil Opið í dag frá kl. 1—5 ERTÞUAÐFERMA EÐAÁLEBÍ FERMINGARVEISLU? Fyrir fermingarbarnið Slæður Hanskar Vasaklútar Sálmabækur með eða án gyllingar) Til borðskreytinga Styttur á tertur (bæði drengir og stúlkur margar gerðir) íslenski fáninn Skrautkertahringir Hárslaufur j f \ Hárblóm " u Skrautlegar regnhlffar og blævængir Servíettur margar gerðir (prentum einnig á servfettur) Knöll Fermingarkerti mm I 11 fj! j/v ^ #>21 áp é | si m Gjafir Biblíur Passíusálmarnir Seðlaveski Töskur Skartgripaskrín Fermingarminningar Myndaalbúm Litli Ijósálfurinn (leslampi) Minningabækur Orðabækur og fjölmargt annað Sendum í póstkröfu Pennar og pennasett Vasatölvur á mjög góðu verði Bókaverslunin ISAF0LD Austurstræti 10. Símar 14527 & 18544

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.