Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 FermingargjafiR Skartgripur geymir fallegar minningar <7 Jóíi cg Cs\ap Laugavegi 70, sími 2 49 10 m ÁTTU MYNDAF ■ fci , ; » FJALLALAMBÁ 0 O O O o O 0 O O O O O O 0 O O O o o o o O O O o o o o o o o o o o o O O o O o o o o o o o MINUTUM Þykirþérgamanaðkomaáóvartmeð spennandi matargerð - en ert ekki alltaf viss um árangurinn? Settu þá traust þitt á lambakjötið. Það bregst þér ekki, ef þú meðhöndlar þetta öndvegis hráefni eins og það á skilið. M færð spennandi lambakj ötsuppskriftir víða núna enda margir að læra að meta þetta safaríka og meyra kjöt á nýjan hátt. Hér er ein til að byrja með. Ingvar H. Jakobsson matreiðslumeistari á Vertshúsinu á Hvammstanga gaf okkur þessa úrvals uppskrift sem örugglega slær í gegn. m/vínbeijuin. -þegi ar Þu 1 kg lambakjötsvöðvar t.d. úr lærí. Kryddlögur: V2 lítrí sólblómaolía. ldlmysa. 2 tsk basilikum. 2 tsk myntlauf. 1 lítill blaðlaukursaxaður. 3 msk sítrónupipar. Öllublandað saman. Ef ekki er hægt að fá beinlausa lambavöðva hjá kaupmanninum er lærið úrbeinað, vöðvamir fituhreinsaðir og sinar skomar burtu. Vöðvamir síðan skomir í sneiðar, nema þunnir vöðvar, þeim er skipt í hæfilegar steikur. Leginum hellt yfir sneiðamar þannig að hann hylji kjötið alveg. Matarfílma breidd þétt yfir. Geymt í kæliskáp í 3 sólarhringa. Ékki er nauðsynlegt að berja kjötið fyrir steikingu. Kjötsneiðamar teknar upp úr, þerraðar varlega, þannig að kryddið fari sem minnst af og steiktar á pönnu eða grilli. Best er að hafa kjötið miðlungssteikt. Síðan em sneiðamar teknar af pönnunni og haldið heitum. Púrtvíninu hellt á pönnuna og soðið í 1-2 mínútur. 2 dl af rjóma, vínberjunum og kryddinu bætt út í og soðið í nokkrar mínútur. Ef sósan er ekki nógu þykk má þykkja með örlitlum sósujafnara. Meðlætið valið eftir smekk. Sósa: 200gr vínber, skorín í trennt og steinhreinsuð. 2dlpúrtvín, dökkt. V2 tsk myntlauf. 1 tskbasilikum. 2dlrjómi Salt eða grænmetiskraftur. (maísena sósujafnari). MARKAÐ5NEFND 623444 Opið kl. 1-3 Leirubakki — 2ja og 3ja herb Ein 2ja herb. og ein 3ja herb. mjög góðar íb. í sama húsi. Ákv. sala. (b. eru lausar. Efra-Breiðholt — 2ja herb. 2ja herb. stór íb. í Hólahverfi. Þvotta- herb. innan íb. Bein sala. Kríuhólar — 2ja herb. Góð íb. á 7. hæð. Espigerði — 2ja herb. Mjög falleg ca 70 fm jarðh. með sór- garði í suður. Hverfisgata — 3ja herb. 95 fm íb. á 2.hæÖ. Laus nú þegar. Austurberg — 4ra herb. 4ra herb. mjög góö íb. á 4. hæö ásamt bílsk. Suðursv. Þverbrekka — 4-5 herb. 120 fm falleg íb. á 4. hæö í lyftuh. Þvottah. í íb. Stórglæsil. útsýni. Drápuhlíð — sérhaeð 110 fm falleg íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. íb. er mikiö endum. Sérinng. Fossvogur — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. ib. á 1. hæö. í austurhluta Fossvogs. Stórar suðursv. Nýr 25 fm bíisk. Hálsasel — raðhús Ca 170 fm gott raðþ. á tveimur hæöum m. innb. bílsk. Bein sala. I smíðum Kársnesbraut — parhús Mjög gott 180 fm parhús ásamt 30 fm bílsk. Sérstök staösetn. Afh. fokh. eöa lengra komiö. Þingás — raðhús 135 fm hús aö grunnfleti auk 60 fm millilofts. Innb. 20 fm bilsk. Afh. fokhelt. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Borgartúni 33^ 43307 641400 Opið kl. 1-3 Nýbýlavegur - 2ja 55 fm jarðhæð. Sérinng. Sér- hiti. Hamraborg - 3ja Snotur 85 fm íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. V. 3,9 m. Nesvegur - Seltj. Erum með til sölu nokkrar 3ja herb. íb. í 2ja hæða litlu fjölb. með eða án bílsk. Asparfell - 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Ný eldhúsinnr., parket. Ákv. sala. Breiðvangur - 5 herb. Falleg 120 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Þvhús í íb. 28 fm bílsk. V. 5,6 m. Kambsvegur - 5 herb. Falleg 130 fm 5 herb. hæð. Fallegt útsýni. V. 5,9 m. Birkihvammur - sérhæð Falleg 4ra-5 herb. 120 fm efri sérh. Suöursv. 49 fm bílsk. á tveimur hæðum. Helluland - raðh. Fallegt 150 fm endarað- hús á einni hæð ásamt 23 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Selbrekka - raðh. Fallegt 6-7 herb. 260 fm hús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Kársnesbraut - parh. Fallegt 180 fm hús á tveimur hæðum ásamt 32 fm innb. bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Kársnesbraut - einb. 140 fm, hæð og ris, 6 herb., ásamt 48 fm bílsk. V. 7,3 m. Kópavogsbr. - einb. 200 fm 7 herb. einb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Lítil íb. á neðri hæð meö sérinng. Fallegt útsýni. Ákv. sala. KiörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. /4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.