Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 13 Veitingastaður Vorum að fá í sölu eitt fremsta veitingahúsið í mið- borginni. Staðurinn hefur verið rekinn við mjög góðan orðstír og er búinn mjög fallegum og vönduðum innrétt- ingum. Öll tæki, áhöld og annar búnaður er af bestu gerð. Leigusamningur er vel tryggur auk forkaups- og forleiguréttar. Vínveitingaleyfi. Með allar fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Hagskipti hf., fyrirtækjasala. Skiphoit 50C. Kristján V. Kristjánsson viðskiptafr., Eyþór Eðvarðsson sölustjóri. ‘S* 14120 'Sé* 20424 © 622030 *S* SUMARHÚS - LANDSPILDA Til sölu ca 10,25 ha landspilda úr Miðdalslandi í Mos- fellsbæ. Á landspildu þessari standa tvö sumarhús. Stór tjörn með silungi. Áhugaverð staðsetning. Verð 4,5 millj. SUMARHÚS í SKORRADAL Nýr vandaður sumarbústaður mjög vel staðsettur. Land kjarri vaxið. Áhugaverð staðsetning. Verð 2,5 millj. ^mlstððin ___HÁTÚNI 2B- STOFNSETT 1958 Sveinn Skúlason hdl. ® SVERRIR KRISTJANSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL' FASTEIGN ER FRAMTÍÐ í byggingu við Skildinganes þetta glæsilega einbýli GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 Þorsgata 26 2 hæð Sirm 25099 y,’ S* 25099 Ámi Stcfáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Suðurland: Kristinn Kristfánsson, simi 99-4848. Raðhús og einbýli VANTAR RAÐHUS Höfum fjárst. kaupanda aö góðu raöhúsi. Má kosta allt aö 9 millj. Staösetn. skiptir ekki máli. BRATTAKINN - HF. Fallegt 150 fm einb. á tveimur hæöum ásamt ca 50 fm bílsk. Húsiö er í góöu standi. Byggt 1960. Mjög ákv. sala. KÓPAVOGUR Fallegt ca 200 fm einb. á tveimur hæöum ásamt góöum 50 fm bílsk. Húsiö er mikiö endurn. meö fallegum ræktuðum garði. 4 svefnherb. Skipti á minni eign koma til greina. GISTIHEIMILI Til sölu gistíheimill með 17 herb. og innr. 2ja herb. ib. Húsið er alls 500 fm. Allt endurn. Verð 18-20 mlllj. MOSFELLSBÆR Stórgl. 150 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. Húsiö er steypt meö fallegum garði. Ákv. sala. Verð 8,2-8,3 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Stórgl. 328 fm einb. Tvöf. innb. bílsk. Húsiö afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Teikn. og uppl. á skrifst. ÁLFTANES Glæsil. 220 fm einb. á einni hæö meö innb. bílsk. Húsiö er steypt með vönduðum innr. Fallegur garöur. Fullfrág. Laust strax. Ákv. sala. Verð 9 millj. UNUFELL Fallegt 140 fm endaraöh. á einni hæö ásamt 24 fm bílsk. 4 svefnherb. Góður garöur. FJARÐARSEL Vandaö endaraðhús á þremur hæðum ca 96 fm að grfl. Innb. bílsk. í húsinu eru tvær íb. Verð 9 mlllj. ÆGISGRUND - GB. - GLÆSIL. EINBÝLI Nýtt stórgl. 218 fm einb. á einnl hæö ásamt 70 fm bilsk. með-mikilli lofthæð. Húsið er fullfrág. með vönduðum innr. frá JP-innr. Verð 12,6 m. Glæsileg parhús í Mosfellsbæ - aðeins fjögur hus eftir - Til sölu glæsileg raðhús og par- hús í nýju skemmtilegu hverfi við Lágafellskirkju. Stærðir frá 112-160 fm ásamt 30 fm bílsk. Húsin afh. fullbúin að utan og fokheld að innan. Frábær greiðslukjör. Seljandi biður eftir ódagsettu húsnæðismálaláni. Teikn. á skrifst. Mögul. að kaupa húsin tilb. undir trév. Arkitekt Vífill Magnússon. HLIÐARHJALLI Vorum að fá í sölu glæsil. 150 fm sérhæö á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Skil- ast fokh., fullb. að utan. Verö 6,2 mlllj. Einn- ig 80 fm neöri hæö. Verö 3,3 millj. 5-7 herb. íbúðir BOGAHLIÐ Glæsil. 120 fm íb. á 3. hæö ásamt 12 fm aukaherb. í kj. íb. er í mjög góöu standi. Nýtt gler. Verö 5,6-5,7 millj. FALKAGATA Mikiö endurn. ca 80 fm steypt einb. Nýjar rafmagns- og vatnsiagnir, einnig eldhús o.fl. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. LÆKJARFIT - GB. Ca 130 fm einb. á einni hæö ásamt 32 fm bílsk. sem nýttur er sem íb. Fallegt hús. Góöur garöur. Mjög ákv. sala. Verö 7,3 mlllj. FORNASTRÖND Vandaö 330 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 50 fm tvöf. bílsk. 1000 fm nýstand- settur garöur. Glæsil. útsýnl. Húsn. er laust strax. Mögul. á 50% útb. KÓP. - AUSTURBÆR Fallegt 250 fm einbhús á tveimur hæðum meö góðum innb. bflsk. Arinn í stofu. Mögul. á tveimur íb. Fallegt útsýni og garöur. Róleg- ur og góöur staður. Verö 9,3 millj. KEILUFELL Falleg 140 fm einb. ásamt bílsk. Góöur garö- ur. Verö 6,5 millj. í smíðum GLÆSILEGAR 3JA HERB. - SELTJARNARNESI TOMASARHAGI Glæsil. 160 fm sórhæð við Tómasar- haga ásamt 28 (m bflsk. ib. skiptist I 2 stofur, 2 herb., eldhús og bað. Á neðri hæð eru 2 herb. og bað, geymslur og þvhús. Nýtt eldhús og gler. Fallegur garður. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. ÁRTÚNSHOLT SÉRH. + BÍLSK. Vorum að fá í sölu glæsil. 120 tm efri sérh. i tvlb. ásamt 50 fm fokh. rými og 30 fm bflsk. Mjög vandaðar innr. Arinn I stofu. Frág. garöur. Vönd- uö eign. Hagstæö lán. Verð 7,8 m. LOKASTIGUR Góö 150 fm efri hæö og ris í steinhúsi. Eign í góðu standi. Ákv. sala. RAUÐALÆKUR Glæsil. 125 tm efri hæð + bilskrétt- ur. Fallegt útsýni. Nýtt perket. Nýtt gler. Verð 6,7-6,8 millj. BUGÐULÆKUR Glæsil. 150 tm ib. á tveimur hæðum i parh. ásamt 30 fm bflsk. Parket. Nýtt bað og gler. 4 svefnherb. Suð- ursv. Ákv. sala. Verö 7,5-7,8 millj. LAUFÁSVEGUR Ca 85 fm, hæö og ris, i góöu tvibhúsi. Hús- iö er nýi. klætt meö jámi aö utan. Nýl. teppi og eldhúsinnr. Verö 4 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Sérþvhús. Stórar suöursv. VATNSSTÍGUR Gullfalleg 100 fm íb. á 2. hæö. Tengt fyrir þwól í íb. Nýjar hurðir og gler. Verö 3,8 millj. HRÍSATEIGUR Góö 80 fm rísíb. í forsköluöu timburhúsi. 3 svefnherb. Verö 3,5 millj. SKÚLAGATA Ca 115 fm íb. á 2. hæö. Mögul. aö skipta íb. í tvær 2ja herb. Verö 4,5 millj. 3ja herb. íbúðir HRAUNBÆR Glæsil. 90 fm íb. á 1. hæö. Parket. Stór rúmg. svefnherb. Verö 3990 þús. GRENSÁSVEGUR Góö 85 fm íb. á 3. hæö í góðu fjölbhúsi efst við Grensásveginn. 2 stór svefnherb. Ákv. sala. Verö 4 millj. FÍFUHVAMMSVEGUR Falleg 80 fm risíb. Fallegt útsýni. Góöur garöur. Verö 3,6 mlllj. SOGAVEGUR Falleg 70 fm íb. í kj. í nýl. steinhúsi. Góður garöur. 2 rúmg. svefnherb. Laus í júní. Ákv. sala. Verö 3,9 millj. KÓP. - AUSTURBÆR Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæö í vönduöu 2ja hæöa stigahúsi. Eign í sérfl. Verö 4,3 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. endaíb. á 3. hæö ásamt stæöi í bflskýii. íb. er í mjög ókv. sölu. Laus 1. maí. Sérgeymsla á hæö. Skipti mögul. ó 2ja herb. íb. meö bflsk. Verö 4 millj. GRAFARVOGUR FLÚÐASEL Falleg 125 fm íb. á 3. hæö ásamt stæöi I bflskýli. 4 svefnh. Vandaö eldh. Ákv. sala. 4ra herb. íbúðir HAALEITISBRAUT Falleg 117 fm íb. á 1. hæö. 3 góö svefn- herb., stofa og boröstofa. Skipti æskil. á hæö eöa raðhúsi. Verö 5,5-5,6 millj. LUNDARBREKKA Falleg 115 fm íb. á 3. hæð. Nýl. teppi. Suð- usrv. Vönduð eign. Verö 5 mlllj. RÁNARGATA Glæsil. 110 fm íb. í rísi i fallegu þríbhúsi. 2 svefnherb. og 2 stofur. íb. er meö fallegum frönskum gluggum óg öll endurn. meö park- eti. Fallegur garöur. Ákv. sala. Skemmtil. 119 fm neðri hæö í tvíb. Skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. Miklir mögul. Verö 3,2 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 89 fm nettó íb. á 6. hæö í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Verö 4 millj. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Vestursv. Ákv. sala. Sauna í sameign. Verö 3,7 millj. BJARGARSTÍGUR Falleg 3ja herb. íb. ó 1. hæö. MikiÖ endurn. Sérinng. Verö 3,1 millj. SJAFNARGATA Falleg 110 fm Ib. á 1. hæð i fallegu þribhúsi. Nýtt parket. Tvöf. verk- smiðjugl. Nýhitalögn. Ákv. sala. Verð 5,6 mlllj. HÓLMGARÐUR Glæsil. 3ja herb. ib. á 1. hæð i nýl. fjölbhúsi. Parket. Suðurgarður. Mikil og vönduð sameign. Verð 4,6 mlllj. SKIPASUND Falleg 110 fm íb. á 1. hæð ásamt 35 fm góöum bflsk. íb. er mjög mikið endurn. Mik- iö áhv. Verö 5,7 millj. KJARRHÓLMI Falleg 110 fm íb. á 4. hæö. Sérþvottah. Stórglæsil. útsýni yfir bæinn. Ákv. sala. Verö 4,5-4,7 millj. NJARÐARGRUND - GB. Góð 80 fm risib. Ákv. sala. Verð 3,6-3,7 m. BRATTAKINN - HF. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæö með bilskrótti. Nýtt eldhús. Sérinng. Verð 3,4 mlllj. LUNDARBREKKA Glæsil. 96 fm ib. á 2. hæð. Parket. Rúmg. stofa. Suðursv. Verð 4,3 mlllj. ENGIHJALLI Faileg 117 fm íb. á 1. hæð í lyftu- hú8». 3 rúmg. svefnherb. Tvennar svalir. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. ____________________________i- 2ja herb. íbúðir SKIPASUND Falleg 65 fm íb. í kj. í steyptu tvíbhúsi. Góðar innr. Sérhiti. Verð 3,2 millj. Til sölu 110 (m íb. ásamt bílsk. í vönduðu 3ja ib. húsi. íb. afh. fokh. eða tilb. u. trév. Seljandi getur lánað allt að 2,5 millj. til 10 ára. Frábær grkjör. VIÐARÁS Ca 112 fm raðhús ásamt 30 fm bílsk. Skil- ast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Afh. í maí. Teikn. á skrifst. Verö 4250 þús. HLÍÐARÁS - MOS. Glæsil. 150 fm raöh. á tveimur hæöum. Afh. fullb. aö utan fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. LAUGARASVEGUR Góð 100 fm sérhæð á 1. hæð ásamt nýl. 25 fm bflsk. Sérinng. 3 svefnherb. Fallegur garður. Laus strax. Verð 6,3 millj. FOSSVOGUR Falleg 100 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. 3 svefn- herb. Parket. Verö 5,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT Glæsil. 110 fm íb. á jaröh. í þríb. íb. er öll endurn. með stórgl. Alno-eldhúsinnr.. nýju gleri og vönduöum gólfefnum. Sérinng. Suö- urgarður. Mjög ákv. sala. Verö 5,5-5,7 m. EIÐISTORG Glæsil. 65 fm ib. á 3. hæð i vönduöu fjölbhúsi. Byggingarm. óskar og Bragi. Stórar suöursv. íb. í ókv. sölu. Verö 3,7-3,8 mlllj. ASPARFELL Glæsil. 70 fm ib. á 3. hæð með sérinng. af svölum. Stórar suöursv. Fallegar innr. Þvottahús á hæð. Verð 3,5 millj. HRAFNHÓLAR Falleg 65 fm íb. á 1. hæð í vönduöu stiga- húsi. Stór stofa. Ákv. sala. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.