Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988
49
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
140 fm, nálægt Hlemmi. Hentugt fyrir skrif-
stofur, teiknistofur eða léttan iðnað.
Upplýsingar í símum 23966 og 11285.
Skrifstofuhúsnæði
í gamla miðbænum óskast hið fyrsta,80-100
fm.
Upplýsingar í síma 27826.
Lagerhúsnæði óskast
Traust fyrirtæki óskar eftir 800-1000 fm lag-
erhúsnæði til leigu. Á sama stað þyrfti að
vera 300-400 fm skrifstofuhúsnæði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30/3
merkt: „P - 4698“.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Vel þekkt þjónustufyrirtæki óskar að taka á
leigu gott skrifstofuhúsnæði ca 200 fm. Snyrti-
legt umhverfi og góð aðkoma nauðsynleg.
Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 30. mars merkt: „H - 878“.
vinnuvéiar
Byggingakrani., mót o.fl.
Til sölu byggingakrani BPR, 135 fm steypu-
mót (Hunnibeck), 80-90 fm léttmót ásamt
vinnupöllum. Loftaundirsláttur fyrir ca 200
fm vinnuskúr o.fl.
Upplýsingar í síma 92-12336.
/andbúnaður
Verslunarhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu 150-200 fm versl-
unarhúsnæði v/Laugaveg eða Bankastræti.
Upplýsingar í síma 20266 á daginn og í síma
10956 á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu jarðhæð í Dugguvogi 2, ca 380 fm.
Stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 84410.
Sérverslun
Til sölu sérverslun á góðum stað í verslunar-
miðstöð í Breiðholti.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Kaup-
þings hf.
Solurm*nn SicjuiÁur D«'ujl)|artsson. Incjvar GuÁniuncJsson.
Pntui Olafsson Hilm.tr 3.tldur•.son lull
44 KAUPÞING HF
Húst verslunarinnar S 6B 60 B0
Matvöruverslun til sölu
Til sölu er matvöruverslun með ca 14 millj.
kr. mánaðarveltu sem leikur er að auka.
Verslunin er í eigin húsnæði sem hægt er
að fá leigt eða keypt. Verslunin er vel tækjum
búin.
Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang,
síma og hugsanlega greiðslumöguleika á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mikil velta“ fyr-
ir nk. þriðjudag.
Skrifstofuhúsnæði við
Suðurlandsbraut
Til leigu er 220 fm skrifstofuhúsnæði í nýju
glæsilegu húsi við Suðurlandsbraut. Hús-
næðið er tilbúið undir tréverk og leiglst þann-
ig. Til greina kemur að leigja eignina fullfrá-
gengna. Langur leigutími.
Tilboðum skal skila til auglýsingadeildar
Mbl. merktum: „Langur leigutími - 874“ fyr-
ir þriðjudaginn 6. apríl.
Við Laugaveg
Nýstandsett 120 fm skrifstofuhúsnæði neð-
arlega við Laugaveg. Mögulegt að skipta í
90 fm og 30 fm með sérinngangi. Laust
strax. Upplýsingar í síma 84514 eftir kl. 18.00
í dag og næstu daga.
Laugavegur
Til leigu fljótlega 50 og 65 fm skrifstofuhús-
næði á 4. og 5. hæð neðst við Laugaveginn.
Upplýsingar í síma 12877 eða 73866.
Jörðin Laxárnes í Kjós
er til leigu frá og með 1. maí 1988.
Tilboð merkt: „Laxárnes - 3582“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl.
Verslunarhúsnæði
- miðbær
Til leigu 50-60 fm. gott verslunarhúsnæði á
besta stað. 4-5 ára leigutími. Laust 2. apríl.
Upplýsingar í síma 671334.
Skrifstofuhúsnæði 50 fm
til leigu í nýju húsnæði við Laugaveg. Tilbúið
með teppum. Gott útsýni.
Upplýsingar í síma 622928 á skrifstofutíma
og 681136 á kvöldin.
Áhugafólk um skattamál
Boðað er til fundar
í skattanefnd Sjáif-
staeðisflokksins
þríðjudaginn 29.
mars kl. 17.16 ÍVal-
höll. Þeir sam skráð
hafa sig til málefna-
starfs í skattanefnd
eru sérstaklega
boðaðir svo og ann-
að áhugafólk. Um-
ræðuefni fundarins
verður: Skattbreyt-
ingarnar 1987 og
skattamálin 1988. Málshefjendur verða formaður skattanefndar Sig-
uröur B. Stefánsson, hagfræðingur, og fulltrúi þingflokks i nefndinni
Geir H. Haarde, alþingismaður.
Stjórn skattanefndar.
Óskast á leigu
Stálsmiðjan óskar eftir að taka á leigu her-
bergi fyrir starfsmann sinn. Reglusemi og
góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 24400, Gylfi.
Hafnfirðingar
5 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir
4ra-5 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 652227.
Eyrabakki
Úr endastöð í alþjóðaleið
Sjálfstæðisflokkur-
inn í Suðurlands-
kjördæmi boðar til
almenns fundar i
samkomuhúsinu á
Eyrarbakka miðviku-
dagskvöldið 30.
mars nk. kl. 20.30.
Fjallað verður um
þróun Eyrarbakka
sérstaklega með til-
liti til brúarinnar við
Óseyrarnes.
Framsögumenn:
Magnús Karel Hannesson, sveitarstjóri.
Þór Hagalin, framkvæmdastjóri.
Einar Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri.
Úlfar Guðmundsson, sóknarprestur.
Að loknum framsöguræöum verða almennar umræður.
Kjördæmiscáó Sjálfstæðisflokksins
i Suöurlandskjördæmi.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
133 fm + 133 fm = 266 fm
Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju húsi við
Skipholt 50b. Er hér um að ræða tvær eining-
ar, 133 fm. hvor, sem hægt er að sameina.
Húsnæðið er tilbúið til innréttinga með mjög
vönduðum frágangi á allri sameign og lóð.
Afhending nú þegar.
Allar nánari upplýsingar veitir Halldóra í síma
82300.
Ármúla 18,
108 Reykjavík.
w
Frjálstframtak
Reykvíkingar!
21 árs gamall Austfirðingur óskar eftir góðu
herbergi eða mjög ódýrri íbúð á leigu. Við-
komandi er mjög reglusamur og heiðarlegur.
Upplýsingar í síma 97-51285.
Sendiráð
óskar eftir að taka á leigu frá 1. ágúst nk.
til 2ja-3ja ára einbýlishús eða stóra íbúð á
góðum stað á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Stærð: A.m.k. 200 fm, 3-4 svefnherbergi og
3 stofur.
Upplýsingar gefur Ágúst Fjeldsted hrl.,
Ingólfsstræti 5, sími 22144.
Selfoss
Fiskeldi á Suðurlandi
Kjördæmisráð Sjálf-
stæðisflokksins
boðar til opinnar
ráðstefnu um fisk-
eldismöguleika á
Suðurlandi. Fundur-
inn veröur í Hótel j
Selfoss þriðjudags- I
kvöldið 29. mars nk.
kl. 20.30.
Framsögumenn:
Árni Mathiesen,
dýralæknir. Þorvald-
ur Garðarsson,
framkvæmdastjóri. Jón Hjartarsson, skólastjóri Kirkjubæjarklaustri.
Gísli Hendirksson, Hallkelshólum. Aðalbjörn Kjartansson, Hvolsvelli.
Að loknum framsöguræðum verða almennar umræöur.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi.