Morgunblaðið - 27.03.1988, Page 20

Morgunblaðið - 27.03.1988, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 FermingargjafiR Skartgripur geymir fallegar minningar <7 Jóíi cg Cs\ap Laugavegi 70, sími 2 49 10 m ÁTTU MYNDAF ■ fci , ; » FJALLALAMBÁ 0 O O O o O 0 O O O O O O 0 O O O o o o o O O O o o o o o o o o o o o O O o O o o o o o o o MINUTUM Þykirþérgamanaðkomaáóvartmeð spennandi matargerð - en ert ekki alltaf viss um árangurinn? Settu þá traust þitt á lambakjötið. Það bregst þér ekki, ef þú meðhöndlar þetta öndvegis hráefni eins og það á skilið. M færð spennandi lambakj ötsuppskriftir víða núna enda margir að læra að meta þetta safaríka og meyra kjöt á nýjan hátt. Hér er ein til að byrja með. Ingvar H. Jakobsson matreiðslumeistari á Vertshúsinu á Hvammstanga gaf okkur þessa úrvals uppskrift sem örugglega slær í gegn. m/vínbeijuin. -þegi ar Þu 1 kg lambakjötsvöðvar t.d. úr lærí. Kryddlögur: V2 lítrí sólblómaolía. ldlmysa. 2 tsk basilikum. 2 tsk myntlauf. 1 lítill blaðlaukursaxaður. 3 msk sítrónupipar. Öllublandað saman. Ef ekki er hægt að fá beinlausa lambavöðva hjá kaupmanninum er lærið úrbeinað, vöðvamir fituhreinsaðir og sinar skomar burtu. Vöðvamir síðan skomir í sneiðar, nema þunnir vöðvar, þeim er skipt í hæfilegar steikur. Leginum hellt yfir sneiðamar þannig að hann hylji kjötið alveg. Matarfílma breidd þétt yfir. Geymt í kæliskáp í 3 sólarhringa. Ékki er nauðsynlegt að berja kjötið fyrir steikingu. Kjötsneiðamar teknar upp úr, þerraðar varlega, þannig að kryddið fari sem minnst af og steiktar á pönnu eða grilli. Best er að hafa kjötið miðlungssteikt. Síðan em sneiðamar teknar af pönnunni og haldið heitum. Púrtvíninu hellt á pönnuna og soðið í 1-2 mínútur. 2 dl af rjóma, vínberjunum og kryddinu bætt út í og soðið í nokkrar mínútur. Ef sósan er ekki nógu þykk má þykkja með örlitlum sósujafnara. Meðlætið valið eftir smekk. Sósa: 200gr vínber, skorín í trennt og steinhreinsuð. 2dlpúrtvín, dökkt. V2 tsk myntlauf. 1 tskbasilikum. 2dlrjómi Salt eða grænmetiskraftur. (maísena sósujafnari). MARKAÐ5NEFND 623444 Opið kl. 1-3 Leirubakki — 2ja og 3ja herb Ein 2ja herb. og ein 3ja herb. mjög góðar íb. í sama húsi. Ákv. sala. (b. eru lausar. Efra-Breiðholt — 2ja herb. 2ja herb. stór íb. í Hólahverfi. Þvotta- herb. innan íb. Bein sala. Kríuhólar — 2ja herb. Góð íb. á 7. hæð. Espigerði — 2ja herb. Mjög falleg ca 70 fm jarðh. með sór- garði í suður. Hverfisgata — 3ja herb. 95 fm íb. á 2.hæÖ. Laus nú þegar. Austurberg — 4ra herb. 4ra herb. mjög góö íb. á 4. hæö ásamt bílsk. Suðursv. Þverbrekka — 4-5 herb. 120 fm falleg íb. á 4. hæö í lyftuh. Þvottah. í íb. Stórglæsil. útsýni. Drápuhlíð — sérhaeð 110 fm falleg íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. íb. er mikiö endum. Sérinng. Fossvogur — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. ib. á 1. hæö. í austurhluta Fossvogs. Stórar suðursv. Nýr 25 fm bíisk. Hálsasel — raðhús Ca 170 fm gott raðþ. á tveimur hæöum m. innb. bílsk. Bein sala. I smíðum Kársnesbraut — parhús Mjög gott 180 fm parhús ásamt 30 fm bílsk. Sérstök staösetn. Afh. fokh. eöa lengra komiö. Þingás — raðhús 135 fm hús aö grunnfleti auk 60 fm millilofts. Innb. 20 fm bilsk. Afh. fokhelt. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Borgartúni 33^ 43307 641400 Opið kl. 1-3 Nýbýlavegur - 2ja 55 fm jarðhæð. Sérinng. Sér- hiti. Hamraborg - 3ja Snotur 85 fm íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. V. 3,9 m. Nesvegur - Seltj. Erum með til sölu nokkrar 3ja herb. íb. í 2ja hæða litlu fjölb. með eða án bílsk. Asparfell - 4ra Falleg 110 fm íb. á 3. hæð. Ný eldhúsinnr., parket. Ákv. sala. Breiðvangur - 5 herb. Falleg 120 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Þvhús í íb. 28 fm bílsk. V. 5,6 m. Kambsvegur - 5 herb. Falleg 130 fm 5 herb. hæð. Fallegt útsýni. V. 5,9 m. Birkihvammur - sérhæð Falleg 4ra-5 herb. 120 fm efri sérh. Suöursv. 49 fm bílsk. á tveimur hæðum. Helluland - raðh. Fallegt 150 fm endarað- hús á einni hæð ásamt 23 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Selbrekka - raðh. Fallegt 6-7 herb. 260 fm hús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Kársnesbraut - parh. Fallegt 180 fm hús á tveimur hæðum ásamt 32 fm innb. bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Kársnesbraut - einb. 140 fm, hæð og ris, 6 herb., ásamt 48 fm bílsk. V. 7,3 m. Kópavogsbr. - einb. 200 fm 7 herb. einb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Lítil íb. á neðri hæð meö sérinng. Fallegt útsýni. Ákv. sala. KiörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. /4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.