Morgunblaðið - 19.03.1988, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MARZ 1988
KJÖRDÆMISRÁÐ S J Á L F S T ÆÐIS
24 ráðstefnurog málefnafundirá vegum
Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á
Suðurlandi og sjálfstæðisfélaganna
Um leið og við þökkum þeim 112 mönnum, sem hafa tekið að sérað
hafa framsögu á þeirri tuttugu og fjögurra funda dagskrá sem hér er
kynnt, þá bjóðum við alla velkomna á fundina sem munu fjalla um málefni
sunnlenskra byggða og þjóðmál almennt. Fyrir skömmu stóð Kjördæmis-
ráð Sjálfstæðisflokksins íSuðurlandskjördæmi fyrir ráðstefnu á Selfossi
um launamisréttið ílandinu. Hún var fjölsótt og þótti takast vel. Nú tökum
við snarpa lotu tilþess að skapa innlegg inn í framtíðina og við hvetjum
fólk tilþess að kynnast sjónarmiðum ræðumanna og skiptast á skoðunum.
Það er mikilvægt að takast á við verkefnin, jákvætt og markvisst.
MeÖ vinarþeli og virðingu
Arnl Johnsen formaður Kjördæmisráðs.
18. MARS
HVOLSVÖLLUR:
MÁLEFNIALDRÐAÐRA
ÍRANGÁRÞINGI
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi boðar
til almenns fundar um málefni
aldraðra í Rangárvallasýslu föstu-
dagskvöldið 18. mars nk. kl. 21 í
Hvolnum. Fjallaö verður um stöðu
og stefnu í málefnum aldraðra.
Framsögumenn:
Páll Gíslason, yfirlæknir
Markús Runólfsson,
Jón Þorgilsson,
Ólöf Kristófersdóttir.
Að Ioknum framsöguerindum verða
almennar umræður.
19. MARS
RAFORKUMÁL
ÁSUÐURLANDI
Boðað ertil ráðstefnu á vegum
<jördæmisráðs Sjálfstæðisflokks-
ins í Suðurlandskjördaemi um raf-
orkumál íkjördæminu. Ráðstefn-
an verður í Hellubíói, laugardaginn
19. mars og hefst kl. 13.30. Fjallað
verður um uppbyggingu raforku-
þjónustu í Suðuriandskjördæmi,
orkuverð og framtíðarmöguleika.
Framsögumenn:
Gísli Júliusson, deildarverkfræðingur
hjá Landsvirkjun,
Eiríkur Bogason, veitustjóri
i Vestmannaeyjum,
Örlygur Jónasson, hjá RARIK
á Hvolsvelli,
Jón Örn Arnarsson, veitustjóri
á Selfossi,
Friðrik Pálsson, forstjóri
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna,
Ólafur Davíðsson, frkvstj.
Fél. ísl. iðnrekenda
20. MARS
ÞORLÁKSHÖFN:
NÝJUNGAR í ATVINNU-
HÁTTUM 0G NÁBÝLIÐ VIÐ
REYKJAVÍK
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi boðar
til opinnar ráðstefnu um atvinnu-
mál í Þorlákshöfn sunnudaginn
20. mars nk. kl. 14 í Grunnskólan-
um.
Framsögumenn:
PállKr. Pálsson, forstjóri
Iðntæknistofnunar,
Víglundur Þorsteinsson,
framkvæmdastjóri,
Einar Sigurösson, skipstjóri,
Hannes Gunnarsson,
framkvæmdastjóri,
Þorvaldur Garðarsson,
framkvæmdastjóri.
Að loknum framsöguerindum veröa
almennar umræður og fyrirspurnir
21. MARS
ÞYKKVIBÆR:
EFLING ÞYKKVABÆJAR
Kjördæmisráð Sjálfstæöisflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi boöar
til almenns fundar um eflingu
byggðar í Þykkvabæ nk. mánu-
dagskvöld kl. 20.30 í Barnaskólan-
um.
Framsögumenn:
Una Sölvadóttir, skólastjóri, ræðirum
mikilvægi nýs skóla.
Dr. Einar Matthíasson, matvæiaverk-
fræðingur hjá löntæknistofnun.
ÁrniJohnsen ræðirum fiskeldismögu-
leika við Suðurströndina.
Aö loknum framsögum verða almennar
umræöur.
22. MARS
ÁRNES:
FRAMTIÐISLENSKS
LANDBÚNAÐAR
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks-
ins í Suðurlándskjördæmi boðar
til almenns fundar um framtíð
íslensks landbúnaðar nk. þriðju-
dagskvöld 22. mars kl. 21 í
Árnesi.
Framsögumenn:
Dr. Sigurgeir Þorgeirsson,
EgillJónsson, alþingismaður.
Að loknum framsöguræðum verða al-
mennar umræður.
23. MARS
SKEIÐAHREPPUR:
ORKUMÖGULEIKAR OG
NÝJIR ATVINNUHÆTTI
í SVEITUM
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi boðar
til almenns fundar á Brúarlandi
miðvikudagskvöldið 23. mars nk„
kl. 21. Fundarefnið er um orku-
möguleika og nýja atvinnuhætti í
sveitum.
Framsögumenn:
Friðrik Sóphusson, iðnaðarráöherra,
PállKr. Pálsson, forstjóri
Iðn tæknistofnunar Islands,
Kjartan Ólafsson, ráðunautur.
Að loknum framsögum verða almennar
umræður.
24. MARS
SELFOSS:
ATVINNA - MENNING -
MARKMIÐ
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi boðar
til almenns fundar um málefni
Selfossbaejar í Hótel Selfossi
fimmtudagskvöldið 24.mars nk.
kl. 20.30.
Framsögumenn:
Finnbogi Guðmundsson,
Landsbókavörður,
Brynleifur Steingrimsson, læknir,
séra Sigurður Sigurðarson,
Svanborg Egilsdóttir, Ijósmóðir,
Kolbeinn Ingi Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
Birgir Guðmundsson, mjólkurbússtjóri.
Að loknum framsögum verða almennar
umræður.
26. MARS
VESTMANNAEYJAR:
UPPBYGGING
MENNTUNAR í
VESTMANNAEYJUM
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi boðar
til opins fundar um skólamál í
Vestmannaeyjum 26.mars nk. kl.
14íHótel Þórshamri.
Framsögumenn:
Birgir ísleifur Gunnarsson,
menntamálaráðherra,
Helga Jónsdóttir, bæjarfulltrúi,
ÁrniJohnsen.
Að loknum framsöguræöum verða al-
mennar umræður.
28. MARS
SÓKNARMÖGULEIKAR í
LANDBÚNAÐI - FULL-
VINNSLA í HÉRAÐI - STYRK-
ARISTAÐA TIL SVEITA
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi boðar
til almenns fundar um möguleika
í landbúnaði, fullvinnslu og eflingu
byggðarísveitum. Fundurinn
verður í Félagsheimilinu á Flúðum
mánudagskvöldið 28. mars nk. kl.
21.
Framsögumenn:
Kolbeinn Ingi Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
Birgir Guðmundsson, mjólkurbússtjóri,
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna,
SigmarB. Hauksson,
Jónas ÞórJónasson, kjötiðnarmaður,
Eggert Haukdal, alþingismaður.
Að loknum framsöguræðum verða all-
mennar umræður.
29. MARS
FISKELDIÁ
SUÐURLANDI
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks-
ins boðar til opinnar ráðstefnu um
fiskeldismöguleika á Suðurlandi.
Fundurinn verður í Hótel Selfossi
þriðjudagskvöldið 29.mars nk. kl.
20.30.
Framsögumenn:
Árni Mathiesen, dýralæknir,
Þorvaldur Garðarsson,
framkvæmdastjóri,
Jón Hjartarson, skólastjóri
Kirkjubæjarklaustri,
Gísli Hendriksson, Hallkelshólum,
Aðalbjörn Kjartansson, Hvolsvelli.
Að loknum framsöguræðum verða al-
mennarumræöur.
30. MARS
ÚR ENDASTÖÐ í ALÞJÓÐA-
LEIÐ
Sjálfstæðisflokkurinn í Suður-
landskjördæmi boðar til almenns
fundar í samkomuhúsinu á Eyrar-
bakka miðvikudagskvöldið 30.
mars nk. kl. 20.30. Fjallað verður
um þróun Eyrarbakka, sérstak-
lega með tilliti til brúarinnarvið
Óseyrarnes.
Framsögumenn:
Magnús Karel Hannesson,
sveitarstjóri,
Þór Hagalin, framkvæmdastjóri,
Einar Sveinbjörnsson,
framkvæmdastjóri,
Úlfar Guðmundsson,
sóknarprestur.
Að loknum framsöguræöum verða al-
mennar umræður.