Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Reynsla
Ég er 27 ára með verslunarpróf og sér-
hæfingu á tölvur. Mig vantar vel borgaða
framtíðarvinnu strax. Yfirvinna væri plús.
Upplýsingar í síma 71270 milli kl. 14-18.
Stýrimaður óskast
2. stýrimann vantar á m/s Húnaröst ÁR-150.
Skipið fiskar fyrir erlendan markað.
Upplýsingar í síma 71741 og 52630 á kvöldin.
Apótek
Lyfjatæknir eða starfkraftur vanur afgreiðslu-
störfum óskast í Árbæjar Apótek
Upplýsingar í síma 75201.
Ljósaskiltagerð
Starfsmaður óskasttil smíða á Ijósaskiltum.
Neon-þjónustan,
sími43677.
Skipstjóri
Vanan skipstjóra og háseta vantar á bát, sem
fer til netaveiða í aprílmánuði frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 92-37558, bílasími 985-
20105.
Ferðaskrifstofa
Ferðaskrifstofa auglýsir eftir starfskrafti í
bókhald. Starfið felst í merkingu fylgiskjala
og innslátt á tölvu. Æskilegt er að umsækj-
endur hafi lokið stúdentsprófi af viðskipta-
sviði eða hafi reynslu af bókhaldsstörfum
og geti byrjað mjög fljótlega.
Umsóknum verði skilað til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 29. mars nk., merktar: „F - 4282“.
Hafnarfjarðarbær
- áhaldahús
Óskum að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja.
Góður vinnutími, góð vinnuaðstaða.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefnar í síma 652244.
Yfirverkstjóri.
Hárgreiðslufólk
sem vill vinna sjálfstætt óskast til starfa.
Upplýsingar í síma 22430 frá kl. 9.00-17.00
og 656134 frá kl. 19.00.
íhlaupavinna
-17-20 ára
Sælgætisgerð
Starfsfólk óskast til vinnu við pökkun og frá-
gang í verksmiðju okkar. Heils- og hálfs-
dagsstörf.
Upplýsingar í síma 41760 mánudaginn 28.
mars.
Sælgætisgerðin Freyja hf.,
Kársnesbraut 104,
Kópavogi.
Starfskraftur óskast til íhlaupavinnu við aug-
lýsingakvikmyndagerð. Um er að ræða að-
stoð og útréttingar í kringum upptökur. Til-
valið fyrir skólafólk með rúman tíma.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „í-880" fyrir miðvikudaginn 30.3.
Fiskeldi
- stöðvarstjóri
Fyrirtæki, sem sérhæfir sig í fiskeldi í sjó-
kvíum við Reykjavík, óskar að ráða duglegan
og samviskusaman mann í starf stöðvarstjóra.
Reynsla og/eða menntun á sviði fiskeldis
æskileg.
Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. apríl merktar: „Fiskeldi - 4699“.
Símavarsla -
Vélritun
Fjármálastofnun óskar eftir starfskrafti í
heilsdagsstarf við símavörslu, vélritun og
ýmis skrifstofustörf. Þarf að geta byrjað fljót-
lega.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 31. mars nk. merkt: „F - 2729“.
Atvinna
Öflugt iðnfyrirtæki í Reykajvík óskar að ráða
starfsfólk í eftirfarandi störf:
1. Aðstoðarmann á sníðastofu, vinnutími
8.00-16.00.
2. Saumakonu á sjálfvirka saumavél, vinn-
utími 13.00-17.00.
3. Aðstoðarmann til lagerstarfa, vinnutími
8.00-16.00.
Við erum að leita að traustum starfsmönnum
til framtíðarstarfa.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„H - 876“.
Gjobusn
Varahlutaverslun
Starfsmann vantar í varahlutaverslun okkar
á Bíldshöfða 16 (Saab). Aðeins kemur til
greina samviskusamur, áreiðanlegur og dug-
legur starfsmaður.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun-
inni á Bíldshöfða 16.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| atvinnuhúsnæði |
Öruggar greiðslur
-góð umgengni
Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ,
Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Öruggar
greiðslur, góð umgengni.
Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00
og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00.
Geymsluhúsnæði óskast
Vegna aukinna umsvifa í vöruflutningum fé-
lagsins leitar Arnarflug að húsnæði fyrir vöru-
afgreiðslu. Ákjósanleg stærð u.þ.b. 1000 fm
með góðri lofthæð og minnst tveimur að-
keyrsludyrum.'
Tilboð óskast send til Arnarflugs hf., fragt-
deild, Lágmúla 7.
Nánari uplýsingar veitir Arngeir Lúðvíksson
í síma 688222.
Arnarflug hf.
Skóverslun
Til sölu skóverslun í miðbæ Reykjavíkur.
Gott húsnæði. Góðir skilmálar.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Kaup-
þings hf.
Solurm»nn Siguróur Duqbjartsson, Ingvar Guðmundsson,
Pntur Olafsson Milmar Baldursson hdl
Atvinnuhúsnæði
- Skútuvogur
240 fm lagerhúsnæði með 3,6 m. lágmarks
lofthæð. Urvals aðkeyrsla. Möguleikar á 60
fm skrifstofu- og sýningaraðstöðu. Snyrting
og kaffiaðstaða. Nýtt og fullfrágengið. Laust
eftir nánara samkomulagi.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Jón-
asson hjá Frum hf., Sundaborg 1, 104
Reykjavík, sími 681888.
Atvinnuhúsnæði til leigu
105 fm húsnæði á jarðhæð á svæði 108 í
Reykjavík til leigu. Aðkeyrsla, góð bílastæði.
Stórar dyr henta fyrir ýmiss konar starfsemi.
Upplýsingar í síma 91-689450 frá kl. 9-17
mánudaginn 28. mars.
Skeifan
Til leigu í Skeifunni
500 fm. jarðhæð.
Stórar innkeyrsludyr. Laus strax.
Upplýsingar í síma 84514 eftir kl. 18.00 í dag
og næstu daga.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
1000 fm húsnæði
- eða meira
til leigu í einu lagi á 3. hæð í JL-húsinu (áður
húsgagnadeild JL-hússins, sem nú er öll í
stækkuðu húsnæði á 2. hæð).
Upplýsingar á skrifstofu, sími 10600.