Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 29. mars kl. 21.00 stundvís- lega. Mætum öll. Stjórnin. 50 ára afmæli Málfundafélagsins Óðins Málfundafélagið Óðinn er 50 ára þriðjudaginn 29. mars nk. Óðinn mun halda afmælishátíð i Valhöll, Háaleitisbraut 1, á 1. hæð. Við bjóðum Óðinsfélögum og sjálfstæðisfólki í kaffi og kökuhlaðborö um kvöldið kl. 20.00 i tilefni dagsins. Flúðir: Sóknarmöguleikar í landbúnaði fullvinnsla íhéraði - styrkari staða til sveita Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um möguleika í land- búnaði, fullvinnslu og eflingu byggöar i sveitum. Fundurinn verður í Félags- heimilinu á Flúðum mánudagskvöldiö 28. mars nk. kl. 21.00. Framsögumenn: Kolbeinn Ingi Kristinsson, framkvæmdastjóri. Birgir Guðmundsson, mjólkurbússtjóri. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Sigmar B. Hauksson. Jónas Þór Jónasson, kjötiðnaðarmaður. Eggert Haukdal, alþingismaður. Aö loknum framsöguræðum verða almennar umræöur. Stjórnin. Kjördæmisráð Sjáifstæöisfiokksins á Suðurlandi. Frá húsnæðismálanefnd Sjálfstæðisflokksins Hver verður f ramtíðar- skipan húsnæðismála? Fundur verður hald- inn mánudaginn 28. mars nk. kl. 17.00 i Valhöll. Rætt verður um endurskoöun hús- næðislaganna, kaupleigufrumvarp- iö o.fl. Allt áhugafólk vel- komið. Geir H. Haarde, alþingismaður. Maria E. Ingvadóttir, formaður nefndarinnar. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar kferslunin IK1V1 Hátúni 2. Wltlrl Orval uppbyggilegra, kristilegra bóka. Ný sending af geisladisk- um, hljómplötum og snældum. Biblíur, myndbönd og gjafavara. Opið frá kl. 9-18 virka daga. Vélritunarnámskeið Næstu námskeið hefjast 11. april. Vélritunarskólinn. S. 28040. I.O.O.F. 3 : 1693288 = FL. I.O.O.F. 10 = 169328872 = Dn □GIMLI 598803287 - 1 Atkv. □ MÍMIR 598828037 = 1. Frl. □ HELGAFELL 5988032807 IV-V Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur. Föstudaginn langa kl. 16.00. Páskadag kl. 16.00. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. ÆN FERDAFELAG Ægd ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 27. mars: 1) Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar- vatn / skiðaganga. Ekið að þjónustumiðstöðinni i Blá- fjöllum og gengið þaöan. Þeir sem ætla í skíöagönguferöina til Land- mannalauga ættu að nota þessa ferð til undirbúnings. Verð kr. 800. 2) Kl. 13.00 Fjallið eina - Sand- fellsklofi - Sveifluháls. Ekið um Krýsuvíkurveg að Hraunhól, gengið þaöan á Fjallið eina, siöan um Sandfellsklofa á Sveifluháls. Létt og þægileg gönguleið. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Komið með í dagsferðir Ferðafé- lagsins, hæfileg áreynsla - skemmtilegur félagsskapur. Ferðafélag Islands. Samkoman sem vera átti i Þríbúðum i dag kl. 16.00 færist til og verður í Fíladelfíu, Hátúni 2 i kvöld kl. 20.00. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína af trú og kór þeirra syngur, nýr kvintett syngur. Skírnarathöfn. Gunnbjörg Ola- dóttir syngur einsöng. Orð hefur Óli Ágústsson. Allir eru hjartan- lega velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Samhjálp. Trú og líf SmiAJuvrgl 1 , Kópavogl Sunnudagur. Samkoma í dag kl. 15.00. Miðvikudagur. Unglingafundur fellur niður 30. mars. ^ VEGUMNN Kristið samfélag Þarabakki 3 Samkoma í dag kl. 14. Barna- kirkja á meðan prédikun er. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins: 1) Snæfellsnes - Snæfells- jökull (4 dagar). Gist i svefnpokaplássi i gisti- húsinu Langholti, Staöar- sveit. Gengiö á Snæfells- jökul. Skoðunarferðir á lág- lendi eins og timi leyfir. 2) Landmannalaugar - skíða- gönguferð (5 dagar). Gist i sæluhúsi F.l. í Laugum, en það er upphitaö og í eld- húsi er gas til eldunar og áhöld. Ekið aö Sigöldu og gengið þaðan á skíðum til Lauga (25 km). Ferðafélagið annast flutning á farangri. Þrír dagar um kyrrt i Laugum og timinn notaöur til skíða- gönguferða um nágrennið. 3) Þórsmörk, 31. mars-2. apríl (3 dagar). 4) Þórsmörk, 2. aprfl-4. aprfl (3 dagar). 5) Þórsmörk, 31. mars-4. aprfl (5 dagar). I Þórsmörk er gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Hann er upphit- aður, svefnloft stúkuð, tvö eld- hús með öllum áhöldum og rúm- góð setustofa. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Brottför f allar ferðirnar er kl. 08 að morgni. Til athugunar: Ferðafélagið hef- ur tvo gæslumenn i Landmanna- laugum í mars og apríl. Nú er kjörið tækifæri fyrir þá sem eiga vetrarfrí að dvelja í Laugum og hafa skíðin með. Þarna er nægur snjór til skiöagönguferöa. Sælu- húsið er upphitaö. Eldhús með öllum áhöldum. Heitur lækur ekki langt frá húsinu. Gæslu- menn F.l. annast flutning á far- angri til og frá Sigöldu, en þang- að er auðvelt að komast á bíl. Leitið upplýsinga á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3 eöa hjá húsvörðum í Laugum gegn- um Gufunesradió. Ferðafélag íslands. VEGURINN Kristið samfélag Hveragerðiskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Frá Sálarrannsóknafé- lagi íslands Breski miðillinn Robin Stevens heldur skyggnilýsingafund þriðjudaginn 5. apríl kl. 20.30, einnig heldur hann tilraunafund miðvikudaginn 6. april kl. 20.30. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 7. april kl. 20.30. Allir fundirnir verða haldnir á Hótel Lind Rauðarárstig 18. Nánari upplýsingar í síma 18130. Stjórnin. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 17.00. Hjálpræðissam- koma og sunnudagaskóli. Flokksforingjarnir stjórna og tala. Mánudags- og þriðjudags- kvöld kl. 20.00 veröa fræöslu- fundir um barna- og unglinga- starf í umsjá majors Gilberts Ellis, æskulýösleiðtoga og frú Reidun. Allir velkomnir. ÚtÍVÍSt, Gfólinnl 1. Simar 14606 nq 2373? Páskaferðir Útivistar: A. Brottför skírdag 31/3: 1. Þórsmörk 5 dagar. 2. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 5 dagar. 3. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 3 dagar. Á Snæfellsnesi er gist í félags- heimilinu Lýsuhóli. Sundlaug. Heitur pottur. Gönguferðir um fjöll og strönd. Jöklaganga. 4. Skiðagönguferð á Suðurjökl- ana 5 dagar. Fimmvörðuháls-Mýrdals- og Eyja- fjallajökull. Eitt besta gönguskíöa- svæðið. Gist í húsum. B. Brottför laugardag 2/4 kl. 9.00 Þórsmörk 3 dagar. I Þórsmörk er góö gistiaöstaða i Útivistar- skálanum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14604 og 23732. Ath. Snæfellsnesferöir eru að seljast upp. Fjallaferð i Noregi 20. ágúst 9. dagar. Örfá sæti laus. Sjá nánar í fréttabréfi. Sjáumst. Dagskrá Samhjálpar um pásk- ana: Skírdagur: Almenn samkoma í Þríbúðum kl. 20.30. Söfnuöurinn í Lækjar- koti sér um samkomuna með söng, vitnisburðum og ávörpum. Stjórnandi Hinrik Þorsteinsson. Laugardagur 2. aprfl. Opið páskahús i Þribúöum kl. 14.00-17.00. Litiö inn og spjallið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökum við lagiö og syngjum kóra. Barna- gæsla. Páskadagur Almenn hátiðarsamkoma í Þribúðum kl. 16.00. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður Oli Ágústsson. Allir velkomnir i Þríbúðir Hverfisgötu 42. Gleðilega páska. Samhjálp. ; VEGURINN V Kristið samfélag Grófin 6b, Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚtÍVÍSt, Grolinni , Sunnudagur 27. mars Strandganga í landnámi Ingólfs Ferð A og B A. kl. 10.30 Kúagerði - Kvígu- vogabjarg. Gengið veröur um Flekkuvík, Keilisnes, Kálfatjörn og Voga að Kviguvogabjargi (Vogastapa). Þeir sem komast ekki i alla ferðina geta mætt kl. 13.00. B. kl. 13.00 Kálfatjörn - Kvfgu- vogabjarg. Fróðir menn úr Vatnsleysustrandarhreppi slást í hópinn. Svæðið er söguríkt með rústum af vörum og verbúð- um, stórbýlum og hjáleigum. Skemmtilegar lífrfkar fjörur með fjöruvötnum. Verð 600,- kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarfirði v/Sjóminjasafnið). Enginn ætti að missa af „Strandgöngunni". Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Ljósbrot syngur. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfia Sunnudagaskóli ki. 10.30. Samhjálparsamkoma kl. 20.00. Skirnarathöfn. Fjölbreytt dag- skrá. KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld á Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Pálmasunnudagur. Upphafsorð: Jóhannes Tóroasson. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Munið bænastundina kl. 20.00. Allir velkomnir. Framhaldsaðalfundur Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 20.00 á Sundlauga- vegi 34 (nýja Farfuglaheimilinu). Stjórnin. Orð lífsins Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! LJtÍVÍSt, Grotinn, 1 Styttri ferðir: Skírdagur 31. mars kl. 13.00 Úlfarsfell. Föstudagurinn langi 1. aprfl kl. 13.00 Strandganga f landnámi Ingólfs 10. ferð. Reiðskarð- Vogastapi-lnnri-Njarðvik. Laugardagur 2. aprfl kl. 13.00 T röllafoss-Haukafjöll. Annar f páskum 4. aprfl kl. 13.00. Kræklingatínsla og stór- straumsfjöruferð f Hvalfirði. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst! Útivist ferðafélag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.