Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Reynsla Ég er 27 ára með verslunarpróf og sér- hæfingu á tölvur. Mig vantar vel borgaða framtíðarvinnu strax. Yfirvinna væri plús. Upplýsingar í síma 71270 milli kl. 14-18. Stýrimaður óskast 2. stýrimann vantar á m/s Húnaröst ÁR-150. Skipið fiskar fyrir erlendan markað. Upplýsingar í síma 71741 og 52630 á kvöldin. Apótek Lyfjatæknir eða starfkraftur vanur afgreiðslu- störfum óskast í Árbæjar Apótek Upplýsingar í síma 75201. Ljósaskiltagerð Starfsmaður óskasttil smíða á Ijósaskiltum. Neon-þjónustan, sími43677. Skipstjóri Vanan skipstjóra og háseta vantar á bát, sem fer til netaveiða í aprílmánuði frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 92-37558, bílasími 985- 20105. Ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofa auglýsir eftir starfskrafti í bókhald. Starfið felst í merkingu fylgiskjala og innslátt á tölvu. Æskilegt er að umsækj- endur hafi lokið stúdentsprófi af viðskipta- sviði eða hafi reynslu af bókhaldsstörfum og geti byrjað mjög fljótlega. Umsóknum verði skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 29. mars nk., merktar: „F - 4282“. Hafnarfjarðarbær - áhaldahús Óskum að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja. Góður vinnutími, góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 652244. Yfirverkstjóri. Hárgreiðslufólk sem vill vinna sjálfstætt óskast til starfa. Upplýsingar í síma 22430 frá kl. 9.00-17.00 og 656134 frá kl. 19.00. íhlaupavinna -17-20 ára Sælgætisgerð Starfsfólk óskast til vinnu við pökkun og frá- gang í verksmiðju okkar. Heils- og hálfs- dagsstörf. Upplýsingar í síma 41760 mánudaginn 28. mars. Sælgætisgerðin Freyja hf., Kársnesbraut 104, Kópavogi. Starfskraftur óskast til íhlaupavinnu við aug- lýsingakvikmyndagerð. Um er að ræða að- stoð og útréttingar í kringum upptökur. Til- valið fyrir skólafólk með rúman tíma. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „í-880" fyrir miðvikudaginn 30.3. Fiskeldi - stöðvarstjóri Fyrirtæki, sem sérhæfir sig í fiskeldi í sjó- kvíum við Reykjavík, óskar að ráða duglegan og samviskusaman mann í starf stöðvarstjóra. Reynsla og/eða menntun á sviði fiskeldis æskileg. Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. apríl merktar: „Fiskeldi - 4699“. Símavarsla - Vélritun Fjármálastofnun óskar eftir starfskrafti í heilsdagsstarf við símavörslu, vélritun og ýmis skrifstofustörf. Þarf að geta byrjað fljót- lega. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. mars nk. merkt: „F - 2729“. Atvinna Öflugt iðnfyrirtæki í Reykajvík óskar að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: 1. Aðstoðarmann á sníðastofu, vinnutími 8.00-16.00. 2. Saumakonu á sjálfvirka saumavél, vinn- utími 13.00-17.00. 3. Aðstoðarmann til lagerstarfa, vinnutími 8.00-16.00. Við erum að leita að traustum starfsmönnum til framtíðarstarfa. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 876“. Gjobusn Varahlutaverslun Starfsmann vantar í varahlutaverslun okkar á Bíldshöfða 16 (Saab). Aðeins kemur til greina samviskusamur, áreiðanlegur og dug- legur starfsmaður. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun- inni á Bíldshöfða 16. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | atvinnuhúsnæði | Öruggar greiðslur -góð umgengni Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. Geymsluhúsnæði óskast Vegna aukinna umsvifa í vöruflutningum fé- lagsins leitar Arnarflug að húsnæði fyrir vöru- afgreiðslu. Ákjósanleg stærð u.þ.b. 1000 fm með góðri lofthæð og minnst tveimur að- keyrsludyrum.' Tilboð óskast send til Arnarflugs hf., fragt- deild, Lágmúla 7. Nánari uplýsingar veitir Arngeir Lúðvíksson í síma 688222. Arnarflug hf. Skóverslun Til sölu skóverslun í miðbæ Reykjavíkur. Gott húsnæði. Góðir skilmálar. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Kaup- þings hf. Solurm»nn Siguróur Duqbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Pntur Olafsson Milmar Baldursson hdl Atvinnuhúsnæði - Skútuvogur 240 fm lagerhúsnæði með 3,6 m. lágmarks lofthæð. Urvals aðkeyrsla. Möguleikar á 60 fm skrifstofu- og sýningaraðstöðu. Snyrting og kaffiaðstaða. Nýtt og fullfrágengið. Laust eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Jón- asson hjá Frum hf., Sundaborg 1, 104 Reykjavík, sími 681888. Atvinnuhúsnæði til leigu 105 fm húsnæði á jarðhæð á svæði 108 í Reykjavík til leigu. Aðkeyrsla, góð bílastæði. Stórar dyr henta fyrir ýmiss konar starfsemi. Upplýsingar í síma 91-689450 frá kl. 9-17 mánudaginn 28. mars. Skeifan Til leigu í Skeifunni 500 fm. jarðhæð. Stórar innkeyrsludyr. Laus strax. Upplýsingar í síma 84514 eftir kl. 18.00 í dag og næstu daga. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 1000 fm húsnæði - eða meira til leigu í einu lagi á 3. hæð í JL-húsinu (áður húsgagnadeild JL-hússins, sem nú er öll í stækkuðu húsnæði á 2. hæð). Upplýsingar á skrifstofu, sími 10600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.